1 / 11

Nefnd um endurskoðun á samstarfi sunnlenskra sveitarfélaga

Nefnd um endurskoðun á samstarfi sunnlenskra sveitarfélaga. Torfi Áskelsson Sigurður Bjarnason Sveinn Sæland Sveinn Pálsson Arnar Sigurmundsson Ágúst Ingi Sigurðusson Orri Hlöðversson, formaður 7 fundir á tímabilinu janúar – ágúst 2005. Leiðarljós frá aðalfundi SASS 2004. Meginmarkmið:

dobry
Download Presentation

Nefnd um endurskoðun á samstarfi sunnlenskra sveitarfélaga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nefnd um endurskoðun á samstarfi sunnlenskra sveitarfélaga • Torfi Áskelsson • Sigurður Bjarnason • Sveinn Sæland • Sveinn Pálsson • Arnar Sigurmundsson • Ágúst Ingi Sigurðusson • Orri Hlöðversson, formaður • 7 fundir á tímabilinu janúar – ágúst 2005 Aðalfundur SASS 2005

  2. Leiðarljós frá aðalfundi SASS 2004 • Meginmarkmið: • Fjárhagsleg hagkvæmni og skilvirkni • Sértækir þættir • Öll starfssemi samlaganna undir eina stjórn og aðalfund • Tilflutningur verkefna frá ríkisvaldinu • Verkefni frá héraðsnefndum • Þátttaka sveitarfélaganna í einstökum verkefnum • Vistun verkefna hjá einstökum sveitarfélögum • Reka samlögin aðskilin sem sjálfstæðar rekstrareiningar Aðalfundur SASS 2005

  3. Umfang • SASS • Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands • Sorpstöð Suðurlands • Skólaskrifstofa Suðurlands • Heilbrigðiseftirlit Suðurlands • ATH: Við útfærslu tillagna nefndarinnar skal hafa í huga að samlögin starfa ekki öll á sunnlenskum grunni Aðalfundur SASS 2005

  4. Sammæli um grundvallaratriði • Einn aðalfundur (ársþing) sunnlenskra sveitarstjórnarmanna sem inniheldur aðalfundi mismunandi samlaga. • ATH: Aðalfundir samlaganna með sama sniði og áður. Einungis verið að færa saman fundardagana í hagræðingar-skyni. Aðalfundur SASS 2005

  5. Sammæli um grundvallaratriði (II) • Hagræðið af sameiginlegum skrifstofurekstri sveitarfélaganna í kringum rekstur samlaganna er augljóst og ber að halda áfram. • ATH: Samreksturinn byggi á þjónustusamningi á milli aðila Aðalfundur SASS 2005

  6. Sammæli um grundvallaratriði (III) • Sameiginleg starfsmanna- og launastefna fyrir starfsmenn samlaganna. • Þróuð og rekin á ábyrgð SASS • Tryggir samræmi og festu í starfsmannahaldi ATH: Stefna unnin í samvinnu við stjórnir samlaga og ráðningar starfsfólks alfarið í höndum stjórnenda og stjórna samlaganna. Aðalfundur SASS 2005

  7. Sammæli um grundvallaratriði (IV) • Aðgreina rekstur samlaganna án þess að kostir samrekstrar glatist • Ekki horft á daglegan rekstur einstakra samlaga heldur fyrst og fremst á stjórnunarramma/skipurit. Aðalfundur SASS 2005

  8. Tillögur • Öll samlögin haldi aðalfundi á ársþingi SASS • Samrekstri skrifstofu haldið áfram. Starfsmannastefna sameiginleg • Rekstur samlaganna rekstrarlega og stjórnunarlega aðskilinn. • Stjórnamönnum í heild fækkað úr 30 í 22 • Stjórnir sækja umboð sitt til aðalfunda samlaganna á ársþingi SASS. Sama gildir um stjórn SASS og stjórnir annarra samlaga. Aðalfundur SASS 2005

  9. Tillögur(II) • Breyttar áherslur í starfi SASS sem horfir í auknu mæli á “ytri” málefni. Önnur samlög á skilgreind sérhæfð verkefni. • Viðræður við héraðsnefndir um nánara samstarf • Ekki mælt með vistun samlagsverkefna hjá sveitarf. • Æskilegt að starfsmenn samlaga búi á starfssvæði • Mikilvægt að sveitarfélögin hafi skýra stefnu gagnvart samstarfi í byggðasamlögum og svigrúm til að starfa samkvæmt henni Aðalfundur SASS 2005

  10. Tillögur (III) • Myndaður verði starfsshópur um útfærslu á tillögum nefndarinnar sem skili af sér vorið 2006 • Fulltrúar eigenda allra samlaga til skoðunar þurfa að koma að málinu og samþykkja endurskoðunina • Hafa ber í huga að Sorpstöð og Skólaskrifstofa starfa ekki á öllu svæðinu Aðalfundur SASS 2005

  11. Bestu þakkir Aðalfundur SASS 2005

More Related