1 / 15

Skattfé til lyfjamála -má nýta það betur?

Skattfé til lyfjamála -má nýta það betur?. Morgunverðarfundur um sóun lyfja Rannsóknarstofnun um lyfjamál 8. október 2008 Ásta Möller, alþingismaður. Þróun lyfjakostnaðar. Heildarlyfjakostnaður 2007: 16 ma kr., þ.a. TR, 7 ma. 2006: 16.6 ma. kr. 2005: 14.5 ma kr

ilori
Download Presentation

Skattfé til lyfjamála -má nýta það betur?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skattfé til lyfjamála-má nýta það betur? Morgunverðarfundur um sóun lyfja Rannsóknarstofnun um lyfjamál 8. október 2008 Ásta Möller, alþingismaður

  2. Þróun lyfjakostnaðar • Heildarlyfjakostnaður • 2007: 16 ma kr., þ.a. TR, 7 ma. • 2006: 16.6 ma. kr. • 2005: 14.5 ma kr • Lyfjakostnaður TR skv. fjárlagafrv. 2009 9,75 ma kr. • Lyfjakostnaður TR 2008 skv. fjárlögum 7,3 ma kr, en hafði hækkað um 14% á 1. ársfjórðungi m.v. fyrra ár, m.a. v gengisþróunar og 8% aukning í neyslu lyfja.

  3. Framlög til lyfjamála sem hlutfall af útgjöldum til heilbrigðismála

  4. Lyfjakostnaður hlutdeild heimila/ríkisins

  5. Hvað stuðlar að sóun og tæki stjórnvalda til að sporna gegn henni 1. Sókn í lyf - oftrú á gagnsemi? • Greiðsluþátttaka almennings vegna lyfjakaupa aukist á undanförnum árum. 2. Lyfjaávísanir lækna • lyfjagagnagrunnur og eftirlit landlæknis • siðareglur um lyfjakynningar 3. Lyfjaauglýsingar • Auglýsingar á lyfseðilsskyldum lyfjum bannaðar

  6. Hvað stuðlar að sóun... frh 4. Greiðsluþátttökukerfi • afgreiðsla nýrra og dýrari lyfja eykur hagnað söluaðila og hefur áhrif á lyfjaval • Hlutagreiðsla sjúklings sambland af fastri upphæð og prósentu, þannig að sjúklingar greiða sama fyrir 1. og 3. mánaða skammt. • Nýtt greiðsluþátttökukerfi tekur á þessu • Afsláttarkjör til sjúklinga við afgreiðslu dýrari/stærri pakkninga • Ný lyfjalög sem tóku gildi 1. okt. 2008 banna afslætti á lyfjum og fela í sér aukna verðsamkeppni

  7. Hvað stuðlar að sóun...frh. 5. Lyfjanotkun á heilbrigðisstofnunum • Bindandi lyfjalistar skv. nýjum lyfjalögum, sem stuðlar að betri nýtingu lyfja, minni útskiptingar á lyfjum 6. Meðferðarheldni • óplægður akur

  8. Hvað er meðferðarheldni • "Adherence to therapy" - "patient compliance" • Meðferðarheldni felur í sér að hve miklu leyti hegðun einstaklings – lyfjataka, næring, breyting á lífsháttum, er í samræmi við ráðleggingar heilbrigðisstarfsmanns. (WHO, 2003) • “Adherence is the extent to which a person’s behaviour – taking medication, following a diet, executing lifestyle changes, corresponds with agreed recommendations from a health care provider”. (WHO, 2003)

  9. "Aðgerðir til að auka meðferðarheldni sjúklinga hafa meiri áhrif á lýðheilsu en nokkur nýjung í sértækri læknisfræðilegri meðferð. " (WHO, 2003)

  10. Umfang vandans • Um 50% sjúklinga með langvinna sjúkdóma í þróuðum löndum fylgja ekki ráðlagðri lyfjameðferð.* • 5-10% af innlögnum á sjúkrahús, 20-26% innlagna eldri borgara er vegna lélegrar meðferðarheldni. • Kostnaður vegnar slælegrar meðferðarheldni talinn nema 7-9 milljörðum dollara/ári í Kanada í beinum og óbeinum kostnaði** • Kostnaður í USA metinn 100-300 milljarða dollara í auknum útgjöldum og fjarvistum vegna veikinda • Talið valda dauða 125.000 manns í USA árlega • Eykur líkur á lyfjaónæmi  Afleiðingarnar eru verra heilbrigðisástand en efni standa til og aukinn heilbrigðiskostnaður * Adherencetolongtermtherapies- Evidence for action" - Skýrsla WHO útg. 2003 **Combs et al 1998

  11. Meðferðarheldni einstakra sjúkdóma • Háþrýstingur 27-51% • Þunglyndi 40-70% • HIV/AIDS 37-83% • Astmi 43% (akút mf), 28% (viðhaldsmf) • Góð meðferðarheldni sjúklinga með háþrýsting leiðir til að 96% haldast innan eðlilegra marka.

  12. Hvers vegna fylgja sjúklingar ekki ráðlagðri meðferð • Aukaverkanir lyfja • Þekkingarleysi um sjúkdóm og virkni lyfs • Fordómar/rangar upplýsingar frá nánum aðilum, fjölmiðlum • Lyfin eru lengi að ná virkni- missa trú á því • Gleymska • Afneitun á sjúkdómi • Vantrú á virkni lyfsins • Hafa ekki efni á að leysa út lyf • Erfiðar lyfjapakkningar, • Flókin lyfjainntaka, erfiðar tímasetningar

  13. Aukin meðferðarheldni leiðir til lækkunar heilbrigðiskostnaðar, bættrar heilsu, betri lífsgæða, minni fjarvista

  14. Hvað er til er ráða • Hægt að auka meðferðarheldni umtalsvert. • Skipulögð upplýsingagjöf til sjúklinga um lyf og áhrif lyfjameðferðar, aukaverkanir o.fl. • Með bréfi • Fræðslubæklingur • Með myndbandi • Beint samband í síma eða mail • Sérstök prógröm sem skipulögð eru fyrir sjúklinga, þar sem haft er beint samband við hann með fyrirfram ákveðnum hætti. • Lyfjaskömmtun • Aukin fræðsla og eftirlit meðferðaraðila • Lyfjafræðileg ráðgjöf í apótekum • Símatorg um heilbrigðismál • Upplýsingagjöf um lyfjamál fyrir almenning

  15. Hagsmunaaðilar • Sjúklingar til bættrar heilsu- aukið aðhald- aukið öryggi –meiri samskipti • Heilbrigðisyfirvöld til að minnka sóun, draga úr aukningu heilbrigðiskostnaðar, bæta heilsu landsmanna • Sjúkratryggingar til að minnka útgjöld • Samfélagið til aukins heilbrigðis þjóðarinnar • Fjölskyldur vegna minna álags vegna veikinda aðstandenda. • Læknar til að auka trúverðugleika sinn og ná betri meðferðaárangri • Vinnuveitendur vegna minni fjarvista • Sjúklingafélög vegna hagsmuna félagsmanna • Lyfjabúðir til að auka þjónustu og treysta samband við viðskiptavini • Lyfjaframleiðendur til að auka sölu eigin lyfja • Viðskiptatækifæri fyrirtækja

More Related