1 / 12

Gott betur

Gott betur. Námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð. Gott betur – námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð. Markmið: Auka skilning á samskiptum hjóna og efla leikni í tjáskiptum. Fyrri samvera: Tjáning: Um að hugsa og tjá sig skýrt og opið Að huga að sjálfum sér Virk hlustun:

udell
Download Presentation

Gott betur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gott betur Námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar

  2. Gott betur – námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Markmið: Auka skilning á samskiptum hjóna og efla leikni í tjáskiptum Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar

  3. Fyrri samvera: Tjáning: Um að hugsa og tjá sig skýrt og opið Að huga að sjálfum sér Virk hlustun: Um að hlusta vel og af athygli Að huga að makanum Seinni samvera: Lausn ágreinings: Um aðferðir við að umgangast ágreining og leysa hann Að huga að sambandinu. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar

  4. Gott beturnámskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Að taka á móti upplýsingum “Hvað hef ég séð, heyrt..?” Að gefa merkingu Hvað geri ég? Hvað ætla ég að gera? MÁL Hvað hugsa ég að sé að gerast? Hvað gerði ég? Það sem ég þarf Ástand mitt Hvernig líður mér? Hvers óska ég? Fyrir mig/þig/okkur Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar

  5. SKYNJANIR skýrar óskýrar HUGSANIR raunhæfaróraunhæfar TILFINNINGAR þægilegar óþægilegar ÓSKIR ósanngjarnar sanngjarnar ATHAFNIRviðeigandi óviðeigandi Gott beturnámskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar

  6. Gott beturnámskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Ýmis óunnin verk t.d. uppvaskið óhreinn þvottur Slaka á -spjalla Get ekki allt – Forgangsraða Sumt verður að bíða Vaska upp og svæfi börnin (áform) TÍMASKORTUR Er að reyna að gera allt í einu Fyrir mig: leysa öllverkefnin,slappa af Stress óróleiki - þreyta Fyrir fjölskylduna: Sinna börnunum Fyrir hjónabandið: Eiga stund með konunni Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar

  7. Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Hindranir fyrir góðri hlustun Hlusta hálft i hvoru Hugsa um hvað maður vill segja Dómar Gripið fram í Eigin skoðun þrýst að “Hvers vegna” - spurningar Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar

  8. Gott betur -námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð • Leggja sín eigin sjónarmið til hliðar um stund • Fylgja þeim sem talar eftir í því sem honum/henni liggur á hjarta Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar

  9. Gott betur -námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Virk hlustun Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar

  10. Gott beturnámskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Hvað skynjar þú? Hvað upplifir þú? Hvað heyrir þú? Hvað sérð þú? Hvað ætlar þú að gera? Hvað ertu að hugsa? Hvað er að gerast? Hvers óskar þú ? Hvernig líður þér? Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar

  11. Gott betur -námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Samantekt Endurtaka aðalatriði með eigin orðum Bæta ekki við Hafa vakandi augu fyrir viðbrögðum Biðja um álit ef maður er óörugg/ur Endurtaka þar til maður er öruggur Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar

  12. Gott betur -námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð Kostir virkrar hlustunar Kjarni málsins Betri upplýsingar Stuðlar að lausn Eykur traust Fyrirbyggir misskilning Eykur nálægð Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar

More Related