1 / 20

Rafrænar kosningar

Rafrænar kosningar. Samgönguráðuneytið Geir Ragnarsson 2008-05-06. Verkefnið. Tilraunaverkefni sem felst í því að fram fari rafrænar kosningar í tveimur sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningum árið 2010 Í verkefninu fellst einnig að koma upp rafrænni kjörskrá.

kermit
Download Presentation

Rafrænar kosningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rafrænar kosningar Samgönguráðuneytið Geir Ragnarsson 2008-05-06

  2. Verkefnið • Tilraunaverkefni sem felst í því að fram fari rafrænar kosningar í tveimur sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningum árið 2010 • Í verkefninu fellst einnig að koma upp rafrænni kjörskrá

  3. Mögulegir valkostirí tilraunaverkefni • Rafræn kosning á kjörstað • Rafræn kosning yfir internet (Fjarkosning) • Rafræn kjörskrá er æskileg vegna valkostar-1 og óhjákvæmileg ef valkostur-2 verður fyrir valinu

  4. Rafræn kjörskrá • Kjörskrá er nú á pappírsformi. Lög um kosningar til sveitarstjórna kveða nákvæmlega á um hvernig kjörskrár skulu gerðar og hvernig kjörseðlar eiga að líta út o.s.frv. • Breyta þarf lögum um kosningar til sveitarstjórna til að opna möguleika á notkun á rafrænni kjörskrá • Breyting ætti að hafa að markmiði að gera utanumhald um kosningar og kjörskrá skilvirkara

  5. Valkostur-1Rafrænar kosningar á kjörstað • Rafrænn kjörseðill • Rafrænn kosningabúnaður (Tölva) • Rafræn kjörskrá æskileg en e.t.v. ekki nauðsynleg • Rafræn skilríki ekki nauðsynleg forsenda

  6. Valkostur-2Rafrænar kosningar yfir internetiðFjarkosning (e. “Remote electronic voting”) • Rafræn kjörskrá • Rafrænn kjörseðill • Rafræn skilríki • Tölva með kortalesara • Internettenging • Val um að kjósa rafrænt eða með hefðbundnum hætti Reynsla erlendis frá • Kosningar í Eistlandi • Ýmis tilraunaverkefni í öðrum löndum

  7. Hvaða atriði þurfa m.a. að vera tryggð í bæði hefðbundnum og rafrænum kosningum • Tryggja eins og kostur er að sá sem ætlar að kjósa sé í reynd sá sem hann segist vera. • Tryggja að kjósandi geti valið hvern þann lista/frambjóðanda sem er í framboði. • Tryggt sé að rétt sé merkt í kjörskrá hvaða kjósandi hafi þegar kosið til að tryggt sé að hver kjósandi hafi aðeins eitt atkvæði. • Tryggja að atkvæði komist til skila í “kjörkassa”, sé talið eins og það var greitt og breytist ekki eftir það. • Tryggja að ekki sé hægt að rekja hver greiddi tiltekið atkvæði. • Tryggja að kosningafyrirkomulagið ráði við þann fjölda kjósenda sem vilja kjósa hverju sinni án óeðlilegra tafa. • Tryggja að kjörstaður sé aðgengilegur kjósendum meðan “kjörfundur” er opinn. • Tryggja að aðrir hafi ekki aðgang að kjörgögnum en þeir sem til þess hafa heimild og ekki sé hægt að breyta niðurstöðum án þess að það sjáist. • Tryggja að ekki sé hægt að fylgjast með breytingu á atkvæðamagni bakvið hvert framboð meðan á kosningu stendur Heimild: Marinó G. Njálsson, Rafrænar kosningar í Eistlandi

  8. Reynslan frá Eistlandi af rafrænum fjarkosningum • Tvennar rafrænar kosningar: • Sveitarstjórnarkosningar 2005 • Þingkosningar 2007 • Hlutfall rafrænna atkvæða: • 2005 1,9 % greiddra atkvæða • 2007 5,4 % greiddra atkvæða

  9. Reglur um rafrænar kosningar í Eistlandi • Rafrænar kosningar skulu hefjast 4-6 dögum fyrir kjördag. • Lokað fyrir rafræna kosningu á kjördegi • Kjósandi getur endurtekið val sitt bæði rafrænt eða með hefðbundnum atkvæðaseðli. Síðasta val gildir. Aðferð til að minnka líkur á atkvæðakaupum og misnotkun. Eftirlit: • Utanaðkomandi aðili (í þessu tilviki KPMG) vottar (e. audit) og hefur eftirlit með kosningakerfinu og ferlum tengdum rafrænum kosningunum. Fram hafa komið tillögur um að efla verði eftilit enn frekar til að tryggja enn betur virkni og öryggi kerfisins.

  10. Aðskilnaður atkvæðis og upplýsinga um kjósandaYtra og innra “umslag”

  11. To vote via Internet voter needs: An Estonian ID card with valid certificates and PIN-codes Computer used for voting must have: A smart card reader A driver for ID card (free to download from page www.id.ee/installer) A Windows or Linux operating system

  12. I Website for voting www.valimised.ee www.valimised.ee

  13. II Identification • Put your card into card reader • Insert PIN 1 ****

  14. III Ballot completion • Choose a candidate

  15. IV Authentication • Confirm your choice • Insert PIN 2 *****

  16. V Confirmation

  17. Íslenski kjörseðillinn er flóknari • Kjósa þarf stjórnmálaflokk/lista • Kjósandi getur strikað út einstaka frambjóðendur á þeim lista sem hann kýs. • Kjósandi hefur kost á að breyta röð frambjóðenda á lista með því að skrifa númer fyrir framan nöfn frambjóðanda á þeim lista sem hann kýs.

  18. Næstu skref • Skilgreina verkefnið betur og brjóta það upp í undirþætti og forgangsraða undirþáttum • Samráð við fjölda aðila sem tengjast kosningum. Ljóst að skiptar skoðanir eru um réttmæti og nauðsyn þess að taka upp rafrænar kosningar. • Rafræn kjörskrá er forsenda rafrænna fjarkosninga. Því mikilvægt að ná sátt um leiðir til innleiðingar hennar sem fyrst.

  19. Gagnlegar upplýsingar á netinu fyrir áhugasama • Upplýsingar um uppbyggingu rafræna kosningakerfisins í Eistlandi: http://www.vvk.ee/elektr/docs/Yldkirjeldus-eng.pdf • Tölfræði varðandi rafrænar kosningar í Eistlandi http://www.vvk.ee/english/Ivoting_stat_eng.pdf

  20. Takk fyrir !!

More Related