1 / 19

Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar. Lóa Björk Óskarsdóttir. Að meta skólastarfið. Skilgreining á mati: Að dæma um gildi eða verðmæti einhvers Óformlegt eða formlegt mat Leiðsagnarmat eða lokamat Innra eða ytra mat. Mat á ýmsum stigum. Þarfagreining Finna og mæla óuppfylltar þarfir

koren
Download Presentation

Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Innra mat á skólastarfiGæðagreinar Lóa Björk Óskarsdóttir

  2. Að meta skólastarfið • Skilgreining á mati: • Að dæma um gildi eða verðmæti einhvers • Óformlegt eða formlegt mat • Leiðsagnarmat eða lokamat • Innra eða ytra mat

  3. Mat á ýmsum stigum • Þarfagreining • Finna og mæla óuppfylltar þarfir • Framkvæmdamat • Finna hvort og hve mikið áætluð þjónusta komist í framkvæmd • Árangursmat • Athuga hvort árangur hefur orðið af þjónustunni • Mat á skilvirkni • Að velja og hafna mögulegum kostum • kostnaðargreining

  4. Kjarni sjálfsmats • Felstí þremurspurningum: • Hvernigstöndumviðokkur? • Hvernigvitumviðþað? • Hvaðgerumviðnæst? • Framúrskarandiskólarbeinaþessumspurningumaðnámi • Í slíkumskólumernámið í brennidepli

  5. Sjálfsmat • Felurm.a. í séraðkennarahóparígrundastörfsínsaman • Ræðasaman um verkhverannars • T.d. áætlanirognámsmat • Kenna saman og ræða saman um starfið • Heimsækjakennslustofuhverannars • Ermikilvægurþáttur í faglegustarfiogtákn um sameiginlegafaglegaábyrgðkennarahópaá starfisínu

  6. Sýn skólasamfélagsins • Samstarf kennara og stjórnenda mikilvægt • sameiginlegri sýn skólasamfélagsins á skólastarfið og nemendur • Sýn byggð á samþykktum um hvernig skólastarfið eigi að líta út eftir tvö til þrjú ár • Það er ekki auðvelt að koma á sameiginlegri sýn

  7. Sýn skólasamfélagsins • Tilaðmótasameiginlegasýnverðurskóliaðvinnameðöllumaðilumaðþvíaðskýraogkomastaðsamkomulagi um gildioggrundvallarreglur • áhrif á alltstarfskólans, námskrána, námsumhverfið, skólabraginnoghvernigallireigaað taka þátt í starfinu.

  8. Sjálfsmat • Þegaríhugulirfagmenntakast á viðþessiviðfangsefnistyrkirþaðforystu á öllumsviðum: • Í skólastofunni • Meðalvinnuhópaogþróunarteyma • Hjáaðstoðarskólastjórumogöðrummillistjórnendum • Hjáskólastjórumsemberaendanlegaábyrgð á gæðum alls semframfer í skólanum

  9. Skipulagsjálfsmats • Að hafa rök fyrir vali þátta sem meta á • Skýra hugmynd um hvernig matið á að fara fram • Hvenæroghver á aðannastþað • Enginþörf á að meta alltí einu • Aðveraskipulögð • Aðhafalykilstarfsemiskólans í brennidepli • Námogkennsla

  10. Leiðin að afburðastarfi • Skólar efli sig á ýmsa vegu og stefni á árangur • Grunnþættirnir eru í 5 megin áherslum: • Nám og kennsla • Sýn og forysta • Samstarf • Fólk • Menning og siðvenja

  11. Gæðagreinar 2 • Sjálfsmatskóla • Þýðing á skoskasjálfsmatsefninu: • How good are we now? • How good is our school? • How good can we be? • Skotar hafa unnið að mennta-umbótum frá 2004 • Starfa eftir námskrá fyrir 3-18 ára nemendur • Curriculum for excellence

  12. Sjálfsmat • Aðferð til faglegrar ígrundunar • Til að kynnast starfinu vel • Finna bestu leiðir til umbóta • Gæðagreinaramminn styður skóla í þeirri viðleitni • Er ekki gátlistar eða uppskriftir • Ætlað til nota ásamt öðrum leiðbeiningum s.s. námskrám, lögumum grunnskóla, aðalnámskrá, siðareglumkennara, skólastefnuSambandsíslenskrasveitarfélagaogskólastefnusveitarfélagsins

  13. Gæðagreinar • Gæðagreinarnir eru flokkaðir í samræmi við lykilspurningar: • Hvaða árangri höfum við náð? • Hversu vel mætum við þörfum skóla- samfélagsins? • Hversu góða menntun veitum við? • Hversu góð er stjórnun skólans? • Hversu góð er forystan í skólanum? • Hverjir eru möguleikar okkar til framfara? • Þessar sex einföldu en mikilvæguspurningarerugrunnuraðlykilþáttunum

  14. Notkungæðagreinaviðsjálfsmat • Hanninniheldurgæðaviðmiðsem nota mátilaðkomastaðfaglegriniðurstöðu um hvegóðurskólinner • Tengirsamanmælingar á frammistöðu • gögnum skólasóknognámsárangur • mat á skólabrag • faglegtmat byggt á gögnum um gæðimenntunarinnarogstarfshátta

  15. Notkun gæðagreina • Íhuga þarf vel umfang úrtaksins og hvernigþaðervalið • Einnigergagnlegtaðsannreynaréttmætiupplýsingannameðmargprófun • Meginuppsprettagagnaogupplýsinga: • Þaðsemviðsjáumsjálf • töluleggögnafýmsutagi • viðhorfþeirrasemerunátengdirskólanum • Nemenda, foreldra, samstarfsaðilaogstarfsfólks

  16. Notkun gæðagreina • Þar sem veikleikar koma fram • Athugaskriflegarleiðbeiningarogskjöl • bekkjarnámskrár, kennsluáætlanir, námsefniogefnifrákennurum, stefnumótunarskjöl, leiðbeiningarogfundargerðir • Þaðsemskiptirhöfuðmáli: • Hveráhrifinaflykilstarfsemiskólanseru á nemendurnasjálfaognámþeirra

  17. Dæmi um gæðagreina-ramma • Ýtarlegir gæðagreina-rammar eru um öll lykilatriði skólastarfsins • Ákveðnir þættir metnir, helst með margprófunum • Eyðublöð fyllt út sem varða þessa þætti til að meta niðurstöður • Gæðagreinarammarnir eru svo notaðir til hliðsjónar við endanlegt mat

  18. Notkun gæðagreina • Efnámnemendaerekkiárangursríkteðaáhugiþeirra á námierekkitilstaðar • kannagæðimenntunarinnarsemskólinnveitirmeðþvíaðsvaraeftirfarandispurningum: • Samræmistnámskráinþörfumnemendanna? • Mætakennsluaðferðirþörfumallranemenda? • Geta starfsmenn, sem einstaklingar og sem hópur gert meira til að vekja áhuga nemenda? • Þurfumviðaðbeitahnitmiðaðriaðferðumviðaðmætaþörfumeinstaklinga? • Hverniggetumviðstuðlaðaðmeiriþátttökuforeldra?

  19. Að lokum • Sjálfsmat hefur verið gert í áratugi • Var einfaldara og ekki eins markvisst • Mörgum kennurum finnst þetta flókið ferli • Það er ekki rétt • Þetta er í grunninn alltaf sama spurningin: Hvað erum við að gera og hvað þarf að bæta? Hvernig viljum við efla okkur?

More Related