1 / 8

Dalai Lama

Dalai Lama. Harpa & Elsa 5-F. Dalai Lama. Embættistitill Einn af aðalleiðtogum lamasiðar Voru á tímabili æðstu stjórnmálaleiðtogar í Tíbet . Hingað til hafa verið 14 Dalai Lamar. . Lamasiður. Lamasiður eða Tíbetskur búddismi er grein innan mahajana-búddisma .

malory
Download Presentation

Dalai Lama

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Dalai Lama Harpa & Elsa 5-F

  2. Dalai Lama • Embættistitill • Einn af aðalleiðtogum lamasiðar • Voru á tímabili æðstu stjórnmálaleiðtogar í Tíbet. • Hingað til hafa verið 14 Dalai Lamar.

  3. Lamasiður • Lamasiður eða Tíbetskurbúddismi er grein innan mahajana-búddisma. • Einkennist af miklum og fjölbreyttum helgisiðum. • Stunda mikið jóga. • Einkum 3 atriði sem aðgreina tíbetskanbúddisma frá öðrum greinum: • Trúin að lama geti endurfæðst sem lítið barn. • Trúin að búddar getiendurfæðst í mannlegu gervi. • Leitin að duldum heilögum fræðum.

  4. Arftakinn • Eftir dauða Dalai Lamahefst leitin af arftakanum. • Talið er að hann endurholgist í líkama lítils drengs. • Tekur venjulega 2-3 ár að finna hann. • Núverandi Dalai Lama fundinn 3 ára gamall.

  5. Núverandi Dalai Lama • Sá fjórtándi • TenzinGyatso – JetsunJamphelNgawangLobsangYesheTenzinGyatso • Fæddist í Tíbet 1935 • Valinn Dalai Lama þriggja ára • Tók við stöðunni árið 1950, 15 ára gamall

  6. Skuldbindingar • Efla gildi mannsins • miskunn, fyrirgefning, umburðarlyndi, ánægja og sjálfsagi • Allir eru eins • Stuðla að sátt og skilning meðal trúarbragðanna • Talsmaður Tíbeta fyrir réttlæti

  7. Friðaráætlunin • Friðaráætlun árið 1987 í 5 skrefum: • Tíbet gert að friðarsvæði • Stefna Kínverja lögð niður • Réttindum íbúa sýnd virðing • Verndun náttúrunnar • Betri samskipti milli Tíbet og Kína og reynt að bæta framtíðarstöðu Tíbet • Dalai Lama hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1989 • Hefur haft mikil áhrif á fólk um allan heim fyrir boðskap sinn um hjartahlýju, umhyggju og samkennd fólks á milli.

  8. Tilvitnanir í Dalai Lama • My religion is very simple. My religion is kindness. • Be kind whenever possible. It is always possible. • Our prime purpose in this live is to help others. And if you can’t help them, at least don’t hurt them. • The purpose of our lives is to be happy • In the practice of tolerance, one’s enemy is the best teacher.

More Related