1 / 16

Gæði, slátrun og vinnsla

Gæði, slátrun og vinnsla. Kristján G. Jóakimsson Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. Stöðugleiki. Fáanleiki. Hvað eru gæði ?. Þægindi. GÆÐI. Ferskleiki. Umbúðir. Verð. Næringargildi. Bragð og áferð. ATP lágt K-gildi. Hvernig er “ferskleiki” skilgreindur og mældur ?. Örverur lág talning.

maree
Download Presentation

Gæði, slátrun og vinnsla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gæði, slátrun og vinnsla Kristján G. Jóakimsson Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf.

  2. Stöðugleiki Fáanleiki Hvað eru gæði ? Þægindi GÆÐI Ferskleiki Umbúðir Verð Næringargildi Bragð og áferð

  3. ATP lágt K-gildi Hvernig er “ferskleiki” skilgreindur og mældur ? Örverur lág talning Rokgjarnir basar fersk lykt, lágt TMA og TVB Ferskleiki Skynmat (bragð, útlit, hold) Eðliseiginleikar lágt hitastig, etc Protein niðurbrot Fita þránun

  4. Hitastig hefur áhrif á alla þætti er snúa að ferskleika !

  5. Hvaða þættir hafa áhrif á “ferskleika-gæði” ? • Árstími, hrogn/sviljamyndun • Næringarástand (pH) • Veiðiaðferðir • Blóðgunar- og slægingaraðferðir

  6. Meiri möguleikar eru á að hafa áhrif á gæði eldisfisks en villts: • Fóður • Sníkjudýr • Umhverfisþættir (ljós) • Tímasetning slátrunar • Sveltitími fyrir slátrun • Meðhöndlun fyrir og við slátrun (streita) • Kynbætur

  7. Slátrun • Meðhöndlun fyrir aflífun • Blóðgun og blóðtæming • Slæging og þvottur • Dauðastirðnunarferlið

  8. Los A B C A: Þorskflak þar sem vöðvalögin sjást greinilega. B : Bandvefshimna í vöðvaskilrúmi fiskholds. C: Stækkuð mynd þar sem einstakir bandvefsþræðir sjást milli vöðvaþráða

  9. Sýrustig (pH) Laktat-magn og pH í vöðva í norskum eldisþorski. Heimild: Kristin Lauritzen, mars 2002.

  10. Þrjár aðferðir til deyfingar á fiski : • Rota: • Við slátrun á laxi hefur tíðkast að rota fiskinn fyrir blóðgun • til að gera hann meðfærilegri • Heilasæring (Iki-jimi):Japönsk • aðferð til aflífunar á stærri fiski. • Kæling: • Ískrapi er þekkt aðferð í • Japan á smærri fisk þar • sem iki-jimi þykir of • tímafrek aðferð. Nál stungið niður í heila Afturheili Mæna Heili Skorið með hnífi á milli afturheila og mænu Vír eða plastþræði stungið niður í heila og eins langt niður í mænu og hægt er

  11. Blóðtæming: • Mestu máli skiptir að fiskur fari sem fyrst • í blóðtæmingu á meðan lífsþróttur er fyrir • hendi og að hann fái að blæða út í sjó.

  12. Svæfingar- kar Fisk- lyfta Kælikar Blæðingar- kar Brunnbátur Pökkun Slæging/ þvottur Sláturkví Blóðgun Ferli við slátrun á laxi í Noregi (Skjervold et. Al. 2002)

  13. Vinnsla • Ferskur fiskur, heill og flök • Frysting og söltun • Aukaafurðir

  14. Mikilvæg rannsóknaverkefni: • 1) Athuga mikilvægi kælingar á slátrun eldisþorsks: • Kanna áhrif kælingar fyrir aflífun á holdgæði þorsks • Meta hvaða hitastig er heppilegast til að gera fiskinn sem meðfærilegastan og • með sem mest holdgæði • Rannsaka áhrif kælingar í blóðtæmingarkari á holdlit þorsks • Þróa aðferðir til að halda streitu í lágmarki • Rannsaka hvernig mislangur streitutími hefur áhrif á holdgæði • 2) Kanna áhrif sveltitíma á holdgæði eldisþorsks: • Mæla breytingar á nýtingu, losi, bragðgæðum og seigju í holdi eftir sveltitíma

  15. Mikilvæg rannsóknaverkefni: • 3) Kortleggja þroska kynkirtla (hrogn og svil) eldisþorsk eftir árstíma: • Mæla þroska kynkyrtla eftir landsvæðum og hrygningarhópum • Meta hvenær á árinu hrognin eru verðmætust til vinnslu • Rannsaka hlutfall kynkirtla eftir fiskstærð og kyni • 4) Kanna sníkjudýr í eldisþorski: • Meta líftíma hringorma í holdi eldisþorsks • Rannsaka tíðni sýkingar hringorma í holdi eldisþorsks með fóðrun uppsjávarfiska • Meta áhrif vinnslu, þ.e.a.s. framleiðslu votfóðurs/deigfóðurs á tíðni • hringormasýkinga í eldisþorski

  16. Mikilvæg rannsóknaverkefni: • 5) Rannsaka gæðamun á eldisþorski, þorski úr áframeldi og villts þorsks: • Mæla hvort munur sé á holdgæðum eldisþorks, þorsks úr áframeldi og villts þorsks • Ef svo er, kanna hve lengi villtur þorskur þarf að vera í áframeldi til að holdgæði • verði sambærileg við eldisþorsk og villtan þorsk

More Related