1 / 7

Yfirlit yfir þjónustu

Yfirlit yfir þjónustu. Merki þess sem er með kynningu. Yfirlit yfir þjónustu Byggðastofnunar: Lánveitingar Hlutafjárkaup Styrkveitingar Atvinnuráðgjöf-atvinnuþróunarfélög NPP – Norðurslóðaáætlun 2007 – 2013 NORA – Norræna Atlantsnefndin. Lánveitingar.

sanaa
Download Presentation

Yfirlit yfir þjónustu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Yfirlit yfir þjónustu Merki þess sem er með kynningu • Yfirlit yfir þjónustu Byggðastofnunar: • Lánveitingar • Hlutafjárkaup • Styrkveitingar • Atvinnuráðgjöf-atvinnuþróunarfélög • NPP – Norðurslóðaáætlun 2007 – 2013 • NORA – Norræna Atlantsnefndin

  2. Lánveitingar Markmiðið er að tryggja atvinnulífi á veikari svæðum landsins lágmarksaðgengi að lánsfé á hagstæðum kjörum, og mæta þannig markaðsbresti sem staðfestur er á þessu sviði á stórum svæðum á landinu. • Markhópur: Fyrirtæki á landsbyggðinni. • Lýsing: • Lánstími getur verið frá 6-20 ár en algengast er 10-15 ár. • Veð eru tekin í þeirri fasteign eða skipi sem lánað er til • Vextir verðtryggðra lána eru 7% • Veðstaða lánsins ekki hærri en 75% af áætluðu söluverði fasteignarinnar • Veðstaða í skipum ekki vera hærri en 60% af markaðsverði skips með aflaheimildum

  3. Hlutafjárkaup og styrkir Markmiðið er að treysta byggð, efla atvinnu og stuðla að nýsköpun í atvinnulífi Markhópur: Fyrirtæki á landsbyggðinni. • Lýsing: • Stjórn Byggðastofnunar hefur ákveðið að stofnunin muni ekki veita almenna styrki eða kaupa hlutafé á árinu 2010

  4. Atvinnuráðgjöf - atvinnuþróunarfélög Markmiðið er að treysta byggð, efla atvinnu og stuðla að nýsköpun í atvinnulífi Markhópur: Fyrirtæki á landsbyggðinni. • Lýsing: • Byggðastofnun er með samninga við 8 atvinnuþróunarfélög um þjónustu við atvinnulífið og greiðir styrki til starfsemi þeirra • Atvinnuþróunarfélögin veita ráðgjöf við stofnun og rekstur fyrirtækja svo sem markaðssókn, vöruþróun, fjármögnun, kynningu, endurskipulagningu og erlend samskipti • Áhersla skal að jafnaði lögð á nýstofnuð fyrirtæki, fyrirtæki í nýjum atvinnugreinum og fyrirtæki sem hafa afgerandi áhrif á atvinnulíf lítilla byggðarlaga • Félögin veita upplýsingar um mögulega fyrirgreiðslu og aðstoð annarra aðila

  5. NPP – Norðurslóðaáætlun 2007-2013 Markmiðið er að stuðla að bættu atvinnu- og efnahagslífi auk eflingar búsetuþátta með fjölþjóða samstarfsverkefnum á milli einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Markhópur: Fyrirtæki og stofnanir á starfssvæði áætlunarinnar. Mikilvægt að verkefnin séu samstarfsverkefni (háskóla/rannsókna –sveitarfélaga/samtaka þeirra – fyrirtæki/klasar). • Lýsing: • Áætlunin er samkeppnissjóður þar sem umsóknir keppa í gæðum um það fjármagn sem til ráðstöfunar er. • Mikilvægt er að verkefnin hafi skýra skírskotun til starfssvæðis áætlunarinnar þ.e. norðursvæði Evrópu • Megináherslur: • Nýsköpun og samkeppnishæfni • Sjálfbær nýting náttúruauðlinda og samfélags

  6. NORA – NorrænaAtlantssamstarfið Markmiðið er að stuðla að bættu atvinnu- og efnahagslífi auk eflingar búsetuþátta með fjölþjóða samstarfsverkefnum á milli einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Markhópur: Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir á starfsvæði samstarfsins. • Lýsing: • Verkefnasamstarf Færeyja, Grænlands, Íslands og Norður- og Vestur Noregs • Heyrir undir Norrænu ráðherranefndina og er hluti af norrænni svæðasamvinnu • Veitir styrki til sjávarútvegs, ferðaþjónustu, upplýsingatækni, samgangna og flutninga og annarrar svæðasamvinnu • Hámarksstyrkur: 500.000 d. kr. árlega, til mest 3ja ára • Styrkur getur ekki numið yfir 50% af heildarkostnaði verkefnis • Verkefnasamstarf milli a.m.k. tveggja aðildarlanda er skilyrði • Umsóknarfrestir eru tvisvar á ári, í mars og október

  7. Merki þess sem er með kynningu Heiti þjónustu: Þjónusta 1 • Heimasíða Byggðastofnunar: • http://www.byggdastofnun.is/

More Related