1 / 9

Umræðan um samkynhneigð og Þjóðkirkjuna

Umræðan um samkynhneigð og Þjóðkirkjuna. Kynning apríl 2006 Halldór Reynisson. Verkferli. Prestastefna 2005 beindi málinu til kenningarnefndar Kenningarnefnd er að störfum Jafnframt er verið að útbúa fræðsluefni Málið skal afgreitt á Kirkjuþingi 2007. Hverjum kynnt.

Download Presentation

Umræðan um samkynhneigð og Þjóðkirkjuna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Umræðan um samkynhneigð og Þjóðkirkjuna Kynning apríl 2006 Halldór Reynisson

  2. Verkferli... • Prestastefna 2005 beindi málinu til kenningarnefndar • Kenningarnefnd er að störfum • Jafnframt er verið að útbúa fræðsluefni • Málið skal afgreitt á Kirkjuþingi 2007

  3. Hverjum kynnt... • Haldin verða tvö málþing þar sem fræðsluefni verður kynnt prestum og öðrum sem málið er skylt • Um málið verður fjallað á Prestastefnu 2006 • Stefnt að þvi að efna til umræðana á vettvangi safnaða, félaga og stofnana Þjóðkirkjunnar veturinn 2006-2007 • Málið aftur rætt á Prestastefnu 2007 • Kirkjuþing 2007 tekur afstöðu til aðkomu Þjóðkirkjunnar að vígslu samkynhneigðra í hjúskap

  4. Fræðsluefni innlent.. • Ritgerð um biblíuskilninginn (CG) • Ritgerð um texta GT • Ritgerð um texta NT • Ritgerð um Matth. 19. • Lútherskur hjónabandsskilningur: • útdráttur úr ritgerð Björns Björnssonar og Sigurjóns Á. Eyjólfssonar • Greinar: Sólveig A. Bóasd., Einar Sigurbjörnsson og fl.

  5. Fræðsluefni erlent... • Útdrættir: • Skýrsla norsku kirkjunnar um biblíuskilning og túlkun • Skýrsla sænsku kirkjunnar (samtalsd.) • Vinnuhefti frá lúthersku kirkjunni í Kanada

  6. Hvernig vinna Svíar... • Sænska kirkjan hefur unnið margvíslegt starf er varðar samræðuna um samkynhneigð • Sett fram leiðbeiningar hvað skuli fjalla um: • Sambúð og barnauppeldi í nútímanum • Grundvallarhugtök • Hjónabandið, mismunandi hlutverk • Sambúð samkynhneigðra

  7. Forsendur Svía... • Það leyfist ekki að fordæma samkynheigða einstaklinga eða vekja sektarkennd vegna kynhneigðar • Kirkjan vinnur gegn mismunun einstaklinga á grundvelli kynhneigðar • Kirkjan tekur ekki þátt í að “lækna” samkynhneigð • Samkynhneigð eða sambúð útilokar fólk ekki frá störfum innan kirkjunnar

  8. Sáttmáli um samræðuna – aðferð kanadísku kirkjunnar • Við leitum vilja Guðs. Við förum ekki í stríð hvert við annað en leitum leiðsagnar Heilags anda. • Við þekkjum ekki öll svörin. Nálgumst umræðuna þess vegna af auðmýkt. • Öll höfum við fordóma. Um leið höfum við öll eitthvað til okkar máls. Sem systkini verðum við að læra að lifa við það að sjónarmið okkar séu ólík. • Við virðum hvert annað. Við erum eitt í Kristi þótt ólík séum og með ólík viðhorf. Virðum það! • Við tölum varlega. Aðgát skal höfð... Reynum að vera nákvæm í orðavali og tölum ekki óvarlega um hvert annað.

  9. Sáttmáli um samræðuna... • Við rannsökum Ritningarnar, í samhengi Heilags anda og hins kristna samfélags þar sem hvað styður annað. • Við erum málefnaleg. Við fjöllum um málefni en ekki persónur manna. • Við tökum þátt í samræðunni af hugrekki. • Við leitum þekkingar. Verum opin, fylgjumst með, temjum okkur gagnrýna hugsun og áskiljum okkur rétt til að breyta um skoðun í ljósi samræðunnar. • Við tilbiðjum saman. Á tímum togstreitu sameinast kirkjan samt í tilbeiðslu.

More Related