1 / 17

Diabetes insipidus

Diabetes insipidus. María Þorsteinsdóttir Læknanemi. Diabetes insipidus. Diabainein: Gríska, “Að renna”, “fara í gegn” Insipidus: Latína, “Bragðlaust” Sjaldgæfur sjúkdómur, einkum sjaldgæft meðal barna DI einkennist af polyuriu og polydipsiu, þvagið er þunnt (250 mosmol/kg).

zaria
Download Presentation

Diabetes insipidus

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Diabetes insipidus María Þorsteinsdóttir Læknanemi

  2. Diabetes insipidus • Diabainein: Gríska, “Að renna”, “fara í gegn” Insipidus: Latína, “Bragðlaust” • Sjaldgæfur sjúkdómur, einkum sjaldgæft meðal barna • DI einkennist af polyuriu og polydipsiu, þvagið er þunnt (250 mosmol/kg). • Polyuria: Þvagútskilnaður sem er meiri en 3L/dag hjá fullorðnum og 2L/m2 í börnum. • Orsakast af brenglun á verkan ADH (vasopressin) hórmónakerfinu

  3. Myndun ADH • ADH ( Antidiuretic hormone),Vasopressin, er taugahormón sem myndast í frumubol taugunga, sem staðsettir eru í undirstúkunni • Frumur í paraventricular frumuklasanum (PVN) og í supraoptic frumuklasanum (SON) mynda ADH (og oxytócín) Símar taugafrumanna í PVN og SON liggja til aftari heiladinguls (taugadinguls) • ADH-blöðrur flytjast eftir símanum og geymast í taugungsendum í taugadingli • Þaðan seytist vasópressín út í blóð, þegar boð berast þar um til frumanna

  4. Þættir sem stýra seytun ADH • Mikilvægasti stjórnþátturinn er osmóstyrkurinn, sem er skynjaður af osmónemum • Aukinn osmóstyrkur utanfrumuvökvans => aukin seytun • Blóðrúmmál og/eða blóðþrýstingur • Aukið blóðrúmmál eða blóðþrýstingur => minnkuð seytun • AII Angiotensin II • Aukinn [AII]p => aukin seytun • ANP (Atrial natriuretic peptide) • Aukinn [ANP]p => minnkuð seytun • Osmónemarnir viðrast vera staðsettir í circumventricular organs sem eru utan blood brain barrier, og þá aðallega í OVLT (organum vasculosum lamina terminalis) , og e.t.v. einnig SFO (subfornical organ) • Þorstastöðvarnar eru hliðlægt í undirstúkunni

  5. Áhrif ADH • Hlutverk ADH • Draga úr vatnsútskilnaði í nýrum í gegnum V2 viðtaka • stýrir gegndræpinu fyrir urea neðst í safnrásunum Í gegnum sérhæfðar urea-ferjur UT1 og UT4 • Miðlar æðasamdrætti í gegnum V1 viðtaka í æðaþeli. • Á holhlið safnrása sest ADH á V2 viðtaka sem er G-prótein tengdur viðtaki. • Það miðlar ísetningu vatnsganga AQP2 á holhlið frumanna, einnig tjáningu AQP2-gensins • ADH stýrir því breytanlegu vatnsgegndræpi í safnrásum

  6. Diabetes insipidusFlokkun • Central diabetes insipidus • Skortur á ADH. Sjúkdómur í hypothalamus, í supraoptic eða paraventricular nuclei eða í eftri hluta supraopticohypophyseal brautar • Nephrogenic diabetes insipidus • Mótstaða nýrna gegn áhrifum ADH, að hluta til eða alger. Minnkuð geta nýrna til að þétta þvag • Dipsogenic DI • er ákveðið form af primary polydipsia, orsakast af óeðlilegum þorsta og gríðarlegri inntöku af vökva. • Óeðlileg starfsemi þorstastöðva • Polyurian er viðeigandi svörun við aukinni vatnsinntöku

  7. Orsakir Central diabetes insipidus • Idiopathic DI. • 30-50% tilfella. Eyðing hormónseytandi fruma í hypothalamic nuclei. Talið autoimmune orsakað • Tumor • Primer cancer • Metastasar (lungu, hvítblæði, eitlakrabbamein) • Ífarandi sjúkdómar, infiltrative disorders • Langerhans cell histiocytosis • Sarcoidosis

  8. Orsakir Central diabetes insipidus • Familial disease, Familial neurohypophyseal DI • Stökkbreyting á geni semframleiðir Arginine vaspressin (AVP) precursor • Uppsöfnun á AVP precursor í frymisneti (ER) í magnocellular frumum í SON og PVN í undirstúku, hypothalamus • Aðgerð á heila eða trauma • Anorexia nervosa • Cerabral dysfunction, oftast væg einkenni, orsakast af auknum þorsta • Post-Supraventricular tachycardia • Transient polyuria • Minnkuð seyting á ADH seytun og aukin ANP • Wolfram syndrome • Stökkbreyting á ER geninu Wolframin, óþekkt verkan, tjáð í brisi,SON,PVN • Veldur CDI, diabetes mellitus, optic atrophy og heyrnaleysi.

  9. Nephrogenic diabetes insipidus • Hereditary Nephrogenic DI – algengasta ástæðan í börnum, sjaldgæfur sjúkdómur • Vasopressin 2 receptor gene mutation, X litningur • Aquaporin 2 gene mutation • Lithíum eitrun • 20% sjúklinga á krónískri meðferð • Minnkuð þéttni ADH viðtaka í nýrum • Hyperkalsemía • Í basolateral himnu TAL er Ca næmir viðtakar, þeir miðla lokun á K göngum á holhlið. Það dregur úr osmólarfallanda í medullunni. • Virkjun Ca næmra viðtakar á holhlið í dýpri safnrásum í hyperkalsemiu dregur úr antidiuritica virkni ADH

  10. Vatnskortspróf til að meta virkni ADH • Vatni haldið frá sjúklingi og kannaður þvagútskilnaður, þvag osmólalitet, blóð osmólalitet og þyngdartap. • Ekki gert hjá nýburum og smábörnum, þeim er gefið ADH. • Við dipsogenic DI og sálræna polýdipsíu verður þétting á þvagi. • Ef það gerist ekki þá er gefið ADH og svörun könnuð. Aðgreinir central og nephrogenískan DI • Mæla ADH í plasma

  11. Diabetes insipidus-mismunagreining

  12. Central diabetes insipidus Meðferð • Desmopressin • Er ADH líkt mólíkúl • Antidiuritica áhrif, mjög lítil vasoconstriction áhrif • Þarf að gæta að neyta ekki of mikils vatns • Chlorpropamide • Eykur svörun nýrna fyrir ADH og Desmopressin • Carbamazepine • Eykur svörun fyrir ADH • Clofibrate • Eykur ADH losun

  13. Nephrogenic diabetes insipidusmeðferð • Hereditary Nephrogenic DI • Þarf að greina og meðhöndla strax, hætta á greindarskerðingu vegna endurtekinnar dehydratationar og hypernatremiu • Minnka salt og prótein í matarræði og diuretica (thiazide) • Gefa oft vatn að drekka, 2 klst fresti, stöðug gjöf í magasondu í alvarlegustu tilfellunum • Venja börn á að tæma blöðruna oft, hætta á hydronephrosu, blöðrustækkun • Lithium • Hætta töku lyfsins • Amiloride. Dregur úr innflæði lithium í frumur safnganga með því að loka Na göngum

  14. Mismunagreiningar • Orsakir pólýuríu: • Diabetes mellitus • Hypókalemía • Hyperkalsemía • Krónísk nýrnabilun • Diabetes insipidus • Sálræn pólýdipsía

  15. Takk fyrir

  16. Heimildaskrá • Machinie M, Cosi Gianluca, Genovese E. Central diabetes insipidus in children and young adults.The New England Journal of Medicine.2000.Okt 5.343(14):998-1007 • Up to date • Causes of central diabetes insipidus • Treatment of central diabetes insipidus • Causes of nephrogenic diabetes insipidus • Treatment of nephrogenic diabetes insipidus • Fyrirlestur Sighvats Sævars Árnasonar. Lífeðlisfræði B, Læknisfræði HÍ. 2005. Nýrnastarsfsemi 3.hluti • Fyrirlestur Ólafar Sigurðardóttur. Meinefnafræði, Læknisfræði HÍ.2006. Heiladingull

More Related