20 likes | 220 Views
Kyn / kynferði /kyngervi. ÍSL3A05. Kyn / kynferði/kyngervi :. Kynferði er hugtak sem byggir á mótunarhyggju. Hún felur í sér að kynjamunur sé fyrst og fremst félagslegt sköpunarverk, eitthvað sem hefur orðið til og er viðhaldið í samfélagi við annað fólk, en er ekki eðlislægt fyrirbæri.
E N D
Kyn / kynferði /kyngervi ÍSL3A05
Kyn / kynferði/kyngervi: • Kynferðier hugtak sem byggir á mótunarhyggju. Hún felur í sér að kynjamunur sé fyrst og fremst félagslegt sköpunarverk, eitthvað sem hefur orðið til og er viðhaldið í samfélagi við annað fólk, en er ekki eðlislægt fyrirbæri. • Hugtakið kyn felur í sér að þú fæðist kvenkyns eða karlkyns en kynferði vísar til þess að samfélagið móti þig sem konu eða karl. • Orðið kyngervi felur í sér sömu merkingu. Samkvæmt þessu ákvarðar kynferði einstaklingsins hvernig honum „ber að haga sér“, það er að segja hvernig viðkomandi eigi að hátta útliti sínu, klæðaburði, framkomu, hreyfingum og áhugamálum svo eitthvað sé nefnt. Heimild: http://www.menntamalaraduneyti.is/media/MRN-pdf/kynungabok-vefutgafa.pdf