1 / 2

Kyn / kynferði /kyngervi

Kyn / kynferði /kyngervi. ÍSL3A05. Kyn / kynferði/kyngervi :. Kynferði er hugtak sem byggir á mótunarhyggju. Hún felur í sér að kynjamunur sé fyrst og fremst félagslegt  sköpunarverk, eitthvað sem hefur orðið til og er viðhaldið í samfélagi við annað fólk, en er ekki eðlislægt fyrirbæri.

ace
Download Presentation

Kyn / kynferði /kyngervi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kyn / kynferði /kyngervi ÍSL3A05

  2. Kyn / kynferði/kyngervi: • Kynferðier hugtak sem byggir á mótunarhyggju. Hún felur í sér að kynjamunur sé fyrst og fremst félagslegt sköpunarverk, eitthvað sem hefur orðið til og er viðhaldið í samfélagi við annað fólk, en er ekki eðlislægt fyrirbæri. • Hugtakið kyn felur í sér að þú fæðist kvenkyns eða karlkyns en kynferði vísar til þess að samfélagið móti þig sem konu eða karl. • Orðið kyngervi felur í sér sömu merkingu. Samkvæmt þessu ákvarðar kynferði einstaklingsins hvernig honum „ber að haga sér“, það er að segja hvernig viðkomandi eigi að hátta útliti sínu, klæðaburði, framkomu, hreyfingum og áhugamálum svo eitthvað sé nefnt. Heimild: http://www.menntamalaraduneyti.is/media/MRN-pdf/kynungabok-vefutgafa.pdf

More Related