1 / 23

Kyngervi og mótunarhyggja út frá námskrá og námsefni

Kyngervi og mótunarhyggja út frá námskrá og námsefni. Guðbjörg Gerður Gylfadóttir Hjördís Hrund Reynisdóttir Viktoría Ósk Almarsdóttir. Kyngervi eða kynferði vísar til félagslegs- og menningarbundins kynjamunar.

shadi
Download Presentation

Kyngervi og mótunarhyggja út frá námskrá og námsefni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kyngervi og mótunarhyggja út frá námskrá og námsefni Guðbjörg Gerður Gylfadóttir Hjördís Hrund Reynisdóttir Viktoría Ósk Almarsdóttir

  2. Kyngervi eða kynferði vísar til félagslegs- og menningarbundins kynjamunar Með mótunar-hyggju er átt við að einstaklingur, einn eða í samhengi við aðra mótast í gegnum mállegt, félagslegt og sögulegt samhengi. Kyngervi og mótunarhyggja

  3. Kynmótun • Samfélagið gefur þau skilaboð að karlar og konur skuli hegða sér á mismunandi hátt. Þó hafa þau skilaboð farið minnkandi með árunum. • Munur á kynjunum stafar af litlum hluta af líffræðilegum orsökum (af litningum) heldur stafar munurinn á því hvernig komið er fram við kynin.

  4. Kynmótun • Eftir að spurningu um kyn barns hefur verið svarað er mikill hluti af lífi þess ákveðinn. • Strax eftir fæðingu barns hefst þáttur uppeldis og umhverfis á kynmótum þess.

  5. Kynmótun • Foreldrar klæða börn sín á mismunandi hátt eftir því hvort um er að ræða dreng eða stúlku. • Þar með er byrjað að móta viss einkenni hjá barninu.

  6. Drengur á að vera virkur, krefjandi rökvís og djarfur. Drengurinn fær hið karllæga hlutverk. Drengir verða „karlmannlegir“ karlar. Stúlka á að vera hlédræg, tilfinninganæm, órökvís, prúð og falleg. Stúlka fær hið kvenlega hlutverk. Stúlka á að verða „kvenleg“ kona. Kynhlutverk

  7. Fræðilegur og lagalegur bakgrunnur námskrár • Búa skal bæði kynin jafnt undir virka þátttöku í samfélaginu, fjölskyldulífi og atvinnulífi. • Með náms- starfsfræðslu skal leitst við að kynna bæði piltum og stúlkum störf sem hingað til hefur verið litið á sem hefðbundin karla- og kvennastörf.

  8. Aðalnámskrá grunnskólanna • Skapa á öllum nemendum sambærileg og jafngild tækifæri í námi. • Til að skapa báðum kynjum slíkt tækifæri má færa rök fyrir því að kynjað sjónarhorn þurfi að fléttast inn í allar námsgreinar.

  9. Kynferði í skólastarfi • Hugmyndirnar um hvað það þýðir að vera stelpa eða strákur, kona eða karl, í þjóðfélaginu mótast einnig í skólanum. • Hugmyndirnar mótast af námskrá, námsefni, kennslu, af viðhorfi kennara og nemenda.

  10. Mótsagnakennd markmið • Skólarnir eiga að kenna hinum ungu þær kröfur og skyldur sem fylgja því að vera samborgari. • Einnig eiga skólarnir að upplýsa um réttindi, hjálpa hinum ungu að þroskast og verða sjálfstæðir einstaklingar og ala upp til jafnréttis.

  11. Jafnrétti í námskránni • Með jafnrétti innan námskrárinnar er átt við landfræðilegt, félagslegt og kynferðislegt jafnrétti. • „Nemendur“ í námskrám breytast auðveldlega í stelpur og stráka, þegar í skólastofuna er komið.

  12. Námskrárfyrr og nú • Í núgildandi námskrá kemur fram að nemandi skuli gera sér grein fyrir því að barn verður til vegna samruna efna frá báðum foreldrum. • Í aðalnámskránni frá 1989 er tekið fram að stuðla eigi að góðri kynfræðslu á meðal nemenda og að hún skuli vera gerð í samráði við starfsfólk innan heilbrigðisstéttarinnar.

  13. Kennslubækur og kynferði • Í kennslubókum hverfur kynjahlutleysið. • Boðskapnum um staðlaða ímynd af kynjahlutverkum er oft miðlað í myndmáli bókanna eða í verkefnum.

  14. Námsefni

  15. Blómin og býflugurnar • Börn eru í eðli sínu mismunandi áhugasöm eða forvitin um kynlíf. • Varast skal að tala undir rós þegar útskýra á hlutina.

  16. Eins og hænuungar og hvolpar vaxa börnin af eggi og sáðfrumu. Sáðfruma frá föður verður að sameinast eggi frá móður.

  17. Umræðuspurning • Finnst ykkur einhverjar námsgreinar ýta undir ójafnrétti kynjanna og þá hvers vegna?

  18. Heimildaskrá • Aðalnámskrá grunnskóla, 1989. Menntamálaráðuneytið, Reykjavík. • Aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti. 1999. Menntamálaráðuneytið, Reykjavík • Bee, Helen. 1995. The Developing Child, 7. útgáfa. Harper Collins Colle Publisher, New York. • Bergem, Kirsti, Asbjørn Erdal-Aase, Hans Petter Fundingsrud o.fl.. 1979. Við erum saman. Guðsteinn Þengilsson þýddi. Iðunn, Reykjavík • Erla Kristjánsdóttir. 2001. „Kynjamunur.” Erindi flutt á námskeiðinu Bernskan og unglingsárin. Reykjavík 26. október.

  19. Heimildaskrá frh. • Guðný Guðbjörnsdóttir. 2003. Hugmyndir um kyngervi og jafnrétti í námskrám grunnskólans. Friðrik H. Jónsson ritstýrði, Rannsóknir í félagsvísindum IV, félagsvísindadeild (bls. 257-272). Háskólaútgáfan, Reykjavík • Guðrún Friðgeirsdóttir og Margrét Jónsdóttir.1995.Uppeldi. Mál og menning, Reykjavík. • Hörður Þorgilsson og Jakob Smári. 1993. Íslenska sálfræðibókin. 3. útgáfa. Mál og menning, Reykjavík. • Hrólfur Kjartansson og Stefán H. Brynjólfsson (tóku saman). 1983. Æxlun mannsins. Námsgagnastofnun, Reykjavík

  20. Heimildaskrá frh. • Lahelma, Elina og Tuula Gordon. 1998. „Farið yfir landamærin- um kynferði í námskrám og skólastarfi”. Ingólfur V. Gíslason þýddi. Anne- Lise Arnesen Ritstýrði, Líkt og ólíkt: Kynjavíddin í uppeldisfræðilegri hugsun og starfi. Háskólaútgáfan, Reykjavík • Lars- Eric Björk. 1991. Almenn stærðfræði fyrir grunnskóla I. Hildigunnur Halldórsdóttir, þýddi og staðfærði. Námsgagnastofnun, Reykjavík. • Lars- Eric Björk. 1991. Almenn stærðfræði fyrir grunnskóla I. Hildigunnur Halldórsdóttir, þýddi og staðfærði. Námsgagnastofnun, Reykjavík.

  21. Heimildaskrá frh. • Lars- Eric Björk. 1991. Almenn stærðfræði fyrir grunnskóla III. Hildigunnur Halldórsdóttir, þýddi og staðfærði. Námsgagnastofnun, Reykjavík. • Llewellyn-Jones, Derek. 1985. Þú og ég, bók um kynlíf fyrir ungt fólk. Elísabet Gunnarsdóttir íslenskaði. Mál og mennig, Reykjavík • Ragnhildur Bjarnadóttir. 1996. Kynferði og þroski barna. Uppeldi og menntun. Tímarit Kennaraháskóla Íslands. Bls. 105-120. • Shaffer, David R. 1999. Developmental Psychology: childhood and adolescence. 5. útgáfa. Brooks/Cole Publishing Company, USA. • Takman, John. 1978. Æska og kynlíf. Magnús Ásmundsson þýddi. Örn og Örlygur, Reykjavík

More Related