230 likes | 435 Views
Kyngervi og mótunarhyggja út frá námskrá og námsefni. Guðbjörg Gerður Gylfadóttir Hjördís Hrund Reynisdóttir Viktoría Ósk Almarsdóttir. Kyngervi eða kynferði vísar til félagslegs- og menningarbundins kynjamunar.
E N D
Kyngervi og mótunarhyggja út frá námskrá og námsefni Guðbjörg Gerður Gylfadóttir Hjördís Hrund Reynisdóttir Viktoría Ósk Almarsdóttir
Kyngervi eða kynferði vísar til félagslegs- og menningarbundins kynjamunar Með mótunar-hyggju er átt við að einstaklingur, einn eða í samhengi við aðra mótast í gegnum mállegt, félagslegt og sögulegt samhengi. Kyngervi og mótunarhyggja
Kynmótun • Samfélagið gefur þau skilaboð að karlar og konur skuli hegða sér á mismunandi hátt. Þó hafa þau skilaboð farið minnkandi með árunum. • Munur á kynjunum stafar af litlum hluta af líffræðilegum orsökum (af litningum) heldur stafar munurinn á því hvernig komið er fram við kynin.
Kynmótun • Eftir að spurningu um kyn barns hefur verið svarað er mikill hluti af lífi þess ákveðinn. • Strax eftir fæðingu barns hefst þáttur uppeldis og umhverfis á kynmótum þess.
Kynmótun • Foreldrar klæða börn sín á mismunandi hátt eftir því hvort um er að ræða dreng eða stúlku. • Þar með er byrjað að móta viss einkenni hjá barninu.
Drengur á að vera virkur, krefjandi rökvís og djarfur. Drengurinn fær hið karllæga hlutverk. Drengir verða „karlmannlegir“ karlar. Stúlka á að vera hlédræg, tilfinninganæm, órökvís, prúð og falleg. Stúlka fær hið kvenlega hlutverk. Stúlka á að verða „kvenleg“ kona. Kynhlutverk
Fræðilegur og lagalegur bakgrunnur námskrár • Búa skal bæði kynin jafnt undir virka þátttöku í samfélaginu, fjölskyldulífi og atvinnulífi. • Með náms- starfsfræðslu skal leitst við að kynna bæði piltum og stúlkum störf sem hingað til hefur verið litið á sem hefðbundin karla- og kvennastörf.
Aðalnámskrá grunnskólanna • Skapa á öllum nemendum sambærileg og jafngild tækifæri í námi. • Til að skapa báðum kynjum slíkt tækifæri má færa rök fyrir því að kynjað sjónarhorn þurfi að fléttast inn í allar námsgreinar.
Kynferði í skólastarfi • Hugmyndirnar um hvað það þýðir að vera stelpa eða strákur, kona eða karl, í þjóðfélaginu mótast einnig í skólanum. • Hugmyndirnar mótast af námskrá, námsefni, kennslu, af viðhorfi kennara og nemenda.
Mótsagnakennd markmið • Skólarnir eiga að kenna hinum ungu þær kröfur og skyldur sem fylgja því að vera samborgari. • Einnig eiga skólarnir að upplýsa um réttindi, hjálpa hinum ungu að þroskast og verða sjálfstæðir einstaklingar og ala upp til jafnréttis.
Jafnrétti í námskránni • Með jafnrétti innan námskrárinnar er átt við landfræðilegt, félagslegt og kynferðislegt jafnrétti. • „Nemendur“ í námskrám breytast auðveldlega í stelpur og stráka, þegar í skólastofuna er komið.
Námskrárfyrr og nú • Í núgildandi námskrá kemur fram að nemandi skuli gera sér grein fyrir því að barn verður til vegna samruna efna frá báðum foreldrum. • Í aðalnámskránni frá 1989 er tekið fram að stuðla eigi að góðri kynfræðslu á meðal nemenda og að hún skuli vera gerð í samráði við starfsfólk innan heilbrigðisstéttarinnar.
Kennslubækur og kynferði • Í kennslubókum hverfur kynjahlutleysið. • Boðskapnum um staðlaða ímynd af kynjahlutverkum er oft miðlað í myndmáli bókanna eða í verkefnum.
Blómin og býflugurnar • Börn eru í eðli sínu mismunandi áhugasöm eða forvitin um kynlíf. • Varast skal að tala undir rós þegar útskýra á hlutina.
Eins og hænuungar og hvolpar vaxa börnin af eggi og sáðfrumu. Sáðfruma frá föður verður að sameinast eggi frá móður.
Umræðuspurning • Finnst ykkur einhverjar námsgreinar ýta undir ójafnrétti kynjanna og þá hvers vegna?
Heimildaskrá • Aðalnámskrá grunnskóla, 1989. Menntamálaráðuneytið, Reykjavík. • Aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti. 1999. Menntamálaráðuneytið, Reykjavík • Bee, Helen. 1995. The Developing Child, 7. útgáfa. Harper Collins Colle Publisher, New York. • Bergem, Kirsti, Asbjørn Erdal-Aase, Hans Petter Fundingsrud o.fl.. 1979. Við erum saman. Guðsteinn Þengilsson þýddi. Iðunn, Reykjavík • Erla Kristjánsdóttir. 2001. „Kynjamunur.” Erindi flutt á námskeiðinu Bernskan og unglingsárin. Reykjavík 26. október.
Heimildaskrá frh. • Guðný Guðbjörnsdóttir. 2003. Hugmyndir um kyngervi og jafnrétti í námskrám grunnskólans. Friðrik H. Jónsson ritstýrði, Rannsóknir í félagsvísindum IV, félagsvísindadeild (bls. 257-272). Háskólaútgáfan, Reykjavík • Guðrún Friðgeirsdóttir og Margrét Jónsdóttir.1995.Uppeldi. Mál og menning, Reykjavík. • Hörður Þorgilsson og Jakob Smári. 1993. Íslenska sálfræðibókin. 3. útgáfa. Mál og menning, Reykjavík. • Hrólfur Kjartansson og Stefán H. Brynjólfsson (tóku saman). 1983. Æxlun mannsins. Námsgagnastofnun, Reykjavík
Heimildaskrá frh. • Lahelma, Elina og Tuula Gordon. 1998. „Farið yfir landamærin- um kynferði í námskrám og skólastarfi”. Ingólfur V. Gíslason þýddi. Anne- Lise Arnesen Ritstýrði, Líkt og ólíkt: Kynjavíddin í uppeldisfræðilegri hugsun og starfi. Háskólaútgáfan, Reykjavík • Lars- Eric Björk. 1991. Almenn stærðfræði fyrir grunnskóla I. Hildigunnur Halldórsdóttir, þýddi og staðfærði. Námsgagnastofnun, Reykjavík. • Lars- Eric Björk. 1991. Almenn stærðfræði fyrir grunnskóla I. Hildigunnur Halldórsdóttir, þýddi og staðfærði. Námsgagnastofnun, Reykjavík.
Heimildaskrá frh. • Lars- Eric Björk. 1991. Almenn stærðfræði fyrir grunnskóla III. Hildigunnur Halldórsdóttir, þýddi og staðfærði. Námsgagnastofnun, Reykjavík. • Llewellyn-Jones, Derek. 1985. Þú og ég, bók um kynlíf fyrir ungt fólk. Elísabet Gunnarsdóttir íslenskaði. Mál og mennig, Reykjavík • Ragnhildur Bjarnadóttir. 1996. Kynferði og þroski barna. Uppeldi og menntun. Tímarit Kennaraháskóla Íslands. Bls. 105-120. • Shaffer, David R. 1999. Developmental Psychology: childhood and adolescence. 5. útgáfa. Brooks/Cole Publishing Company, USA. • Takman, John. 1978. Æska og kynlíf. Magnús Ásmundsson þýddi. Örn og Örlygur, Reykjavík