1 / 12

Aðferðafræði rannsóknarinnar

Aðferðafræði rannsóknarinnar. Framlag til samstarfs atvinnulífs og háskóla. Stefán Hrafn Jónsson. Lýðheilsustarf. Hyggjuvit Vald (authority) Sérfræðiþekking Samstarf Rannsóknir Rannsóknir á börnum, rannsóknir á fullorðnum Samstarf háskóla og atvinnulífs.

adam-rivera
Download Presentation

Aðferðafræði rannsóknarinnar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðferðafræði rannsóknarinnar Framlag til samstarfs atvinnulífs og háskóla Stefán Hrafn Jónsson

  2. Lýðheilsustarf • Hyggjuvit • Vald (authority) • Sérfræðiþekking • Samstarf • Rannsóknir • Rannsóknir á börnum, rannsóknir á fullorðnum • Samstarf háskóla og atvinnulífs

  3. Heilsa og líðan Íslending 2007 og 2009 • Endanlegt úrtak 2007 var 9.807 • Af þeim svöruðu 5.909 eða 60,3% • Af þeim samþykktu 5.411 að taka þátt í framhaldsrannsókn • Árið 2009 fundust 5.294 af þeim með skráða búsetu á Íslandi • Af þeim svöruðu 4092 og sendu spurninalistann til baka, flestir samþykktu þátttöku í þriðja sinn • 3675 fá spurningalista síðar í október • 6500 manna nýtt úrtak bætist við

  4. Spurningalisti • Spurningalistar með um eða yfir 100 spurningum sem mæla: • Heilsu • Líðan • Heilsutengda hegðun • Félags- og efnahagslegan bakgrunn • Atvinnu • Viðhorf og margt margt fleira

  5. Algeng leið í vísindum Úrvinnsla A Birting Kynning Gagnaöflun og skráning Rannsóknar-spurning A Úrvinnsla B Birting Kynning Gagnaöflun og skráning Rannsóknar-spurning B Úrvinnsla C Birting Kynning Gagnaöflun og skráning Rannsóknar-spurning C Úrvinnsla D Birting Kynning Gangaöflun og skráning Rannsóknar-spurning D

  6. Heilsa og líðanÍslendinga Úrvinnsla A Birting Kynning Rannsóknar-spurning A Úrvinnsla B Birting Kynning Sameiginleg gagnaöflun og skráning Rannsóknar-spurning B Úrvinnsla C Birting Kynning Rannsóknar-spurning C Úrvinnsla D Birting Kynning Rannsóknar-spurning D

  7. Ávinningur • Minni kostnaður við gagnaöflun • Fjármagn nýtist betur í úrvinnslu, birtingu og kynningu • Minna álag á almenning • Aukin möguleiki á að kanna tengsl milli margra þátta • Heildræn sýn á heilsu og aðstæður Íslendinga

  8. Verkefni úr gögnunum • Vel yfir 100 úrvinnslur

  9. Verkefni • Framkvæmdarskýrsla 2007 • Framkvæmdarskýrsla 2009 • Fjölmörg verkefni háskólanemenda í grunn- framhalds- og doktorsnámi • Fjölmörg rannsóknarverkefni • Fjölmörg erindi á ráðstefnum • Ótal úrvinnslur sem starfsmenn Embættis landlæknis hafa notað í innra starfi

  10. Innra starf Embættis landlæknis • Nokkur dæmi: • Reykingar og þyngd • Sólbruni í ljósabekkjum • Virkur ferðamáti fyrir og eftir hrun • Áfengisneysla í kjölfar kreppu og heimabrugg

  11. Erindin í dag

  12. Markmiðið með rannsóknum Að vita meira og meira meira í dag en í gær

More Related