120 likes | 287 Views
Aðferðafræði rannsóknarinnar. Framlag til samstarfs atvinnulífs og háskóla. Stefán Hrafn Jónsson. Lýðheilsustarf. Hyggjuvit Vald (authority) Sérfræðiþekking Samstarf Rannsóknir Rannsóknir á börnum, rannsóknir á fullorðnum Samstarf háskóla og atvinnulífs.
E N D
Aðferðafræði rannsóknarinnar Framlag til samstarfs atvinnulífs og háskóla Stefán Hrafn Jónsson
Lýðheilsustarf • Hyggjuvit • Vald (authority) • Sérfræðiþekking • Samstarf • Rannsóknir • Rannsóknir á börnum, rannsóknir á fullorðnum • Samstarf háskóla og atvinnulífs
Heilsa og líðan Íslending 2007 og 2009 • Endanlegt úrtak 2007 var 9.807 • Af þeim svöruðu 5.909 eða 60,3% • Af þeim samþykktu 5.411 að taka þátt í framhaldsrannsókn • Árið 2009 fundust 5.294 af þeim með skráða búsetu á Íslandi • Af þeim svöruðu 4092 og sendu spurninalistann til baka, flestir samþykktu þátttöku í þriðja sinn • 3675 fá spurningalista síðar í október • 6500 manna nýtt úrtak bætist við
Spurningalisti • Spurningalistar með um eða yfir 100 spurningum sem mæla: • Heilsu • Líðan • Heilsutengda hegðun • Félags- og efnahagslegan bakgrunn • Atvinnu • Viðhorf og margt margt fleira
Algeng leið í vísindum Úrvinnsla A Birting Kynning Gagnaöflun og skráning Rannsóknar-spurning A Úrvinnsla B Birting Kynning Gagnaöflun og skráning Rannsóknar-spurning B Úrvinnsla C Birting Kynning Gagnaöflun og skráning Rannsóknar-spurning C Úrvinnsla D Birting Kynning Gangaöflun og skráning Rannsóknar-spurning D
Heilsa og líðanÍslendinga Úrvinnsla A Birting Kynning Rannsóknar-spurning A Úrvinnsla B Birting Kynning Sameiginleg gagnaöflun og skráning Rannsóknar-spurning B Úrvinnsla C Birting Kynning Rannsóknar-spurning C Úrvinnsla D Birting Kynning Rannsóknar-spurning D
Ávinningur • Minni kostnaður við gagnaöflun • Fjármagn nýtist betur í úrvinnslu, birtingu og kynningu • Minna álag á almenning • Aukin möguleiki á að kanna tengsl milli margra þátta • Heildræn sýn á heilsu og aðstæður Íslendinga
Verkefni úr gögnunum • Vel yfir 100 úrvinnslur
Verkefni • Framkvæmdarskýrsla 2007 • Framkvæmdarskýrsla 2009 • Fjölmörg verkefni háskólanemenda í grunn- framhalds- og doktorsnámi • Fjölmörg rannsóknarverkefni • Fjölmörg erindi á ráðstefnum • Ótal úrvinnslur sem starfsmenn Embættis landlæknis hafa notað í innra starfi
Innra starf Embættis landlæknis • Nokkur dæmi: • Reykingar og þyngd • Sólbruni í ljósabekkjum • Virkur ferðamáti fyrir og eftir hrun • Áfengisneysla í kjölfar kreppu og heimabrugg
Markmiðið með rannsóknum Að vita meira og meira meira í dag en í gær