200 likes | 358 Views
Diabetic ketoacidosis Tilfelli & umræða. Friðrik Thor Sigurbjörnsson. Tilfelli - Saga. Sjúklingur ………. 4 sólarhringa saga um uppköst og kviðverki Mikið pissað og mikið þorstlæti Þyngdartap sl. 2 mánuði skv. Föður Nocturesis og enuresis Ekki saga um hita. Tilfelli - Skoðun & ranns óknir.
E N D
Diabetic ketoacidosisTilfelli & umræða Friðrik Thor Sigurbjörnsson
Tilfelli - Saga • Sjúklingur ………. • 4 sólarhringa saga um uppköst og kviðverki • Mikið pissað og mikið þorstlæti • Þyngdartap sl. 2 mánuði skv. Föður • Nocturesis og enuresis • Ekki saga um hita
Tilfelli - Skoðun & rannsóknir • Skoðun: • Gráföl, stynjandi og köld • Veikir púlsar • Klínískt þurr • Lífsmörk: • Púls 45 slög/min; BP 98/48 e. steypingu; hitalaus; mettun ekki mæld
Tilfelli - Skoðun & rannsóknir • Blóðprufur: • S-Glúkósi 28; Hcr 53.5; Hgb 175; Na+ 143; K+ 4.1; Cl- 103; Bíkarbónat 7.5; Glúk 40; Laktat 6.9 • Astrup: • pH 7.0; pCO2 24.7; pO2 44.3
Tilfelli - Meðferð • Innlögn á gjörgæslu • Stórtæk meðferð • IV vökvi + insúlín + elektrólýtar + sykur • Monitor • Stabíl á sólarhring • Innlögn á barnadeild og áframhaldandi rannsóknir v. meðferðar
Saga • 1. öld e. Kr.: “Diabetes” = Siphon/Vökvasuga • Arateus frá Kappadokíu • 1675:“Mellitus” = Hunang • Thomas Willis • 1910: Edward Albert Sharpey-Schafer • Getur sér til um hlutverk briskirtils í DM • 1923: Best & Banting fá Nóbelsverðlaun fyrir að einangra insúlín og sýna fram á virkni þess í DM
Skilgreining • Lífefnafræðileg skilgreining: • Hækkun blóðsykurs >11mmól/L OG • Efnaskiptasýring með sýrustigi bláæðablóðs pH <7.3 og/eða bíkarbonat í plasma <15mmól/L • Alvarlegasta birtingarmynd/fylgikvilli DM
Tíðni og faraldsfræði • 25% DM 1 barna greinast v. DKA • 8:100 PY hjá börnum með þekkta DM I • Auknar líkur ef lægri stétt og lægri aldur • Líkur á endurteknum DKA meiri ef • Hærra HbA1C og insúlín-skammtar • Stúlkur á unglingsaldri • >13 ára, lægri stétt, saga um geðkvilla • Lengri sjúkdómsaldur • Einnig þekkt hjá DM II • Yfirleitt sömu sjúklingar
Lífeðlismeinafræði • Algjör skortur á insúlíni • Aukin virkni glúkagons • Blóðsykur vannýttur (insúlín) • FFS flytjast til lifrar (insúlín) • Glúkagon hækkar (insúlín) • Malonyl CoA myndun hindruð og ketogenesa gegnum CPT örvuð (glúkagon) • Acetoacetat og -hydroxybútýrat myndast
Þættir sem valda sjúkdómsástandi • Hyperglycemia • Glúkagon og insúlín • Vökvatap og elektrólýtatruflanir • Osmótísk diuresa, uppköst og hyperventilation • Ketoacidosis • Acetoacetat, -hydroxybútýrat, fitusýrur, laktat
Mismunagreiningar • Efnaskiptasýring af öðrum völdum • DUMP SALE • Öndunarsýring • Astmi & lungnabólga • Acute abdomen • Botnlangi? • Gastroenteritis
Greining • Saga og skoðun • Blóðprufur • Glúkósi >11mmól/L • Na+/K+/Cl-/HCO3-/Úrea • Blóðgös: pH <7.3; bíkarbónat <15mmól/L • Mæling ketóna í þvagi og blóði • Alvarleiki metinn eftir lengd einkenna, taugaeinkennum, sýru- og basajafnvægi, vökvatapi og hækkun á anjónabili
Meðferð • Stöðugt mat • Vökvagjöf Áætlað tap í DKA: Vatn — 100-125 mL/kg Natríum — 5-13 mEq/kg Kalíum — 6-7 mEq/kg • Insúlín • 0.05-0.1ein/kg/klst EFTIR fyrsta vökvabolus • Gjöf haldið áfram þar til ketónar mælast ekki • Gefið í sykurlausn ef blóðsykur 13.9-16.7mmól/L • Natríum í vökva eftir þörfum • Kalíum alltaf gefið
Meðferð • Blóðsykur 1x/klst • Elektrólýtar + pH 1x/klst, svo 1x/2klst • Stöðugt lífsmarkaeftirlit • Stöðugt neurologískt mat • EKG • Vökvaskráning • Insúlín IV lokið þegar: • Anjónabil eðlilegt (8-14mEq/L) • pH >7.3 og/eða S-HCO3- >15mEq/L • S-Glúkósi <11mmól/L • Sjúklingur þolir næringu um munn
Fylgikvillar • Venous thrombosis • Prothrombotic ástand í DKA? • Aspiration • Hjartsláttartruflanir • Hækkun á brisensímum • Heilabjúgur
Fylgikvillar - Heilabjúgur • 0.3-1% barna í DKA; dánartíðni 21-24% • 50-80% barna sem deyja í DKA deyja v. heilabjúgs • 15-35% með varanlegar skemmdir á taugakerfi • Aukin áhætta ef: • Lágur aldur, nýgreining, mikil sýring, taugaeinkenni • Einkenni: • Uppköst, höfuðverkur og vaxandi meðvitundarskerðing • Greining verður að vera klínísk! • Meðferð • Mannitól (0.25-1.0g/kg) • Hypertónísk saltlausn
Horfur • Dánartíðni 0.15-0.51% • Heilabjúgur í 50-80% tilfella • Aðrar ástæður: • Lungnabólga • Fjölkerfabilun • Perforation á maga • Traumatískur hydrothorax