70 likes | 471 Views
Eyjaálfa 1 -landslag. Eyjaálfa er minnsta,flatlendasta og fámennasta heimsálfan. Eyjaálfa nær yfir 20-30 þúsund eyjur í S-Kyrrahafi . Eyjasamfélögin einkennast af einangrun og fámenni Stór hafsvæði skilja að lönd og eyjar. Eyjaálfa 2 –Ástralía og eyjar.
E N D
Eyjaálfa 1 -landslag • Eyjaálfa er minnsta,flatlendasta og fámennasta heimsálfan. • Eyjaálfa nær yfir 20-30 þúsund eyjur í S-Kyrrahafi. • Eyjasamfélögin einkennast af einangrun og fámenni • Stór hafsvæði skilja að lönd og eyjar
Eyjaálfa 2 –Ástralía og eyjar • Ástralía er langstærsta ríki Eyjaálfu • Míkrónesía,Melanesía og Pólýnesía eru stærstu eyjaklasar álfunnar. • Stórar eyjar eru t.d. Nýja -Gínea og Nýja -Sjáland. • Smáeyjar eru t.d.Fídjíeyjar,Tasmanía og Nýja Kaledónía.
Eyjaálfa 3 - kennileiti • Með allri A-ströndÁstralíu er „Vatnaskilahryggurinn“. • Kosciuszkofjall er hæsti tindur Ástralíu (2228 m). • Í miðri Ástralíu rís einstæði kletturinn Uluru. • Annar stærsti fjallgarður Ástralíu eru „Suður –alpar“ á Suðurey. Hæst ber Cook-fjall (3754 m)
Eyjaálfa 4 - kóralar • Kóralrif er víða að finna undan austurströndum í Kyrrahafi,þar sem sjórinn er nægilega hlýr. • Skilyrði til kóralmyndunar er að sjávarhiti sé yfir 18 gráður C og saltmagn sjávar um 3 prómill. • Við norðurströnd Ástralíu er „Kóralrifið mikla“,stærsta kóralrif veraldar, yfir 2000 km langt.
Eyjaálfa 5 – ár og vötn • Meginhluti Ástralíu er svo láglendur að ár falla í stöðuvötn í stað sjávar. • Flest stöðuvötn í mið og V-Ástralíu þorna upp vegna þurrka. • Eina stóra á (fljót) Ástralíu er Murrey og þverá hennar er Darling.
Eyjaálfa 6 - loftslag • Eyðimerkur þekja yfir 40% lands Ástralíu. • Hiti í eyðimörkunum fer oft yfir 50 stig. • Úrkoma fellur árstíðabundið. • Úrkoma gagnast lítt gróðri vegna hraðrar uppgufunar.
Eyjaálfa 7- loftslag -frh • Í suðurhluta Ástralíu er miðjarðarhafsloftslag. • Nyrst í Ástralíu er rakt hitabeltisloftslag. • Á nýja-Sjálandi er loftslag temprað. • Um 70% Ástralíu er óbyggð.