230 likes | 357 Views
Dagatal heimsins. Saga alheimsins á einu ári. Aldur heimsins (13,7 milljarðar ára) = 1 ár Hver mánuður tæp 1200 milljón ár Ath. Tímasetningar í dagatalinu eru ekki hárnákvæmar :-). 1. jan. Miklihvellur (13,7 G ár ). 21. jan. Vetrarbrautin myndast. 1. sept. Sólkerfið myndast.
E N D
Saga alheimsins á einu ári Aldur heimsins (13,7 milljarðar ára) = 1 ár Hver mánuður tæp 1200 milljón ár Ath. Tímasetningar í dagatalinu eru ekki hárnákvæmar :-)
29. des. kl. 9:30Risaeðlur deyja út – Fyrsti vísir að Íslandi sem er þá hluti af Grænlandi
23 sek. fyrir miðnætti 31. des.Upphaf siðmenningar Mohenjo Daro í Indlandi ca. 2600 f.Kr.