190 likes | 333 Views
FLATTNING HEIMSINS. Höfundur: Thomas L.Freidman. Thomas L. Friedman hefur unnið til Pulizer Prize þrisvar sinnum fyrir ritstörf sín hjá The New York Times þar sem hann hefur starfað sem pislta höfundur. Áður hefur hann gefið út þrjár metsölubækur sem allar hafa unnið til verðlauna .
E N D
FLATTNING HEIMSINS Höfundur: Thomas L.Freidman
Thomas L. Friedman hefur unnið til Pulizer Prize þrisvar sinnum fyrir ritstörf sín hjá The New York Times þar sem hann hefur starfað sem pislta höfundur. • Áður hefur hann gefið út þrjár metsölubækur sem allar hafa unnið til verðlauna . • The World Is Flat var valin bók ársins ásamt fleiri titlum og viðurkenningum. María Ölversdóttir
Fyrst gefin út 2005 af Picador/ Farrar, Straus og Giroux í New York www.picadorusa.com • The World Is Flat er 660 blaðsíður • Með Bíblíu letri (mjög smátt eða er ég að verða svona gömul) • Hugtakaskrá er 20 blaðsíður María Ölversdóttir
Kaflaskipting • HOW THE WORLD BECAME FLAT • AMERICA AND THE FLAT WORLD • DEVELOPING COUNTRIES AND THE FLAT WORLD • COMPANIES AND THE FLAT WORLD • YOU AND THE FLAT WORLD • GEOPOLITICSAND THE FLAT WORLD • CONCLUSION: IMAGINATION María Ölversdóttir
Þrjú tímabíl hnattvæðingarinnar • 1492 – 1800 • 1800 – 2000 • 2000----- María Ölversdóttir
Hnattvæðing 1: 1492-1800, frá þeim tíma er Columbus kannaði heimshöfin • Tímabil valda og land töku (landvinninga) • Spurning þess tíma: Hvernig passar landið mitt inn? Hvert er hlutverk þess í heiminnum? • Áhrif og virðing einstaklingsins stendur og fellur á eigin krafti • Oft innblásið af trúarbrögðum. María Ölversdóttir
Hnattvæðing 2: 1800-2000 • Einkennist af fjölþjóða fyrirtækjum • Rekin í krafti • Lækkaðs ferðakostnaðar • Ódýrari fjarsamskipti • Ritsími, sími, tölvur, þráðsambandi, gerfitungl, • Drifkrafturinn var gufudkip, járnbrautir, síminn • Spurningin var: Hvernig passar fyrirtæki mitt inn í hagkerfi heimsins? María Ölversdóttir
Hnattvæðing 3: 2000 og áfram • Heimurinn dregst saman frá því að vera lítill yfir í örsmár; leikvangurinn flest út. • Einkennist af krafti einstaklingsins María Ölversdóttir
Fyrirbærið færir fólki vald sem mætti kalla leikvang flatrar jarðar; sameinast með tölvusamskiptum, kapalsambands og gífurlegrar aukningu á aðgengilegra forrita • Ólíkt tveimur fyrri tímabilum sem einblíndu á Evrópu og Ameríku, fókusar þriðja tímabil hnattvæðingar ekki einungis á einstaklinginn heldur á aðra kynþætti en hvíta og út fyrir vestræn samfélög. María Ölversdóttir
Skilgreining á hnattvæðingu: • “heimur sem breytti tengslum milli stjórnvalda og stórra fyrirtækja” • Í dag er það mun meira; “nú snýst samfélagið um. (þjóð)félags-, stjórnmála- og viðskipa- líkön”, (p. 48) María Ölversdóttir
Nú þegar mismunandi stig í framleiðslu sömu vöru eru framleidd í mörgum löndum (t.d. forrit),verður spurningin þessi, • hver stjórnar verkinu, og hvar eru skattar borgaðir María Ölversdóttir
Flutningur yfir í fjarvinnu, (working at a distance) • Fjarvinna ekki lengur eingöngu í sambandi við símaþjónustu og tækniaðstoð María Ölversdóttir
Allt sem hægt er að gera safrænt er hægt að senda á milli til þess smæðsta og ódýrasta. Til dæmis: • Milli 2003 og 2005 sextán faldaðist fjöldi US skattaskýrslna sem gerðar voru í Indlandi • Röntgegreining: CT skann og MRI eru að verulegu leiti greind af læknum í Indlandi. • Stór hluti grunnrannsókna fyrir fréttastöðvar og lögfræði skrifstofur eru gerðar í Indlandi María Ölversdóttir
Gott dæmi um flattningu heimsins er UPS • Það er mikklu meira en sendingarþjónusta • Sjá um að pakka vöru fyrir fyrirtæki og senda hana • Ef Toshiba tölvan bilar koma þeir og sækja hana, gera við hana og koma henni aftur til eigandans. • Þeir sjá líka um að tala við viðskiptavininn í staðinn fyrir að starfsmenn Toshiba þurfi að gera það . María Ölversdóttir
Hvernig fletur þetta út heiminn? • Öll fyrirtæki stór og smá geta nú einbeitt sér að því sem þau eru best í en láta önnur fyrirtæki um hluti eins og pökkun og sendingar eða það sem þau eru sérhæfð í. María Ölversdóttir
Langtíma ágóði af öllu þessu fyrir Indland er það að þekking verður til á staðnum. María Ölversdóttir
Friedman vitnar í þennan málshátt frá Afríku: “ Á hverjummorgni í Afríkuvaknar gazelle, húnveitaðhúnverðuraðgetahlaupiðhraðar en hraðskreiðastaljóniðellegaverðurhúnétinn. Á hverjummorgnivaknarljón, þaðveitaðþaðþarfaðhlaupauppigazellunasemferhægastannarssvelturþaðtilbana.” (p. 137) María Ölversdóttir
Mórall þessara sögu er að allt sem hægt er að gera á ódýrari annarsstaðar verður flutt til svo fyrirtækin lifi af samkeppnina og þeir sem áður áttu öruggt sæti á toppnumverða að leggja harðar að sér til að haldast þar María Ölversdóttir
Heimamenn eru nú í því að veita kúnum þjónustu • Hagfræði kenning segir: “Það er verslað með varningi en þjónusta, neysla og framreiðslad er á sama stað.” Það er ekki hægt að flytja út klippingu en stórar hárgreiðslustofur hafa flutt út símsvörun og tímapantanir til Indlands. María Ölversdóttir