1 / 9

Tunglið

Kafli 4-3. Tunglið. Landslag á tunglinu. Yfirborð þurrt og gróðurlaust. Gígar eftir loftsteina Flötu svæðin dökk (kölluð höf) Enginn lofthjúpur- ekkert loft, ekkert veður og ekki blár himinn. Fjöll – Talið að hafi orðið til í eldgosum fyrir milljörðum ára Ekkert vatn.

agatha
Download Presentation

Tunglið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kafli 4-3 Tunglið Gísli Þ Einarsson

  2. Landslag á tunglinu • Yfirborð þurrt og gróðurlaust. • Gígar eftir loftsteina • Flötu svæðin dökk (kölluð höf) • Enginn lofthjúpur- ekkert loft, ekkert veður og ekki blár himinn. • Fjöll – Talið að hafi orðið til í eldgosum fyrir milljörðum ára • Ekkert vatn Gísli Þ Einarsson

  3. Kvartilaskipti tunglsins • Tunglið gengur á braut um jörðina • Það tekur einn mánuð (27 daga, 7 klst og 43 mín) • Kvartilaskipti: Þegar tunglið virðist breytast frá því að vera fullt í að verða hálft, og svo nýtt o.s.frv. Gísli Þ Einarsson

  4. Kvartilaskipti

  5. Kvartilaskipti tunglsins • Sólin skín á tunglið og tunglið endurvarpar ljósinu frá sólinni. • Tunglið hreyfist og sólin skín á það frá mismunandi stöðum eftir því hvar tunglið er statt og þess vegna sjáum við kvartilaskiptin. • Skoða vel mynd 4-15

  6. Myrkvar • Sólmyrkvi: Þegar nýtt tungl er beint á milli sólar og jarðar. • Ljós frá sólinni nær ekki til jarðar á dálitlu svæði. Þar verður almyrkvi • Á öðrum svæðum skyggir tunglið bara á hluta sólarinnar og þar verður deildarmyrkvi. • Tunglmyrkvi: Þegar jörðin er beint á milli sólarinnar og tunglsins. Jörðin skyggir þá á tunglið. • Tunglmyrkvi sést frá allri næturhlið jarðar í einu. Gísli Þ Einarsson

  7. Sjávarföllin og tunglið • Jörðin og tunglið verka með þyngdarkrafti hvort á annað. • Krafturinn frá tungli á jörð er mestur á þeim hluta jarðar sem er næstur tunglinu. • Þar er eins og tunglið togi í hafið og þar verður flóð • Hinum megin á jörðinni verður líka flóð, þar er eins og tunglið togi í jörðina en skilji hafið eftir. Gísli Þ Einarsson

  8. Sjávarföllin • Þar sem ekki er flóð er fjara. • Yfirleitt er flóð tvisvar sinnum á sólarhring. • Skoða vel mynd 4-18 Sjávarföll NASA sjávarföll

  9. Myndir

More Related