110 likes | 424 Views
Kafli 4-3. Tunglið. Landslag á tunglinu. Yfirborð þurrt og gróðurlaust. Gígar eftir loftsteina Flötu svæðin dökk (kölluð höf) Enginn lofthjúpur- ekkert loft, ekkert veður og ekki blár himinn. Fjöll – Talið að hafi orðið til í eldgosum fyrir milljörðum ára Ekkert vatn.
E N D
Kafli 4-3 Tunglið Gísli Þ Einarsson
Landslag á tunglinu • Yfirborð þurrt og gróðurlaust. • Gígar eftir loftsteina • Flötu svæðin dökk (kölluð höf) • Enginn lofthjúpur- ekkert loft, ekkert veður og ekki blár himinn. • Fjöll – Talið að hafi orðið til í eldgosum fyrir milljörðum ára • Ekkert vatn Gísli Þ Einarsson
Kvartilaskipti tunglsins • Tunglið gengur á braut um jörðina • Það tekur einn mánuð (27 daga, 7 klst og 43 mín) • Kvartilaskipti: Þegar tunglið virðist breytast frá því að vera fullt í að verða hálft, og svo nýtt o.s.frv. Gísli Þ Einarsson
Kvartilaskipti tunglsins • Sólin skín á tunglið og tunglið endurvarpar ljósinu frá sólinni. • Tunglið hreyfist og sólin skín á það frá mismunandi stöðum eftir því hvar tunglið er statt og þess vegna sjáum við kvartilaskiptin. • Skoða vel mynd 4-15
Myrkvar • Sólmyrkvi: Þegar nýtt tungl er beint á milli sólar og jarðar. • Ljós frá sólinni nær ekki til jarðar á dálitlu svæði. Þar verður almyrkvi • Á öðrum svæðum skyggir tunglið bara á hluta sólarinnar og þar verður deildarmyrkvi. • Tunglmyrkvi: Þegar jörðin er beint á milli sólarinnar og tunglsins. Jörðin skyggir þá á tunglið. • Tunglmyrkvi sést frá allri næturhlið jarðar í einu. Gísli Þ Einarsson
Sjávarföllin og tunglið • Jörðin og tunglið verka með þyngdarkrafti hvort á annað. • Krafturinn frá tungli á jörð er mestur á þeim hluta jarðar sem er næstur tunglinu. • Þar er eins og tunglið togi í hafið og þar verður flóð • Hinum megin á jörðinni verður líka flóð, þar er eins og tunglið togi í jörðina en skilji hafið eftir. Gísli Þ Einarsson
Sjávarföllin • Þar sem ekki er flóð er fjara. • Yfirleitt er flóð tvisvar sinnum á sólarhring. • Skoða vel mynd 4-18 Sjávarföll NASA sjávarföll