1 / 17

Fylgni r (correlation)

Fylgni r (correlation). Mæling á línulegu sambandi milli tveggja breyta Þýðir að tengsl séu til staðar milli breyta Táknað með r fyrir fylgni í úrtaki Fylgni er hins vegar táknuð með . Gildi. Getur tekið gildi frá -1 og upp í 1 -1 er fullkomið neikvætt línulegt samband

ailsa
Download Presentation

Fylgni r (correlation)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fylgni r (correlation) • Mæling á línulegu sambandi milli tveggja breyta • Þýðir að tengsl séu til staðar milli breyta • Táknað með r fyrir fylgni í úrtaki • Fylgni er hins vegar táknuð með 

  2. Gildi • Getur tekið gildi frá -1 og upp í 1 • -1 er fullkomið neikvætt línulegt samband • 1 er fullkomið jákvætt línulegt samband • 0 er ekkert línulegt samband

  3. Jákvæð fylgni

  4. Neikvæð fylgni

  5. Jákvæð fylgni

  6. Einni einkunn breytt

  7. r og r2 • Fylgni r er reiknuð á milli tveggja breyta sem taka talnagildi • r2 er það hlutfall af dreifingu einnar breytu sem er skýrt með dreifingu annarrar breytu

  8. Fylgni • FYLGNI ER EKKI ORSAKASAMBAND • Fylgni er viðkvæm fyrir einförum, en þeir geta bæði dregið úr fylgni og aukið hana

  9. Fylgniformúla

  10. Tafla vegna útreikinga

  11. Fylgni

  12. Marktæk fylgni • Er líklegt að svipuð fylgni yrði til staðar í öðru úrtaki? • Gefur fylgnin rétta mynd af þýðinu? • Fyrst þarf að ákveða hvort notað sé einhliða eða tvíhliða próf • einhliða ef við vitum fyrirfram hvort fylgnin sé jákvæð eða neikvæð

  13. Þurfum að ákveða villumörk (oftast 1% eða 5%) • Berum útreiknaða fylgni saman við töflu með vendigildum

  14. Í þessu tilfelli skulum við nota tvíhliða próf (two-tail) og 5% mörk • Finnið réttan dálk (two-tailed test og .05) • Hverjar eru ferlisgráðurnar (df)? N-2=4-2=2 • Viðmiðunargildið er .9500 eða 0,95 • Fylgnin er ekki nógu há til að teljast marktæk

More Related