170 likes | 832 Views
Fylgni r (correlation). Mæling á línulegu sambandi milli tveggja breyta Þýðir að tengsl séu til staðar milli breyta Táknað með r fyrir fylgni í úrtaki Fylgni er hins vegar táknuð með . Gildi. Getur tekið gildi frá -1 og upp í 1 -1 er fullkomið neikvætt línulegt samband
E N D
Fylgni r (correlation) • Mæling á línulegu sambandi milli tveggja breyta • Þýðir að tengsl séu til staðar milli breyta • Táknað með r fyrir fylgni í úrtaki • Fylgni er hins vegar táknuð með
Gildi • Getur tekið gildi frá -1 og upp í 1 • -1 er fullkomið neikvætt línulegt samband • 1 er fullkomið jákvætt línulegt samband • 0 er ekkert línulegt samband
r og r2 • Fylgni r er reiknuð á milli tveggja breyta sem taka talnagildi • r2 er það hlutfall af dreifingu einnar breytu sem er skýrt með dreifingu annarrar breytu
Fylgni • FYLGNI ER EKKI ORSAKASAMBAND • Fylgni er viðkvæm fyrir einförum, en þeir geta bæði dregið úr fylgni og aukið hana
Marktæk fylgni • Er líklegt að svipuð fylgni yrði til staðar í öðru úrtaki? • Gefur fylgnin rétta mynd af þýðinu? • Fyrst þarf að ákveða hvort notað sé einhliða eða tvíhliða próf • einhliða ef við vitum fyrirfram hvort fylgnin sé jákvæð eða neikvæð
Þurfum að ákveða villumörk (oftast 1% eða 5%) • Berum útreiknaða fylgni saman við töflu með vendigildum
Í þessu tilfelli skulum við nota tvíhliða próf (two-tail) og 5% mörk • Finnið réttan dálk (two-tailed test og .05) • Hverjar eru ferlisgráðurnar (df)? N-2=4-2=2 • Viðmiðunargildið er .9500 eða 0,95 • Fylgnin er ekki nógu há til að teljast marktæk