1 / 50

Reykjavíkur frá alþjóðlegum sjónarhóli Stefán Ólafsson 1. Apríl 2003

Reykjavíkur frá alþjóðlegum sjónarhóli Stefán Ólafsson 1. Apríl 2003. Viðfangsefni erindis:. Þjóðfélagsbreytingar nútímans – breytt staða borga Hnattvæðing og þróun þekkingarhagkerfis Einkenni og staða Reykjavíkur Þjóðfélagseinkenni Skipulagseinkenni Nokkrar þróunarleiðir.

akasma
Download Presentation

Reykjavíkur frá alþjóðlegum sjónarhóli Stefán Ólafsson 1. Apríl 2003

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Reykjavíkur frá alþjóðlegum sjónarhóliStefán Ólafsson1. Apríl 2003

  2. Viðfangsefni erindis: • Þjóðfélagsbreytingar nútímans – breytt staða borga • Hnattvæðing og þróun þekkingarhagkerfis • Einkenni og staða Reykjavíkur • Þjóðfélagseinkenni • Skipulagseinkenni • Nokkrar þróunarleiðir

  3. Byltingupplýsingatækninnar • Getur af sér hnattvæðingu og þekkingarhagkerfi • Megin orsakir hnattvæðingar eru upplýsingatækni og breytt pólitík • Upplýsingatækni (tölvutækni+boðskiptatækni+nettengsla-tækni) eykur tengsl og samskipti um alla jörð - er ódýr í notkun>>> Þekkingarhagkerfið (breytir gömlum atvinnugreinum og getur af sér nýjar) • Breytta pólitíkin felur í sér afnám hindrana á flæði/tengslum milli landa = aukið frelsi og aukin markaðshyggja. • Afleiðingarnar eru verulega aukið flæði fjármagns, vöru, þjónustu, fyrirtækja, fólks, upplýsinga og menningar milli landa/svæða/borga/fyrirtækja/stofnana/einstaklinga • Breytir þjóðfélagi og lífsháttum – breytir borgum Stefán Ólafsson 2003

  4. Einkenni hnattvæðingar • Heimurinn verður í meiri mæli einn markaður, einn vettvangur, eitt vistsvæði, einn skynheimur • Nýir heimar verða til – netheimar (internetið, rafrænn alþjóðlegur fjármálamarkaður, tengslanet o.fl.) • Landamæri rofna sem mörk mannlífs>>>Þjóðríkið verður ekki lengur rammi þess sem þjóðir gera – eins og áður var • Svæðisbandalög fá aukið vægi (ES, NAFTA, ASEAN...) • Ný landafræði – Alþjóðavettvangur fær aukið vægi • Frá þjóðarhagkerfi til borgarhagkerfis, svæðishagkerfis Stefán Ólafsson 2003

  5. Tilfærsla valds og verkefna í hnattvæðingu • Alþjóðastofnanir/markaður • Þjóðríki-ríkisstjórnir • Borgir • Svæði • Hverfi

  6. Afleiðingar hnattvæðingar • Undanhald borga vegna upplýsingatækni?>>>Rafeindabýli...? • Borgarvæðing heimsins heldur áfram óhindruð • Breytt staða borga og svæða – nýjar leikreglur • Borgarhagkerfi/svæðishagkerfi sjálfstæðari vettvangur • Borgir og svæði þurfa að keppa á markaði um fjármagn, fyrirtæki og um fólk, til að geta verið vettvangur framþróunar, hagvaxtar og farsældar • Þekkingarhagkerfi = skapa umhverfi fyrir þekkingarfyrirtæki • Samkeppnishæfni ræður farsæld • Borgir/svæði þurfa að bjóða sig fjárfestum og fólki • Hvernig er Reykjavík og hvernig stendur hún að vígi? Stefán Ólafsson 2003

  7. Atvinnuþróunin á Íslandi 1890-2000Hlutfall mannafla í hverjum megingeira atvinnulífsins

  8. Þróun borgarinnar: atvinnulíf Frá þjónustuborg til þekkingar- og menningarborgar? Frá verslunarborg til þjónustuborgar Frá iðnaðarborg til verslunarborgar Frá útgerðarborg til iðnaðarborgar

  9. Reykjavík og norrænu höfuðborgirnar1996-7 Reykjavík er á eftir í þróun þekkingarhagkerfis Stefán Ólafsson 2002

  10. Reykjavík er fámenn borgSamanburður 16 norrænna borga

  11. Reykjavík er ungdómsborgí mjög örum vexti Íbúar 0-15 ára sem % af heild

  12. Vöxtur borgríkisins á Íslandi 1860-2000

  13. Innreið fjölmenningarsamfélags á Íslandi Mikil fjölgun innflytjenda 1990-2000

  14. Fjölmenningarsamfélagið er enn hóflegt

  15. Reykjavík er blaut borg

  16. Reykjavík er menningarborgSamanburður evrópskra borga

  17. Reykjavík er ekki mikil háskólaborgSamanburður evrópskra borga

  18. Reykvíkingar hafa rúmt um sigStærð húsnæðis í norrænum höfuðborgum 1996-7

  19. Einstaklingsheimili enn lágt hlutfall

  20. Reykjavík er dreifbýl bílaborg

  21. Þéttbýlisstig á Reykjavíkursvæðinu Íbúar á hvern ferkílómetra 1998 Borgarsvæðin í heild

  22. Þéttbýlisstig á Reykjavíkursvæðinu Íbúar á hvern ferkílómetra 1998 Borgirnar sjálfar Miðborgin í Reykjavík er ekki sérlega þéttbyggð

  23. Um skipulag og miðborg Nokkur dæmi frá Reykjavík

  24. Höfuðborgarsvæðið: fjölkjarna borg Mynd frá BR, 2001

  25. Miðja höfuðborgarsvæðisins? Mynd frá BR, 2001

  26. Borgin vex á jöðrunum Tillaga að svæðisskipulagi 2002: Landnotkun Mynd frá BR, 2001

  27. Færsla Hringbrautarog framtíðarskipan svæðis

  28. Þekkingarhagkerfi og þróun borga Nokkur dæmi

  29. I Landbún.þjóðfélag II Iðnríki III Þekkingarhagkerfi ? Miðborgir: Þróunareinkenni % starfa n. 10 000 eKr 1986 2016 1700 Verslun, Stjórnsýsla, Háskólar, Þjónusta + Verksmiðjur, vöruhús, samgöngur + Þekkingarþyrpingar Nálægt háskólum-best í miðborg + Endurnýjun hnignandi hverfa, með nýju atvinnulífi og þjónustu

  30. Landslag iðnaðarborgar

  31. Landslag þekkingarborgar: Glass Palaces in City CentresCase: HTC Helsinki Ruoholahti

  32. New outlook HTC Helsinki HTC Lahti

  33. New internalenvironment

  34. Tampere (um 200 þús. íbúar):4 háskólar4 þekkingarþyrpingar Finn-Medi 1995 Finn-Medi Research Ltd Finlayson 1837 Media Tampere Ltd 1998 Professia Ltd. 2000 Hermia 1986 Tampere Tecnhology Centre Ltd Tau/Medical School Tampere University Hospital PirPu TPu Media and Arts TaU 1960 TUT 1965 VTT 1975

  35. Staða Reykjavíkur Nokkur atriði • Reykjavík er miðstöð stjórnsýslu, mennta, verslunar, þjónustu, menningar og afþreyingar • Reykjavík er í mun minni mæli sjávarútvegsborg en var • Verslun og þjónusta dreifist sífellt meira um höfuðborgarsvæðið, enda það orðið að fjölkjarnaborg • Í fjölkjarnaborgum vaxa kjarnarnir áfram (sbr. Úthverfaborgir í USA), draga til sín fleiri hlutverk, atvinnulíf og íbúa • Ætla verður og svipuð þróun verði hér-sbr. svæðisskipulag HB • Ekki er sjálfgefið að núverandi miðborg haldi stöðu sinni – henni þarf að takast að halda atvinnulífi (verslun og þjónustu), menntunar- og menningarhlutverki, stjórnsýsluhlutverki, og að geta boðið íbúum upp á hágæðaumhverfi fyrir lífskjör, o.fl... • Þekkingarþyrping á miðborgarsvæði vænlegur kostur • Ef þekkingarþyrping kæmist á legg utan miðborgar myndi það veikja stöðu hennar verulega

  36. Þekkingarþyrping í Vatnsmýri: • Eflir miðborgina • Örvar þróun þekkingarhagkerfis • á Íslandi

  37. Núverandi staða verkefnisins: • Viðskiptaáætlun frá IBM Business Services liggur nú fyrir • Næsta skref er að stofna Þekkingarþorp HÍ ehf. • ...og hefja síðan markaðsetningu

  38. Það sem ræður staðsetningu þekkingarfyrirtækja • Álitleg lífsgæði á svæðinu • Aðgengi að vel menntuðu vinnuafli • Nálægð við markaði • Hagstæður viðskiptakostnaður á svæðinu • Nálægð við háskóla + miðborg • Hagstætt viðskiptaumhverfi (hagstætt reglugerðarumhverfi, framtaksmenning o.fl.) VII. Lágir skattar • Höfða þarf til fólks og fyrirtækja jöfnum höndum. • Heimild: Pennsylvania Economy League, 1997

  39. Hvernig stendur Reykjavík að vígi? • Reykjavík hefur náð góðum árangri-á alþjóðamælikvarða • Hagsæld mikil • Menntastig þokkalegt-menning lífleg • Grunngerð upplýsingatækni góð • Nýsköpunarþróttur og framtakssemi er góð • Húsnæðisaðstæður góðar • Heilbrigðiskerfi gott-umhverfi ágætt • Félagsþjónusta þokkaleg • Lífskjör ágæt – fleira mætti nefna.... Stefán Ólafsson 2003

  40. Reykjavík á alla möguleika:Ánægja með lífið í evrópskum borgum Borgarfræðasetur, 2000 Stefán Ólafsson 2002

  41. Reykjavík á alla möguleika:Ánægja með starfið í evrópskum borgum Borgarfræðasetur, 2000 Stefán Ólafsson 2002

  42. Reykjavík á alla möguleika...en glímir þó við erfiðleika og ókosti • Reykjavík er úr alfaraleið -Vel heppnuð jaðarborg • Einsleitt efnahagslíf (sjávarútvegur ráðandi útflutningsgrein), með veikan gjaldmiðil • Heimamarkaður er lítill og ber illa iðnað • Erlendir fjárfestar hafa einkum áhuga á raforku hér • Reykjavík er á eftir í þróun þekkingariðnaðar • Reykjavík verður varla miðstöð fyrir fjölþjóðafyrirtæki • Miðborgin veik sem stendur-dregur þó að ferðafólk • Fámennið hamlar Stefán Ólafsson 2003

  43. Takk fyrir! Borgarfræðasetur www.borg.hi.is

  44. Reykjavíkursvæðið er lítiðSamanburður 16 norrænna borga Borgarsvæðin í heild

  45. Hermia in July 2001

  46. Atvinnulíf borgar og landsbyggðar Hagstofan 2001 Árið 2001

  47. Borgríkið Ísland? Hlutfallsleg skipting íbúa eftir kjördæmum árið 2000

  48. Meira um einbýli í Reykjavík Borgirnar sjálfar

More Related