90 likes | 209 Views
Velferðin í öndvegi. Umræðustjóri: Björk Vilhelmsdóttir Aðalritari: Tryggvi Þórhallsson. Fræðslu- og uppeldismál. Börn fái hagnýta menntun og sýni árangur sem stenst alþjóðlegan samanburð Lestrarfærni og lesskilningur barna efldur og áhersla á náið samstarf skólastiga þar um
E N D
Velferðin í öndvegi Umræðustjóri: Björk Vilhelmsdóttir Aðalritari: Tryggvi Þórhallsson
Fræðslu- og uppeldismál Börn fái hagnýta menntun og sýni árangur sem stenst alþjóðlegan samanburð Lestrarfærni og lesskilningur barna efldur og áhersla á náið samstarf skólastiga þar um Skólastarf miðað við styrkleika, áhugasvið og færni nemenda með auknu valfrelsi, ábyrgð og sjálfræði þeirra Vægi verk-, tækni- og listgreina aukið Nýtt námsefni fylgi nýjum námskrám Lenging kennaranáms verði nemendum og skólastarfi til hagsbóta með aukinni áherslu á vettvangsnám og hagnýtingu í starfi Starfsþróun starfsmanna skóla verði forgangsverkefni
Fræðslu- og uppeldismál Menntun barna til 18 ára aldurs verði á hendi sveitarfélaga Leikskólinn - sem fyrsta skólastigið - verði lögbundið verkefni sveitarfélaga og möguleiki á leikskóla að loknu fæðingarorlofi, sem verði 12 mánuðir Að sveitarfélög hafi svigrúm til fjölbreytni og sveigjanleika við útfærslu skólastarfs Skerpa á ábyrgð og skyldum ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við börn sem búa við fötlun, sjúkdóma eða aðrar sérstakar aðstæður Hagræðing í opinberum rekstri búi ekki til grá svæði í þjónustu við börn Aukin svæðasamvinna sveitarfélaga um sérfræðiþjónustu, ráðgjöf og úrræði Skóla- og fræðslunefndir fylgi eftir niðurstöðum ytra mats
Fjárhagsaðstoð og atvinnumál Lagavinnan: Félagslegur stuðningur sé skilgreindur út frá þörfum Skerpa á að fjárhagsaðstoð sé skilgreind sem neyðaraðstoð Sveitarfélög taki yfir alfarið yfir verkefni Vinnumálastofnunar á sviði vinnumiðlunar og úrræða fyrir atvinnuleitendur - tekjustofn verði tryggður Sveitarfélögin eru best til þess fallin að koma fólki aftur út á vinnumarkaðinn „Grá svæði“ - Skilgreina þarf betur hvaða þjónustu ríki og sveitarfélög eiga að veita
Málefni fatlaðs fólks og aldraðra Málefni fatlaðs fólks: Eignarhald á málaflokknum / fræðsla til kjörinna fulltrúa Endurmatið taki tillit til nýrra laga og hugmyndafræðilegra breytinga sem átt hafa sér stað Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Fjármögnun búsetuuppbyggingar og tengdrar þjónustu njóti forgangs Efla innra og ytra mat á gæðum þjónustunnar Þjónusta við aldraða: Áhersla á að ríkið sé stefnumótunaraðili. Stefnumótun og skýrar línur fyrst af hálfu ríkisins og síðan tekin afstaða til yfirfærslu
Húsnæðismál og velferðartækni Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna félagslegra aðstæðna (annarra en lágra tekna) verði áfram á hendi sveitarfélaga Sérstaklega skoðað að hlutverk sveitarfélaga verði að veita stofnframlög Stuðla að lækkun byggingakostnaðar í gegnum verð á landi og kostnað við úthlutun lóða Stuðla að þróun velferðartækni í félagsþjónustu sveitarfélaga, fyrir þá sem þurfa aðstoð í daglegu lífi
Jafnréttis- og mannréttindamál Aðgerðir gegn kynbundnum launamun Nýttmarkmið um að sporna gegn neikvæðum áhrifum staðalmynda, klámvæðingu og vændi og alvarlegum samfélagslegum áhrifum þess Lögbundinn stuðningur Fjölmenningarseturs í málefnum innflytjenda áréttaður Tekin út hugtök um „Nýja“ íbúa Markmið 3.3.28, 3.3.29 og 3.3.30 (innflytjendamál) felld út
Menningarmál Sambandið skal vinna að því að jafnræðis sé gætt við útdeilingu ríkisvaldsins á fjármunum til menningarmála
Æskulýðs- og íþróttamál Sambandið móti stefnu um sameiginlegar áherslur sveitarfélaganna á sviði æskulýðs-, íþrótta- og menningarmála Áskorun til stjórnar um að sambandið geri þá kröfu til sérsambanda að þau kostnaðarmeti tillögur sínar sem leiði til fjárútláta af hálfu sveitarfélaga Sveitarfélög fái stuðning ríkis til aðgerða vegna lögfestingarBarnasáttmálans Sveitarfélög vinni eftir uppleggi ráðuneyta og Embættis landlæknis í þágu lýðheilsu gegnum heilsueflingu og forvarnastarf