420 likes | 534 Views
Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi. Stefán Hrafn Jónsson Dósent í félagsfræði, Háskóla Íslands Sérfræðingur hjá Embætti Landlæknis. XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 24-9-2014. Efnistök. Stutt kynning á lýðfræðinni sem fræðigrein
E N D
Velferðin í öndvegi:Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi Stefán Hrafn Jónsson Dósent í félagsfræði, Háskóla Íslands Sérfræðingur hjá Embætti Landlæknis XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 24-9-2014
Efnistök • Stutt kynning á lýðfræðinni sem fræðigrein • Áherslusvið lýðfræðinnar • Áskoranir íslenskra sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi • Töluleg gögn fengin á vef Hagstofu Íslands nema annað sé tekið fram XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lýðfræðin • Fræðigrein sem fjallar um stærð, landfræðilega dreifingu og samsetningu mannfjöldans, breytingar þar á og meginþætti slíkra breytinga. XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Viðfangsefni frh. • Fjöldi • Vöxtur mannfjöldans, mannfjöldaspár • Samsetning • Aldur, kyn, fjölskyldan, vinnumarkaður, menntun, trú, uppruni, kynþáttur o.fl. • Dreifing • Hverfi, sveitarfélög, sýslur, landshlutar, lönd, heimsálfur XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Viðfangsefnin í hnotskurn • Félagsleg staðaog velferð • Aldur og kyn er fyrst og fremst áhugaverðar breytur því þær (og fleiri) tilgreina félagslega stöðu fólks • Fyrir sveitarfélögin þá felast áskoranir bæði í núverandi lýðfræðilegri stöðu sem og væntanlegum (mögulegum) lýðfræðilegum breytingum XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Framtíðarverkefni lýðfræðinnar • Samuel Preston (1993) taldi framtíðarverkefni lýðfræðinnar liggja helst á 6 sviðum • Frjósemi og fjölskyldugerð • Öldrun mannfjöldans • Dauðsföll sjúkdómar og fötlun • Búferlaflutningar milli landa • Samspil manns og umhverfis • Misrétti/ójöfnuður og almenn velferð XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Nokkur dæmi um aldurs- og kynjasamsetningu sveitarfélaga 2014 XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Sem prósentur Úr 1297 í 2513 fjölskyldur. Aukning um 94%
Hlutfall barna í 10. bekk sem tilgreina í könnuninni HBSC hversu mikið þeir eru á sínu öðru heimili XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Öldrun mannfjöldans og afleiðingar • Í Bandaríkjunum er talið að fjölgun aldraðra/eftirlaunaþega hafi veikt stöðu barnafjölskyldna • Eftirlaunaþegar eru þar sterkt kosningaafl XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Mannfjöldaspá til 2040 XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Tökum unga fólkið með XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Dauðsföll, sjúkdómar og fötlun • Þegar mannfjöldinn verður eldri, eykst tíðni margra sjúkdóma • Þarfir þeirra elstu eru að jafnaði aðrar en þeirra yngri • Varahugavert að sjúkdómavæða öll vandamál XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Búferlaflutningar erlendra ríkisborgara til Íslands XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Búferlaflutningar erlendra ríkisborgara til Íslands XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Áskorun fyrir grunnskólana • Breyttar þarfir nemenda • Íslenska ekki endilega töluð á heimilinu • Tungumálið er • lykill að heiminum • lykill að lýðræðislegri þátttöku • lykill að virkni í samfélaginu XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Samspil manns og umhverfis • Nýting auðlinda • Nýting jarðanæðis • Kirkjugarðar • Sorp og mengun • Græn svæði til mannbóta XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Ójöfnuður og almenn velferð • Magnús Sveinn Helgason sagnfræðngur og sérfræðingur í hagsögu segir lærdóminn sem draga má af millistríðsárunum á Vesturlöndum vera þann, að alvarleg misskipting grafi undan lýðræðinu, undan borgaralegu samfélagi. En að auki sé mikil misskipting efnahagslegra gæða ógn við markaðsbúskapinn. • (Samfélagið, RÚV, 23-9-2014) • http://www.ruv.is/efnahagsmal/vaxandi-ojofnudur-ogn-vid-markadsbuskapinn XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Stéttamunur í heilsu • Úr spurningalistakönnun Embætti landlæknis. • 6800 svör (sumir sleppa spurningu um stétt) • 18-84 ára, íslenskir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 2012 XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Hlutfall Íslendinga sem meta heilsu sína góða eða mjög góða eftir stétt XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Áskoranir • Margt getur skýrt þetta samband • Fólk sem missir heilsuna getur lækkað í stétt • Stéttarmunur í heilsutengdri hegðun, t.d. reykingum, mataræði • Verri vinnuskilyrði o.fl • Erlendar rannsóknir sýna að stéttarmunur flyst á milli kynslóða, frá foreldrum til barna. • Minnkar starf sveitarfélaga líkur á að slíkt gerist á Íslandi? XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Eilíf áskorun samfélagins að styðja við • börn sem alast upp við áföll, fíkn, langvinna sjúkdóma, langvarandi mismunun, skerta möguleika til þroska, brotið bakland, vanrækslu, fátækt eða einelti • eldri borgara, sem lagt hafa grunninn að okkar ágæta samfélagi, þannig þeir haldi áfram blómstra • atvinnutækifæri fyrir fólk á vinnualdri XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lokaorð • Áskorun fyrir nærsamfélagið hlýtur að felast m.a. í að viðhalda virðingu og kærleik í samskiptum fólks bæði þegar þungt er yfir í fjármálum sem og þegar rofar til XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga