160 likes | 556 Views
Verber. Sagnir. Infinitiv (nafnháttur). Nafnhátt í dönsku má finna með að setja at fyrir framan sögnina líkt og í íslensku. Langflestar sagnir í dönsku enda á –e Nokkrar algengar sem enda öðruvísi: Gå, få, slå, stå, dø. Imperativ (boðháttur). Boðháttur er trúlega auðveldasti hátturinn.
E N D
Verber Sagnir
Infinitiv (nafnháttur) • Nafnhátt í dönsku má finna með að setja at fyrir framan sögnina líkt og í íslensku. • Langflestar sagnir í dönsku enda á –e • Nokkrar algengar sem enda öðruvísi: • Gå, få, slå, stå, dø
Imperativ (boðháttur) • Boðháttur er trúlega auðveldasti hátturinn. • Í langflestum tilvikum er nóg að sleppa –e úr nafnhætti. • Dæmi: • Løbe => løb • Spise => spis
Undantekningar (boðháttur) • Nokkrar undantekningar : gå (gå), få (få), se (se), dø (dø), slå (slå), stå (stå)
Nutid • Í flestum tilvikum bætir nafnhátturinn bara við sig –r • Dæmi: • Manden bor i huset • Barnet løber ude i haven • Spiser du fisk?
Óregluleg nútíð • Nútíð er í örfáum tilvikum óregluleg. • At gøre => gør • At have => har • At være => er • At vide => ved • At ville => vil • At skulle => skal • At måtte => må • At kunne => kan
Er að / var að • Íslendingar nota mjög mikið nafnhátt. • Ég er að borða • Hann var að horfa á sjónvarpið • Danir geta ekki búið til svona setningar heldur nota nútíð. • Ég er að borða => Jeg spiser • Hann var að horfa => Han så
Præterium (þátíð) • Sagnir eru bæði reglulegar og óreglulegar líkt og í íslensku. • Borða => borðaði • Éta => át
Regluleg þátíð • Það eru tvær endingar á reglulegri þátíð. -ede -te • Flestar sagnir bæta við sig -ede
Begynde Kalde Lære Tænke Køre Sende Spise Høre Læse Tale Hilse Rejse Regluleg þátíð -te
Óreglulegar sagnir • Óreglulegar sagnir þurfum við að læra utanbókar. • Sjá listann í málfræðiheftinu: Dansk 102/152/162 Grammatik • Tökum sagnapróf úr listanum. • Auðvelt að læra bálkinn utanbókar en hafa verður í huga að þið þurfið að nota sagnirnar í setningar.
Lýsingarháttur þátíðar • Sögnin bætir við sig –t eða -et • Lýsingarháttur myndast með hjálparsögninni har (eða er) • Har købt - Har snakket • Har spist – Har tørret