1 / 21

1997-2011

1997-2011. Úthlutun félagslegra húsnæðisúrræða á vegum Reykjavíkurborgar 1989-2010. Félagsleg húsnæðisúrræði Reykjavíkurborgar 1989-2010. Leigusalar í Reykjavík. Stofnun, eignarhald og fjöldi íbúða.

alva
Download Presentation

1997-2011

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 1997-2011

  2. Úthlutun félagslegra húsnæðisúrræða á vegum Reykjavíkurborgar 1989-2010

  3. Félagsleg húsnæðisúrræði Reykjavíkurborgar 1989-2010

  4. Leigusalar í Reykjavík

  5. Stofnun, eignarhald og fjöldi íbúða • Félagsbústaðir eru hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar, stofnað 8. apríl 1997 og hóf starfsemi 1. september sama ár. • Félagið keypti allar almennar félagslegar leiguíbúðir borgarinnar 828 talsins á markaðsverði 16.júní 1997. • Félagsbústaðir áttu 2154 íbúðir í árslok 2010, þar af 1842 almennar íbúðir og 312 þjónustuíbúðir fyrir aldraða. • Fjöldi almennra íbúða félagsins í árslok 2010 svaraði til 16 íbúða á hverja 1000 íbúa í Reykjavík en var á sama mælikvarða 8 íbúðir á stofnári félagsins 1997. • Eftir að starfsemi Húsnæðisnefndar Reykjavíkur var lögð niður í maí 2001 var félaginu falið að taka yfir og ljúka verkefnum nefndarinnar varðandi kaupleiguíbúðir og kaupskyldu borgarinnar vegna félagslegra eignaríbúða

  6. Tilgangur • Félagsbústaðir hf. eru þjónustufyrirtæki á húsnæðismarkaði í Reykjavík. Megintilgangur félagsins er að eiga og reka félagslegt leiguhúsnæði í Reykjavík, sem úthlutað er af Velferðarsviði borgarinnar. • Með stofnun hlutafélags um eignarhald og rekstur félagslegra leiguíbúða í borginni var reksturinn aðgreindur frá borgarkerfinu og kostnaður, árangur og ábyrgð gerð sýnilegri en áður. • Hlutverk borgarinnar breyttist þannig úr því að vera beinn aðili að eignarhaldi og rekstri félagslegra leiguíbúða í það að hafa eftirlit með gæðum þjónustunnar og veita nauðsynlegt aðhald að rekstri og fjárhagsstöðu rekstraraðila.

  7. Markmið • Breyting á rekstri félagslegs leiguhúsnæðis í borginni í líkingu við það sem tíðkast í sambærilegum rekstri í Vestur-Evrópu. • Að beita í rekstrinum faglegum vinnubrögðum í þeim tilgangi að halda leiguverði í lágmarki og bæta þjónustu við leigjendur. • Að auka framboð á félagslegu leiguhúsnæði í borginni til þess að mæta húsnæðisþörf þeirra sem ekki geta staðið undir greiðslubyrði lána vegna íbúðakaupa og eiga ekki kost á leiguhúsnæði á viðráðanlegum kjörum • Félagsbústaðir hf. starfa í þágu almannaheilla og skal öllum hagnaði einungis ráðstafað í þágu þessa markmiðs félagsins. • Rekstur Félagsbústaða hf. verði sjálfbær og skal ákvörðun leigu taka mið af því markmiði.

  8. Skipurit 2011

  9. Stjórn og framkvæmdastjóri Stjórn Félagsbústaða hf. • Þröstur Ólafsson, formaður • Benedikt Bogason, meðstjórnandi • Auðunn Freyr Ingvarsson, ritari • Framkvæmdastjóri er Sigurður Kr. Friðriksson

  10. Áherslur í rekstri • Innheimta efld • Vanskil leigjenda voru 25% árið 1998 en 3,6% 2010 • Viðhaldsþjónusta bætt • Betri umgengni • Færri viðhaldsbeiðnir • Lægri viðhaldskostnaður til framtíðar • Bætt umhverfi • Ánægðari leigjendur • Orkueftirlit • Betri orkunýting = lægri orkukostnaður • Húsreglum framfylgt • Færri alvarlegar kvartanir um brot á húsreglum þrátt fyrir tvöfalt fleiri íbúðir • Bætt samskipti við bæði leigjendur og meðeigendur • Öryggismál / brunavarnir • Aðgengi fyrir alla er haft að leiðarljósi bæði að því er varðar framkvæmdir á eldra húsnæði og hönnun nýbygginga á vegum félagsins • Gerðar eru auknar kröfur til leigjenda • Leigjendur gera meiri kröfur til Félagsbústaða sem leigusala • Leigjendur eru viðskiptavinir - ekki skjólstæðingar

  11. Fjöldileiguíbúða

  12. Fjölgun almennra félagslegra íbúða * Þar af 57 þjónustuíbúðir aldraðra á Lindargötu 62-66

  13. Fjöldi íbúða í eigu Félagsbústaða hf. 1997-31.12.2010

  14. Félagslegar leiguíbúðir á höfuðborgarsvæðinu Samanburður sveitarfélaga 1.1. 2011 • Reykjavík: 118.326 íbúar /1.842 *almennar félagslegar leiguíbúðir • Kópavogur: 30.357 íbúar /313 almennar félagslegar leiguíbúðir • Hafnarfjörður: 25.913 íbúar /239 almennar félagslegar leiguíbúðir • Garðabær: 10.643 íbúar / 8 almennar félagslegar íbúðir *Þjónustuíbúðir aldraðra ekki meðtaldar

  15. Félagslegar leiguíbúðir í Reykjavík

  16. Fjöldi úthlutanna á almennu leiguhúsnæði

  17. Úthlutanir / fjöldi alm íbúða

  18. Biðlisti félagslegra leiguíbúða hjá Velferðarsviði

  19. Þróun verðlags og markaðsverðs í fjölbýli 1997-2011

  20. Rekstraryfirlit2004-2010

  21. Efnahagur 31.12. 2010 Eiginfjárhlutfall 16.6. 1997 ......... 37% Eiginfjárhlutfall 31.12. 2010……. 18%

More Related