190 likes | 380 Views
Á móti núverandi kvótakerfi. Díana Dögg Víglundsdóttir – Neskaupstaður Hildur Elísabet Þorgrímsdóttir – Keflavík Kolbrún Georgsdóttir – Reykjavík/Breiðholt Sara Þórunn Óladóttir Houe – Reykjavík/Vesturbær. Fyrir tíma kvótakerfis. Fiskveiðar voru aukabúgrein landbúnaðar
E N D
Á móti núverandi kvótakerfi Díana Dögg Víglundsdóttir – Neskaupstaður Hildur Elísabet Þorgrímsdóttir – Keflavík Kolbrún Georgsdóttir – Reykjavík/Breiðholt Sara Þórunn Óladóttir Houe – Reykjavík/Vesturbær
Fyrir tíma kvótakerfis • Fiskveiðar voru aukabúgrein landbúnaðar • Fiskveiðar voru aðallega stundaðar á veturna • Kaupmenn gerðu út þilskip • Fyrsti togarinn Jón forseti • Eftir að togarinn kom til sögu þá var farið að veiða allt árið um kring
Kvótakerfi • Til í mörgum útgáfum • Tilgangur með því er að hafa stjórn á því magni sem einskaklingar mega nýta • Oft notað þegar um sameiginlega auðlind er um að ræða • Fiskistofnar við Íslandsmið eru endurnýtanleg en þó takmörkuð sameiginleg auðlind landsins
Kvótakerfinu komið á • Fyrstu vísar að kvótakerfi voru þegar stjórnun fiskveiða var sett í landslög árið 1948 • Þegar landhelgin var stækkuð í 200 mílur sköpuðust forsendur til fiskveiðistjórnunar • Í skýrslu Hafrannsóknarstofnun árið 1976 kom fram að þorskstofninn væri ofveiddur og þyrfti að takmarka veiðarnar úr honum • Í kjölfarið var sett á lagnirnar skrapdagakerfi, sem hélst nær óbreytt þar til ársins 1983
Kvótakerfinu komið á • Árið 1983 var það nefnd á vegum sjávarútvegsráðherra sem samanstóð af hagsmunaaðilum í sjávarútvegi sem mælti með því að koma á fót kvótakerfi. • 20. desember 1983 voru samþykkt lög um stjórnun fiskveiða • Sjávarútvegsráðherra fékk heimild til þess að hámarka veiðar úr einstaka fiskstofnum
Kvótakerfinu komið á • Nokkrar breytingar voru gerðar á lögunum um fiskveiði þar til árið 1990 þegar núverandi lög tóku gildi • Markmið við setningu laga var að • Takmarka veiðar • Ná fram hagkvæmastri nýtingu stofnanna • Koma í veg fyrir að fiskveiðiflotinn héldi áfram að stækka og draga út óhagræðisáhrifum sem fylgir ofsók og offjárfestingu
Lög nr. 38/1990 • Ítarleg og heildstæð lög um stjórn fiskveiða voru sett árið 1990 • Byggja á aflamarkskerfi • Kvótinn úthlutaður til einstakra skipa • Nær yfir allar fisktegundir • Sóknarmarkskerfið lagt af • Heimilt er að flytja kvóta á milli skipa og einnig má framselja á önnur skip. • Lögunum um stjórn fiskveiða hefur reyndar tekið smá breytingum síðan 1990 en grundvallarhugmyndin er sú sama
Gallup könnun frá 2004 • Ekki nema 18% af þjóðinni sem eru ánægðir með það eins og það er í dag. • Það voru ekki nema 19% svarenda sem vildu kvótakerfið alveg burt. • 64% sem að vilja breyta því með einum eða öðrum hætti.
Gallup könnunÞað sem að 64%þjóðarinnar vildi breyta við kvótakerfið • 15% vildu dreifðara eignarhald á kvótanum. • 13% vildu byggðarkvóta. • 12% vildu banna framsal veiðiheimilda og efla smábátaútgerð þannig að þjóðin ætti kvóta. • Ennfremur vildu 4% taka upp veiðileifagjald
Af hverju er nauðsynlegt að breyta kvótakerfinu. • Kvótakerfið býður upp á brottkast og sýnir því ranga aflaskýrslu. • Þorskafli Íslendinga hefur minnkað um 50% eftir tilkomu kvótakerfisins, þannig að stækkun veiðistofna er enginn. • Kvótakerfið gerir það nær ómögulegt fyrir nýliða að hefja rekstur. • Skuldir sjávarútvegsins hafa nær tífaldast eftir komu kvótakerfisins. • Kvótakerfið hefur mjög slæm áhrif á sjávarbyggðir, þar sem kvótinn allur er seldur í burtu og eftir sitja íbúar án atvinnu sem síðan flytja í burtu.
Slæm áhrif á sjávarbyggðir • Mikill fækkun hefur átt sér stað í langflestum sjávarbyggðum landsins og þá sérstaklega á Vestfjörðum og Austurlandi. • Á Vestfjörðum hefur fjórði hver íbúi flutt í burtu eftir tilkomu kvótakerfisins. • Fækkun hefur átt sér stað í 36 af 56 sjávarbyggðum. • Þar sem fækkun hefur orðið mest hefur þjónusta minnkað og þegar þjónustan er orðin lítil flytja ennþá fleiri í burtu.
Sóknarmarkið Er það kerfi sem Færeyingar nota Hvert skip með ákveðinn dagafjölda Með því móti er allur fiskurinn notaður og kemur í veg fyrir brottkast Aðeins bátar 15t og stærri og nota sömu veiðafærin mega skipta á milli sín veiðidögum.
Dæmi • Línubátar fá 128 daga og 30 í FB • Togarar fá 196 daga • 15-40 Tonna skip fá 79 daga og 30 í FB • 40+ fá 96daga og 30 í FB • Trillur fá 22.000 daga (reiknast u.þ.b. róður á hverjum degi í 60 ár)!
Brottkast • Með þessu móti er minna brotkast af fiski og komið í veg fyrir það að svikist sé undan stofni. • Minna af fisk fer framhjá vigt • Betra fyrir fiskifræðinga og líffræðinga því með þessu móti vita þeir betur hve mikið af fisk er í sjónum.
Hvað má gera betur. • Hægt væri að innheimta leigugjald af núverandi kvótahöfnum. • Það væri líka hægt að leggja niður kvótakerfið og stjórna sókninni með gjaldtöku. • Hægt væri að gera uppboð á veiðiheimildum þar sem að útgerðirnar mundu greiða gjald af fiskistofnunum sem að viðkomandi veiddi sem ræðst af eigin mati af framtíðarrentunni. • Sóknarstýring væri einnig lausn þar sem að flotanum væri gefið leyfi til þess að veiða eins og þeir vildu með ákveðnum takmörkunum eins og t.d. fjölda veiðidaga, skipastærð , veiðafæranotkun og hvaða svæði væru leyfð á ákveðnum tíma.
Vangaveltur • Ef framsal á aflaheimild á milli skipa og trilla væri ekki leyfileg þá hefðu ekki aðeins stórubátarnir endað með mest allan kvótann heldur hefði hann einnig haldist hjá þeim minni. • Sniðugt hefði verið að setja Sóknamarkskerfið á fyrir trillurnar • Leyfa hverjum sem hafa áhuga og fjarmagn að kaupa kvóta.
Vangaveltur • Hefði í upphafi kvótakerfið verið bundið við ákveðin landshluta, þá hefði hver landshluti sinn sterka bæjarkjarna sem hugsanlega hefði meiri margföldunar áhrif en nú myndast á þessum stöðum. • Stærðarhagkvæmni á fleiri stöðum en í Reykjavík!!