1 / 18

Á móti núverandi kvótakerfi

Á móti núverandi kvótakerfi. Díana Dögg Víglundsdóttir – Neskaupstaður Hildur Elísabet Þorgrímsdóttir – Keflavík Kolbrún Georgsdóttir – Reykjavík/Breiðholt Sara Þórunn Óladóttir Houe – Reykjavík/Vesturbær. Fyrir tíma kvótakerfis. Fiskveiðar voru aukabúgrein landbúnaðar

amish
Download Presentation

Á móti núverandi kvótakerfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Á móti núverandi kvótakerfi Díana Dögg Víglundsdóttir – Neskaupstaður Hildur Elísabet Þorgrímsdóttir – Keflavík Kolbrún Georgsdóttir – Reykjavík/Breiðholt Sara Þórunn Óladóttir Houe – Reykjavík/Vesturbær

  2. Fyrir tíma kvótakerfis • Fiskveiðar voru aukabúgrein landbúnaðar • Fiskveiðar voru aðallega stundaðar á veturna • Kaupmenn gerðu út þilskip • Fyrsti togarinn Jón forseti • Eftir að togarinn kom til sögu þá var farið að veiða allt árið um kring

  3. Kvótakerfi • Til í mörgum útgáfum • Tilgangur með því er að hafa stjórn á því magni sem einskaklingar mega nýta • Oft notað þegar um sameiginlega auðlind er um að ræða • Fiskistofnar við Íslandsmið eru endurnýtanleg en þó takmörkuð sameiginleg auðlind landsins

  4. Kvótakerfinu komið á • Fyrstu vísar að kvótakerfi voru þegar stjórnun fiskveiða var sett í landslög árið 1948 • Þegar landhelgin var stækkuð í 200 mílur sköpuðust forsendur til fiskveiðistjórnunar • Í skýrslu Hafrannsóknarstofnun árið 1976 kom fram að þorskstofninn væri ofveiddur og þyrfti að takmarka veiðarnar úr honum • Í kjölfarið var sett á lagnirnar skrapdagakerfi, sem hélst nær óbreytt þar til ársins 1983

  5. Kvótakerfinu komið á • Árið 1983 var það nefnd á vegum sjávarútvegsráðherra sem samanstóð af hagsmunaaðilum í sjávarútvegi sem mælti með því að koma á fót kvótakerfi. • 20. desember 1983 voru samþykkt lög um stjórnun fiskveiða • Sjávarútvegsráðherra fékk heimild til þess að hámarka veiðar úr einstaka fiskstofnum

  6. Kvótakerfinu komið á • Nokkrar breytingar voru gerðar á lögunum um fiskveiði þar til árið 1990 þegar núverandi lög tóku gildi • Markmið við setningu laga var að • Takmarka veiðar • Ná fram hagkvæmastri nýtingu stofnanna • Koma í veg fyrir að fiskveiðiflotinn héldi áfram að stækka og draga út óhagræðisáhrifum sem fylgir ofsók og offjárfestingu

  7. Lög nr. 38/1990 • Ítarleg og heildstæð lög um stjórn fiskveiða voru sett árið 1990 • Byggja á aflamarkskerfi • Kvótinn úthlutaður til einstakra skipa • Nær yfir allar fisktegundir • Sóknarmarkskerfið lagt af • Heimilt er að flytja kvóta á milli skipa og einnig má framselja á önnur skip. • Lögunum um stjórn fiskveiða hefur reyndar tekið smá breytingum síðan 1990 en grundvallarhugmyndin er sú sama

  8. Gallup könnun frá 2004 • Ekki nema 18% af þjóðinni sem eru ánægðir með það eins og það er í dag. • Það voru ekki nema 19% svarenda sem vildu kvótakerfið alveg burt. • 64% sem að vilja breyta því með einum eða öðrum hætti.

  9. Gallup könnunÞað sem að 64%þjóðarinnar vildi breyta við kvótakerfið • 15% vildu dreifðara eignarhald á kvótanum. • 13% vildu byggðarkvóta. • 12% vildu banna framsal veiðiheimilda og efla smábátaútgerð þannig að þjóðin ætti kvóta. • Ennfremur vildu 4% taka upp veiðileifagjald

  10. Af hverju er nauðsynlegt að breyta kvótakerfinu. • Kvótakerfið býður upp á brottkast og sýnir því ranga aflaskýrslu. • Þorskafli Íslendinga hefur minnkað um 50% eftir tilkomu kvótakerfisins, þannig að stækkun veiðistofna er enginn. • Kvótakerfið gerir það nær ómögulegt fyrir nýliða að hefja rekstur. • Skuldir sjávarútvegsins hafa nær tífaldast eftir komu kvótakerfisins. • Kvótakerfið hefur mjög slæm áhrif á sjávarbyggðir, þar sem kvótinn allur er seldur í burtu og eftir sitja íbúar án atvinnu sem síðan flytja í burtu.

  11. Slæm áhrif á sjávarbyggðir • Mikill fækkun hefur átt sér stað í langflestum sjávarbyggðum landsins og þá sérstaklega á Vestfjörðum og Austurlandi. • Á Vestfjörðum hefur fjórði hver íbúi flutt í burtu eftir tilkomu kvótakerfisins. • Fækkun hefur átt sér stað í 36 af 56 sjávarbyggðum. • Þar sem fækkun hefur orðið mest hefur þjónusta minnkað og þegar þjónustan er orðin lítil flytja ennþá fleiri í burtu.

  12. Sóknarmarkið Er það kerfi sem Færeyingar nota Hvert skip með ákveðinn dagafjölda Með því móti er allur fiskurinn notaður og kemur í veg fyrir brottkast Aðeins bátar 15t og stærri og nota sömu veiðafærin mega skipta á milli sín veiðidögum.

  13. Dæmi • Línubátar fá 128 daga og 30 í FB • Togarar fá 196 daga • 15-40 Tonna skip fá 79 daga og 30 í FB • 40+ fá 96daga og 30 í FB • Trillur fá 22.000 daga (reiknast u.þ.b. róður á hverjum degi í 60 ár)!

  14. Brottkast • Með þessu móti er minna brotkast af fiski og komið í veg fyrir það að svikist sé undan stofni. • Minna af fisk fer framhjá vigt • Betra fyrir fiskifræðinga og líffræðinga því með þessu móti vita þeir betur hve mikið af fisk er í sjónum.

  15. Hvað má gera betur. • Hægt væri að innheimta leigugjald af núverandi kvótahöfnum. • Það væri líka hægt að leggja niður kvótakerfið og stjórna sókninni með gjaldtöku. • Hægt væri að gera uppboð á veiðiheimildum þar sem að útgerðirnar mundu greiða gjald af fiskistofnunum sem að viðkomandi veiddi sem ræðst af eigin mati af framtíðarrentunni. • Sóknarstýring væri einnig lausn þar sem að flotanum væri gefið leyfi til þess að veiða eins og þeir vildu með ákveðnum takmörkunum eins og t.d. fjölda veiðidaga, skipastærð , veiðafæranotkun og hvaða svæði væru leyfð á ákveðnum tíma.

  16. Vangaveltur • Ef framsal á aflaheimild á milli skipa og trilla væri ekki leyfileg þá hefðu ekki aðeins stórubátarnir endað með mest allan kvótann heldur hefði hann einnig haldist hjá þeim minni. • Sniðugt hefði verið að setja Sóknamarkskerfið á fyrir trillurnar • Leyfa hverjum sem hafa áhuga og fjarmagn að kaupa kvóta.

  17. Vangaveltur • Hefði í upphafi kvótakerfið verið bundið við ákveðin landshluta, þá hefði hver landshluti sinn sterka bæjarkjarna sem hugsanlega hefði meiri margföldunar áhrif en nú myndast á þessum stöðum. • Stærðarhagkvæmni á fleiri stöðum en í Reykjavík!!

  18. Takk fyrir !

More Related