170 likes | 574 Views
Berklar (tuberclosis). Ásdís Fjóla Svavarsdóttir Bergþóra Steingrímsdóttir. Saga berkla á Íslandi. Forn sjúkdómur Hafa fundist fornar múmíur sem bera einkenni um berkla Tilfelli skrásett á 17 og 18 öld Bjarni ´Pálsson læknir framkvæmdi fyrsta líkskurðinn
E N D
Berklar (tuberclosis) Ásdís Fjóla Svavarsdóttir Bergþóra Steingrímsdóttir
Saga berkla á Íslandi • Forn sjúkdómur • Hafa fundist fornar múmíur sem bera einkenni um berkla • Tilfelli skrásett á 17 og 18 öld • Bjarni ´Pálsson læknir framkvæmdi fyrsta líkskurðinn • Fyrstu sjúkraskýrslur gefnar út árið 1896
Saga berkla á Íslandi • Guðmundur Bjarnason fyrstur til að gefa út bækling um berkla árið 1898 • Varð landlæknir árið 1906 og stofnaði heilsuhælisfélagið • Vífilsstaðaspítali reistur og var lengi stæðsti spítalinn • Hjúkrunarfélagið Líkn hóf berklavarnarstarfsemi árið 1919 • Berklavarnalöggjöf sett á Alþingi 1921
Saga berkla á Íslandi • Sigurður Sigurðsson fyrsti berklayfirlæknirinn • Skipaður af ríkinu árið 1935 • Setti á fót leitar- og eftirlitsstarfsemi sem bar árangur • Berklum var nánast útrýmt með þessari starfsemi • Lítið um nýgengi
Meingerð sjúkdómsins • Berklabakterían sýkir aðallega lungnavefinn • Getur sýkt fleiri líffæri t.d. Heilann, nýrun og beinin • Í kjölfar lungnalöskunar geta berklar skotið lungnablöðrum um líkamann t.d. í heilahimnur • Getur valdið heilahimnubólgu
Smitleiðir • Smitast með úðasmiti • Bakterían berst í andrúmsloftið • Smitberi verður að hafa einkenni til að smita aðra • Er ekki mjög smitandi í samanburði við vírussjúkdóma
Einkenni • Fasakenndur sjúkdómur • Fasi 1 • Frumsýking, ónæmiskerfið myndar þá mótefni gegn sýklinum. Einkenni lítil og ekki ljós. Flensueinkenni, hiti, slappleiki, hósti, uppgangur, lystarleysi og megurð
Einkenni • Fasi 2 • Kemur fram eftir um 8 vikur og jafnvel seinna • Brjósthimnubólga, brjóstverkur, mæði, þurr hósti, blóðugur uppgangur, lystarleysi og megurð • Berklar geta skotið bólgublöðrum um líkamann t.d. í nýrun, nýrnahettur, heila og bein
Orsakir • Af völdum berklabakteríunnar • Mycobakteríum tuberclosis • Um öndunarfærin • Sjúkdómar í lungum, nýrum, miðtaugakerfinu og beinum
Nýgengi • WHO greindi frá árið 2006 að 9,2 milljónir tilfella greindust í heiminum • Sama ár lagði sjúkdómurinn 1,7 milljónir manna • Mikill munur á milli landsvæða • 85% í Afríku og Asíu • 15% í Evrópu • 4 tilfelli á hverja 100.000 íbúa hafa greinst hérlendis síðastliðin 6 ár
Mynd 1. Áætlað nýgengi berkla eftir löndum árið 2006. Nýgengi berkla var hæst í Afríku sunnan Sahara og Mið- og Suðaustur-Asíu.
Gamla meðferðin • Lungu felld saman • Berklasjúklingar voru; • Blásnir; Lofti blásið í brjósthimnuna sem unlykur lungun og þau felld saman að hluta eða alveg • Brenndir; Þar sem samvextir voru í brjósthimnu voru þeir brenndir í burtu, áhættusöm aðgerð • Höggnir; Rifbein fjarlægt til að fella saman lungu til frambúðar, varanlegur lýti, innfallinn brjóstkassi og oft hryggskekkju
Meðferðir • Þeir berklar sem eru ónæmir fyrir hefðbundnum berklalyfjum eru vaxandi vandamál í dag, þá eru gefin 4 til 8 lyf saman • Kostnaðarsöm og ekki staðist væntingar • Lyfjaþolnir berklar í litlum mæli hérlendis • Lyfið sem notað er við lyfjanæmum berklum er; • Ísóníazíð ásamt rífampicín eða öðru berklalyfi
Forvarnir • Til bóluefni sem er veikluð baktería • Hérlendis er boðið upp á bólusetningu • Fæstir þyggja nema að fólk sé að ferðast til Afríku, Asíu, mið- og suður Ameríku og austur Evrópu