1 / 17

Berklar (tuberclosis)

Berklar (tuberclosis). Ásdís Fjóla Svavarsdóttir Bergþóra Steingrímsdóttir. Saga berkla á Íslandi. Forn sjúkdómur Hafa fundist fornar múmíur sem bera einkenni um berkla Tilfelli skrásett á 17 og 18 öld Bjarni ´Pálsson læknir framkvæmdi fyrsta líkskurðinn

anahid
Download Presentation

Berklar (tuberclosis)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Berklar (tuberclosis) Ásdís Fjóla Svavarsdóttir Bergþóra Steingrímsdóttir

  2. Saga berkla á Íslandi • Forn sjúkdómur • Hafa fundist fornar múmíur sem bera einkenni um berkla • Tilfelli skrásett á 17 og 18 öld • Bjarni ´Pálsson læknir framkvæmdi fyrsta líkskurðinn • Fyrstu sjúkraskýrslur gefnar út árið 1896

  3. Saga berkla á Íslandi • Guðmundur Bjarnason fyrstur til að gefa út bækling um berkla árið 1898 • Varð landlæknir árið 1906 og stofnaði heilsuhælisfélagið • Vífilsstaðaspítali reistur og var lengi stæðsti spítalinn • Hjúkrunarfélagið Líkn hóf berklavarnarstarfsemi árið 1919 • Berklavarnalöggjöf sett á Alþingi 1921

  4. Vífilsstaðaspítali

  5. Saga berkla á Íslandi • Sigurður Sigurðsson fyrsti berklayfirlæknirinn • Skipaður af ríkinu árið 1935 • Setti á fót leitar- og eftirlitsstarfsemi sem bar árangur • Berklum var nánast útrýmt með þessari starfsemi • Lítið um nýgengi

  6. Meingerð sjúkdómsins • Berklabakterían sýkir aðallega lungnavefinn • Getur sýkt fleiri líffæri t.d. Heilann, nýrun og beinin • Í kjölfar lungnalöskunar geta berklar skotið lungnablöðrum um líkamann t.d. í heilahimnur • Getur valdið heilahimnubólgu

  7. Smitleiðir • Smitast með úðasmiti • Bakterían berst í andrúmsloftið • Smitberi verður að hafa einkenni til að smita aðra • Er ekki mjög smitandi í samanburði við vírussjúkdóma

  8. Einkenni • Fasakenndur sjúkdómur • Fasi 1 • Frumsýking, ónæmiskerfið myndar þá mótefni gegn sýklinum. Einkenni lítil og ekki ljós. Flensueinkenni, hiti, slappleiki, hósti, uppgangur, lystarleysi og megurð

  9. Einkenni • Fasi 2 • Kemur fram eftir um 8 vikur og jafnvel seinna • Brjósthimnubólga, brjóstverkur, mæði, þurr hósti, blóðugur uppgangur, lystarleysi og megurð • Berklar geta skotið bólgublöðrum um líkamann t.d. í nýrun, nýrnahettur, heila og bein

  10. Orsakir • Af völdum berklabakteríunnar • Mycobakteríum tuberclosis • Um öndunarfærin • Sjúkdómar í lungum, nýrum, miðtaugakerfinu og beinum

  11. Nýgengi • WHO greindi frá árið 2006 að 9,2 milljónir tilfella greindust í heiminum • Sama ár lagði sjúkdómurinn 1,7 milljónir manna • Mikill munur á milli landsvæða • 85% í Afríku og Asíu • 15% í Evrópu • 4 tilfelli á hverja 100.000 íbúa hafa greinst hérlendis síðastliðin 6 ár

  12. Mynd 1. Áætlað nýgengi berkla eftir löndum árið 2006. Nýgengi berkla var hæst í Afríku sunnan Sahara og Mið- og Suðaustur-Asíu.

  13. Gamla meðferðin • Lungu felld saman • Berklasjúklingar voru; • Blásnir; Lofti blásið í brjósthimnuna sem unlykur lungun og þau felld saman að hluta eða alveg • Brenndir; Þar sem samvextir voru í brjósthimnu voru þeir brenndir í burtu, áhættusöm aðgerð • Höggnir; Rifbein fjarlægt til að fella saman lungu til frambúðar, varanlegur lýti, innfallinn brjóstkassi og oft hryggskekkju

  14. Meðferðir • Þeir berklar sem eru ónæmir fyrir hefðbundnum berklalyfjum eru vaxandi vandamál í dag, þá eru gefin 4 til 8 lyf saman • Kostnaðarsöm og ekki staðist væntingar • Lyfjaþolnir berklar í litlum mæli hérlendis • Lyfið sem notað er við lyfjanæmum berklum er; • Ísóníazíð ásamt rífampicín eða öðru berklalyfi

  15. Forvarnir • Til bóluefni sem er veikluð baktería • Hérlendis er boðið upp á bólusetningu • Fæstir þyggja nema að fólk sé að ferðast til Afríku, Asíu, mið- og suður Ameríku og austur Evrópu

  16. Takk fyrir okkur

More Related