90 likes | 217 Views
Haustfundur Ferðaþjónustu bænda. Ráðstefna á Hótel Loftleiðum 15.11.08 María Guðmundsdóttir Upplýsinga- og fræðslufulltrúi SAF. Færni í ferðaþjónustu 1. Þarfagreining á menntunarþörf í greininni unnin að frumkvæði SAF Brýn þörf fyrir aukna menntun ófaglærðra
E N D
Haustfundur Ferðaþjónustu bænda Ráðstefna á Hótel Loftleiðum 15.11.08 María Guðmundsdóttir Upplýsinga- og fræðslufulltrúi SAF
Færni í ferðaþjónustu 1 • Þarfagreining á menntunarþörf í greininni unnin að frumkvæði SAF • Brýn þörf fyrir aukna menntun ófaglærðra • Samstarfs SAF og SGS um nýtt nám í fullorðinsfræðslu • Fyrir hverja? Þá sem eru starfandi eða stefna að starfi í greininni • Nýtt nám tilbúið “Færni í ferðaþjónustu 1” • Framhaldsnám tilbúið um áramót
Sjálft námið • 60 kennslustunda nám - 20 stunda lotur • Fyrsti hluti námsins grunnámskeið f. nýliða og sumarstarfsfólk • Kennsluaðferðir mikilvægar • Námið metið til 5 eininga á framhaldsskólastigi • Góður rómur gerður að náminu • Var kennt á landsvísu 2008 hjá símenntunarmiðstöðvum og víðar
Áherslur í náminu • Áhersla á að efla persónulega, faglega og almenna færni starfsmanna • Gildi ferðaþjónustu • Efla jákvætt viðhorf til eigin færni og starfsgreinarinnar
Áherslur frh. • Veita gæðaþjónustu og takast á við fjölbreytt úrlausnarefni í ferðaþjónustu • Að loknu námi - betri forsendur að takast á við flóknari verkefni, sjálfstæðari í starfi og færari að bera ábyrgð á eigin símenntun
Hvert á að leita? • Námið verður í boði hjá símenntunarmiðstöðvum • Námið er styrkt 75% af Landsmennt, Starfsafli og VR • Áhugasamir hafi samband við fræðslufulltrúa SAF maria@saf.is , Mími eða símenntunarmiðstöðvar um landið
Símenntunarmiðstöðvar • 1. Mímir – símenntun, Reykjavík • 2. Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi • 3. Fræðslumiðstöð Vestfjarða • 4. Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra • 5. Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar • 6. Þekkingarsetur Þingeyinga • 7. Þekkingarnet Austurlands • 8. Fræðslunet Suðurlands • 9. Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð • 10 Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
Næstu skref • Færni í ferðaþjónustu II - tilbúið um áramót • 100 stunda nám, 9 einingar á framhaldsskólastigi • Vísir að fagnámi • Undirbúningur hafinn að ferðaþjónustubraut á framhaldsskólastigi
Að lokum • Erlent vinnuafl – stuðningskennsla við útlendinga til að fara í “Færni í ferðaþjónustu 1” • Mikilvægt að allir leggist á eitt að auka gæði í þjónustu • Menntun og fræðsla starfsfólks í ferðaþjónustu er undirstaða samkeppnishæfni og arðsemi í greininni