150 likes | 315 Views
Markmið. Að kanna starfskjör félagsmanna í BHM, BSRB og KÍ Að kanna hvort kynbundinn launamunur væri meðal félagsmanna Að kanna hvort munur væri á öðrum starfskjörum en launum eftir bakgrunni fólks og einkennum vinnustaða svo sem stærð þeirra og hlutverki. Bakgrunnur svarenda.
E N D
Markmið • Að kanna starfskjör félagsmanna í BHM, BSRB og KÍ • Að kanna hvort kynbundinn launamunur væri meðal félagsmanna • Að kanna hvort munur væri á öðrum starfskjörum en launum eftir bakgrunni fólks og einkennum vinnustaða svo sem stærð þeirra og hlutverki.
Bakgrunnur svarenda • 1638 svör, 50,1% svarhlutfall • Konur 75%, karlar 25% • Meðalaldur svarenda 45,7 ár • 80% voru giftir eða í sambúð • 40% höfðu ekkert barn á framfæri sínu, flestir (46%) með eitt eða tvö börn
Heildarlaun á mánuði og kyn • Laun þeirra í 70-99% starfshlutfalli vegin upp miðað við 100% starf. • 23% karla en 64% kvenna með kr. 250 þús. eða minna í heildarlaun
Meðallaun félagsmanna í BHM, BSRB og KÍ • Mánaðarlaun: 212 þús. kr. • Heildarlaun: 281 þús. kr. • Árslaun: 3.297 þús. kr. • Karlar voru að meðaltali með 28% hærri heildarlaun á mánuði en konur (335 þús. kr. á móti kr. 261 þús. kr.)
Vinnutími og aldur karla og kvenna í fullu starfi • Meðaleftirvinnustundir karla: 45 stundir • Meðaleftirvinnustundir kvenna: 31 stund • 17% karla fengu vakta- og/eða bakvaktaálag • 13% kvenna fengu vakta- og/eða bakvaktaálag • Meðalaldur karla: 47,5 ár • Meðalaldur kvenna: 42,5 ár
Leiðréttur kynbundinn launamunur • Leiðréttur kynbundinn munur á heildalaunum reiknaður • Tekið tillit til starfs, menntunar, aldurs, eftirvinnustunda og vakta- og/eða bakvaktaálags • Meðal fólks í fullu starfi var kynbundinn munur á heildarlaunum að jafnaði 17% (+/-4,2)
Leiðréttur kynbundinn launamunur 17% • Meðal fólks í sambærilegum störfum, með samsvarandi menntun og vinnutíma og á svipuðum aldri voru karlar með 17% hærri heildarlaun en konur að meðaltali • Vikmörk benda til þess að með 95% vissu var munurinn á bilinu 13-21%
Sátt við laun • Ert þú sátt(ur) eða ósátt(ur) við þau launakjör sem þú færð fyrir þína vinnu?
Símenntun • Ástæður fyrir þátttöku í símenntun
Samantekt • Meðal fólks í fullu starfi voru karlar að jafnaði með 28% hærri heildarlaun en konur • Karlar voru að jafnaði með hærri heildarlaun en konur þó tekið væri tillit til starfs, menntunar, aldurs og vinnutíma • Leiðréttur kynbundinn launamunur var 17% • Ekki var munur á konum og körlum þegar litið var til sóknar eftir launahækkun og/eða stöðuhækkun