1 / 15

Markmið

Markmið. Að kanna starfskjör félagsmanna í BHM, BSRB og KÍ Að kanna hvort kynbundinn launamunur væri meðal félagsmanna Að kanna hvort munur væri á öðrum starfskjörum en launum eftir bakgrunni fólks og einkennum vinnustaða svo sem stærð þeirra og hlutverki. Bakgrunnur svarenda.

aricin
Download Presentation

Markmið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Markmið • Að kanna starfskjör félagsmanna í BHM, BSRB og KÍ • Að kanna hvort kynbundinn launamunur væri meðal félagsmanna • Að kanna hvort munur væri á öðrum starfskjörum en launum eftir bakgrunni fólks og einkennum vinnustaða svo sem stærð þeirra og hlutverki.

  2. Bakgrunnur svarenda • 1638 svör, 50,1% svarhlutfall • Konur 75%, karlar 25% • Meðalaldur svarenda 45,7 ár • 80% voru giftir eða í sambúð • 40% höfðu ekkert barn á framfæri sínu, flestir (46%) með eitt eða tvö börn

  3. Heildarlaun á mánuði og kyn • Laun þeirra í 70-99% starfshlutfalli vegin upp miðað við 100% starf. • 23% karla en 64% kvenna með kr. 250 þús. eða minna í heildarlaun

  4. Meðallaun félagsmanna í BHM, BSRB og KÍ • Mánaðarlaun: 212 þús. kr. • Heildarlaun: 281 þús. kr. • Árslaun: 3.297 þús. kr. • Karlar voru að meðaltali með 28% hærri heildarlaun á mánuði en konur (335 þús. kr. á móti kr. 261 þús. kr.)

  5. Menntun karla og kvenna í fullu starfi

  6. Starfsstéttir karla og kvenna í fullu starfi

  7. Vinnutími og aldur karla og kvenna í fullu starfi • Meðaleftirvinnustundir karla: 45 stundir • Meðaleftirvinnustundir kvenna: 31 stund • 17% karla fengu vakta- og/eða bakvaktaálag • 13% kvenna fengu vakta- og/eða bakvaktaálag • Meðalaldur karla: 47,5 ár • Meðalaldur kvenna: 42,5 ár

  8. Leiðréttur kynbundinn launamunur • Leiðréttur kynbundinn munur á heildalaunum reiknaður • Tekið tillit til starfs, menntunar, aldurs, eftirvinnustunda og vakta- og/eða bakvaktaálags • Meðal fólks í fullu starfi var kynbundinn munur á heildarlaunum að jafnaði 17% (+/-4,2)

  9. Leiðréttur kynbundinn launamunur 17% • Meðal fólks í sambærilegum störfum, með samsvarandi menntun og vinnutíma og á svipuðum aldri voru karlar með 17% hærri heildarlaun en konur að meðaltali • Vikmörk benda til þess að með 95% vissu var munurinn á bilinu 13-21%

  10. Sátt við laun • Ert þú sátt(ur) eða ósátt(ur) við þau launakjör sem þú færð fyrir þína vinnu?

  11. Launakjör sem trúnaðarmál

  12. Möguleikar á starfsframa

  13. Símenntun • Ástæður fyrir þátttöku í símenntun

  14. Samantekt • Meðal fólks í fullu starfi voru karlar að jafnaði með 28% hærri heildarlaun en konur • Karlar voru að jafnaði með hærri heildarlaun en konur þó tekið væri tillit til starfs, menntunar, aldurs og vinnutíma • Leiðréttur kynbundinn launamunur var 17% • Ekki var munur á konum og körlum þegar litið var til sóknar eftir launahækkun og/eða stöðuhækkun

More Related