170 likes | 314 Views
Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum. Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir. Aðlögunarsamningur 2002-2013. Mikil breyting Þurfti kjark, þor og hugrekki Felldir niður allir verndartollar á tómötum, gúrkum og paprikum Beingreiðslur á selt kg Opin samkeppni við heimsmarkaðsverð
E N D
Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir
Aðlögunarsamningur 2002-2013 Mikil breyting Þurfti kjark, þor og hugrekki Felldir niður allir verndartollar á tómötum, gúrkum og paprikum Beingreiðslur á selt kg Opin samkeppni við heimsmarkaðsverð Engin aðgreining á íslensku grænmeti í verslunum Stilltum okkur upp við vegg
Hent út í djúpu laugina Hvað var gert: Aðgreining á markaði Upprunamerkingar Gæði og aftur gæði Hvatning til heilsársræktunar Endurmenntun
Samningurinn sjálfur Markmið: - Að lækka verð til neytenda á innfluttum sem og innlendum garðykjuafurðum - Að auka haghvæmni og samkeppnishæfni innlendrar grænmetisframleiðslu - Að styðja framleiðslu- og markaðsmöguleika innlendrar framleiðslu, þegar hún er í nægjanlegu magni og gæðum - Að treysta tekjugrundvöll grænmetisframleiðend
Hvernig hefur tekist til ? Beingreiðslur - Hagræðingakrafa Mun lægri hluti skilaverðs í dag Úrelding gróðurhúsa Tókst ágætlega, tækifari á útgöngu eða endurnýjun Krafa á niðurrif Ímynd greinarinnar
Hvernig hefur tekist til ? Raforkuhlutinn Ekki tekist vel Fastir í óheppilegu kerfi sem virkar illa Niðurgreiðslur til hverra ? Þversögn, hvati til heilsárræktunar – hærra raforkuverð Rafmagnsverð til bónda hækkað um 43 % frá árinu 2008
Hvernig hefur tekist til ? Styrkur til uppsetningar á lýsingarbúnaði Hvatning til heilsársræktunar Hefur gengið eftir Hefur nýst vel
Hvernig hefur tekist til ? Framlög til kynningar, rannsókna, þróunar og endurmenntunarverkefna Skoðunarferðir Endurmenntun Tengslanet Þjappar bændum saman Erlendir ráðunautar Endurmenntun Mikilvægt fyrir greinina Styrkir innlenda ráðunauta
Hvernig hefur tekist til ? Framlög til kynningar, rannsókna, þróunar og endurmenntunarverkefna Tilraunir Bændur lagt sitt af mörkum Mikil og skemmtileg tækifæri Vöruþróun Áhugaverðar nýjar afurðir
Friðheimar 2002-2013 Stærðin hefur tvöfaldast Öll stöðin í heilsársræktun Ársverk úr 3 í 14 Framleiðslan fimmfaldast Ferðaþjónusta tengd ylrækt
Að flétta saman atvinnulífi og ferðaþjónustu - Lifandi upplifun - Styrkir hvort annað Matarupplifun - Heimsókn til fjölskyldunnar
Framtíðin Garðyrkjan: Neytendur vilja Íslenskt Nýliðun Ytra umhverfi – orkuverð Samningur til lengri tíma Útirækt inn í starfssamninginn