160 likes | 423 Views
ICESAVE & SAMNINGATÆKNI. AÐALSTEINN LEIFSSON VIÐSKIPTADEILD. Sjálfspróf!. Um hvað fjalla samningaviðræður? Sanngjarna og jafna skiptingu takmarkaðra gæða Málamiðlanir Að taka sameiginlega ákvörðun sem uppfyllir eins margar þarfir þínar og samningsaðilans eins og mögulegt er.
E N D
ICESAVE & SAMNINGATÆKNI AÐALSTEINN LEIFSSON VIÐSKIPTADEILD
Sjálfspróf! Um hvað fjalla samningaviðræður? Sanngjarna og jafna skiptingu takmarkaðra gæða Málamiðlanir Að taka sameiginlega ákvörðun sem uppfyllir eins margar þarfir þínar og samningsaðilans eins og mögulegt er
Núllsummu samningaviðræður • Við byrjum með tvær lausnir: Okkar lausn og þeirra lausn! Heildarsvigrúm til samninga Verðið sem kaupandinnvill helst greiða Verðið sem seljandinnvill helst fá
ZOPA – Zone Of Possible Agreement • Verðin sem hvor um sig er tilbúinn til að sætta sig við verða að mætast – annars eru samningar ekki mögulegir ef engar aðrar breytur eru inni í myndinni 700.000 1.200.000 Svigrúm kaupanda Svæði mögulegra samninga Svigrúm seljanda [ZOPA] 1.000.000 1.500.000
BATNA -Best Alternative to a Negotiated Agreement BATNA kaupanda Svigrúm kaupanda Svigrúm til samninga Svigrúm seljanda BATNA seljanda BATNA kaupanda BATNA seljanda Svigrúm kaupanda Svigrúm seljanda
NB! Því betri og fleiri stöðu sem þú hefur án samnings við ákveðinn aðila, því sterkari er staða þín við samningaborðið: Best Alternative to a Negotiated Agreement (BATNA) Þegar þú kemst ekki lengra í samningnum stendur þú frammi fyrir að gera upp á milli þessa að fullnusta samning og þess að standa án samnings...að meta samning á móti „BATNA“
Hvað ræður raunverulega ánægju / óánægju með Icesave-samninginn? Samningsniðurstaða = ánægja / óánægja
Hvað ræður raunverulega ánægju / óánægju með Icesave-samninginn? Samningsniðurstaða = ánægja / óánægja 1 NIÐURSTAÐA vs.VÆNTINGAR FERLI PERSÓNULEG TENGSL 2 3
Hvað ræður raunverulega ánægju / óánægju með Icesave-samninginn?
Hvað ræður raunverulega ánægju / óánægju með Icesave-samninginn?
Hvað ræður raunverulega ánægju / óánægju með Icesave-samninginn?
Mat á BATNA í Icesave • 27 milljarðar +/- eða... • ...“Dómstólaleiðin“ • EFTA (samningsbrotamál) • Íslenskir dómstólar (fullnusta) • Neyðarlögin • Tími • EES samningurinn (103 gr.) • Samskipti
Áhætta eða öryggi? Ef þú mættir velja hvort vildir þú heldur • Vissu um að eignast 25.000 krónur • 25% líkur á 100.000 og 75% líkur á að eignast ekkert Ef þú þyrftir að velja hvort kysir þú heldur: • Vissum um að tapa 25.000 krónum • 25% líkur á að tapa 100.00 og 75% líkur á að tapa engu
Áhætta eða öryggi í Icesave? Ef þú mættir velja hvort vildir þú heldur: • Vissu um að ljúka málinu á bærilegan hátt • X% líkur á frábærri niðustöðu og Y% líkur á óbærilegri niðurstöðu Ef þú þyrftir að velja hvort kysir þú heldur: • Vissum um að tapa 27 milljörðum króna • X% líkur á að tapa Q milljörðum og Y% líkur á að tapa engu