270 likes | 468 Views
Umhverfisvæn orkuöflun, varmadælur og fleira. Sigurður Friðleifsson. Rafhitun. Um 12.300 heimili á landinu hafa niðurgreidda rafhitun. Heildarniðurgreiðslan nemur um milljarði á ári hverju. Nemur tæplega 3 kr/kWh á allri hitun upp að 40.000 kWh. Varmadælur. Rafhitun. 1 KW. 1 KW. Raftúpa.
E N D
Umhverfisvæn orkuöflun, varmadælur og fleira Sigurður Friðleifsson
Rafhitun • Um 12.300 heimili á landinu hafa niðurgreidda rafhitun. • Heildarniðurgreiðslan nemur um milljarði á ári hverju. • Nemur tæplega 3 kr/kWh á allri hitun upp að 40.000 kWh.
Varmadælur • Rafhitun 1 KW 1 KW Raftúpa 1 KW 4 KW Varmadæla
Varmadælurfjölbreyttur flokkur • Loft/loft • Loft/vatn • Vatn/vatn • Berg/vatn • Jarðvegur/vatn
Orkudæmi • Dæmi: Nýbygging á Snæfellsnesi 200 m2. • Borvarmadæla 150 m • Áætluð orkuþörf með rafhitun 34.000 kWh/ári • Áætluð orkuþörf með varmadælu 8.823 kWh/ári • Mismunur 25.177 kWh/ári.
Borgar þetta sig fyrir íbúaðareigendur? • Nei… það gerði það ekki áður fyrr hjá hinum almenna íbúðareiganda þegar niðurgreiðslan drap alla hagkvæmni • Nú hefur lögum verið breytt og eingreiðsla, eða væntanlegur sparnaður ríkis af framkvæmdinni til átta ára fæst greiddur út sem sem styrkur • www.orkusetur.is/varmadaelur
Ódýrasti virkjunarkostur landsins? • Ætla má að heildarraforkunotkun til húshitunar sé í kringum 700 GWh. Líta má á þessar GWst sem vannýtta auðlind vegna þess að auðveldlega má draga úr þessari rafhitun með stækkun hitaveitna, bættri einangrun húsa og uppsetningu varmadæla. • Með einföldun má segja að ef rafhitun yrði helminguð með uppsetningu varmadæla þá myndi losna um 350 GWst í raforkukerfinu sem samsvarar um 50 MW virkjun.
Hvað eru 12.250 kWh? • 75 þúsund km akstur á:
Takk fyrir • Á meðan á þessum fyrirlestri stóð fóru 13.400 niðurgreiddar kWh í gegnum kerfið.