1 / 12

Langvinnar bólgur og sýkingar í blöðruhálskirtli

Langvinnar bólgur og sýkingar í blöðruhálskirtli. Baldvin Þ. Kristjánsson Þvagfæraskurðdeild Landspítalinn. Prostatitis Faraldsfræði. 35-50% karla fá prostatitis einhvern tíma ævinnar Nýgengi: ca. 6% Tíðni: >8%

ban
Download Presentation

Langvinnar bólgur og sýkingar í blöðruhálskirtli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Langvinnar bólgur og sýkingar í blöðruhálskirtli Baldvin Þ. Kristjánsson Þvagfæraskurðdeild Landspítalinn

  2. ProstatitisFaraldsfræði • 35-50% karla fá prostatitis einhvern tíma ævinnar • Nýgengi: ca. 6% • Tíðni: >8% • Prostatitis einkenni hjá 25% yngri karla sem leita læknis vegna urologiskra vandamála

  3. ProstatitisFaraldsfræðiAlgengustu “urologisku” sjúkd. hjá körlum No.18-50 ára>50 ára 1 Prostatitis BPH 2 Þvagfærasýking CaP 3 Steinar Prostatitis 4 Kynsjd. Urethritis Þvagfærasýking 5 Epydid.-orch. Kynlífstruflanir McNaughton et. Al. J Urol. April 1998

  4. Prostatitis “A wastebasket of clinical ignorance” T.A. Stamey (1980)

  5. ProstatitisFlokkun (skv. NIH) • I. Akut bacterial prostatitis • Akut bólga og sýking í prostata • E.coli • Klebsiella • Pseudomonas • II. Króniskur bacterial prostatitis • Endurteknar bakteríu sýkingar prostata

  6. ProstatitisFlokkun (skv. NIH) • III. Króniskur abakterial prostatitis / króniskir verkir í pelvis • IIIA: Króniskir pelvis verkir með bólgu • Hvít blk. í sæði, prostata secreti eða þvagi eftir prostata “massage” • IIIB: Króniskir pelvis verkir án bólgu • Ekki hvít blk. í sæði, prostata secreti eða þvagi eftir prostata “massage”

  7. ProstatitisFlokkun (skv. NIH) • IV. Bólga í prostata án einkenna: • engin einkenni en bólga finnst annað hvort í prostata biopsiu, hvít blk. í prostata secreti eða sæði. Veldur hækkun á PSA

  8. Króniskur prostatitis orsakir • Sýkingar? • E.coli, Staphyloc. “erfitt að rækta”Corynebakt. • Chlamydia, mycoplasma, ureoplasma, trichomonas • Vírusar • Organismar sem antigen • Autoimmune • Bakflæði á þvagi, útfelling á þvagsýru

  9. Króniskur prostatitis orsakir • Vöðvasamdráttur í grindarbotni eða blöðruhálsi (dyssynergia) • Afrennslishindrun á þvagi vegna þrenginga í þvagrás, td. Blöðruhálsi • Spenna í grindarbotnsvöðvum • Psychologiskt • Neurogen verkur?

  10. QoL • Impairment in QoL equivalent with myocardial infarction, angina and Crohn’s disease • Associated with anxiety, depression, impairment in intimate relationships Wenninger J Urol, 1996 JJ de la Rosette Urology, 1993

  11. ProstatitisGreining • Einkenni: verkir, dysuria, frequency, tregða • Skoðun: • aum og “bólgin” prostata • Smásjárskoðun og ræktun á þvagi • Smásjárskoðun á secreti • Þvagflæði, residual mæling • Ómskoðun: kalkanir, abcess

  12. ProstatitisMeðferð • Sýklalyf: trimetoprim, kínólón, tetracyclin (4-6 vikna meðferð). Ekki endurteknir kúrar. • Alfa-blokkarar • 5-alfa-reductasi? • Andkólinerg lyf, zinc? • Hitameðferð • Massage • Alm. ráðleggingar

More Related