270 likes | 563 Views
Jörð, sól og stjörnur. Á himninum eru stjörnur sem sjást sem litlir skínandi deplar. Gangur himintunglana hefur verið kannaður í 7.000 ár og miklar uppgötvanir gerðar. Við vitum núna að jörðin okkar er lítil reikistjarna í risastórum alheimi. Sólin okkar og sólkerfið.
E N D
Jörð, sól og stjörnur • Á himninum eru stjörnur sem sjást sem litlir skínandi deplar. • Gangur himintunglana hefur verið kannaður í 7.000 ár og miklar uppgötvanir gerðar. • Við vitum núna að jörðin okkar er lítil reikistjarna í risastórum alheimi.
Sólin okkar og sólkerfið • Nær allar stjörnur himinsins eru sólir eins og sólin okkar. • Þær eru kallaðar fastastjörnur eða sólstjörnur og eru langt í burtu frá sólkerfinu okkar. • Okkar sól er svona björt af því að hún er svo nálægt okkur en hún er aðeins meðalstór. • Sólin er lýsandi gashnöttur og hitinn við yfirborðið er 5500°C. • Sólin er risastór miðað við jörðina.
Reikistjörnurnar • Við rannsóknir komu í ljós stjörnur sem flökkuðu um – reikistjörnur. • Þessar stjörnur ganga í kringum sólina. • Reikistjörnur eru ekkilýsandi heldur kaldirhnettir sem endurvarpa sólarljósinu. • Reikistjörnurnar sem snúast um sólina eru 9 talsins og eru úr grjóti, málmum og lofttegundum.
Merkúríus • Næst sólu og fer hratt í kringum sólina. • Einn sólahringur á Merkúríus er eins og 59 sólarhringar á jörðinni. • Merkúríus er að mestu úr málmum og hefur engan lofthjúp vegna þess að hitinn er of mikill og þyngdarkrafturinn of veikur.
Venus • Bjartasta reikistjarnan. • Einn sólarhringur á Venusi er eins 243 sólarhringar á jörðinni. • Venus er 255 daga að fara einn hring um sólu. • Þannig er einn sólahringur lengri en eitt ár á Venusi. • Hitinn getur orðið 480°C og er Venus hulin þéttum skýjum þar sem rignir eldi og brennisteini.
Jörðin • Eina reikistjarnan þar sem líf er að finna. • Meðalhiti um 16°C • Lofthjúpur úr nitri og súrefni er umhverfisis jörðina og töluverð vatnsgufa. • Höfin þekja stóran hluta af yfirborði jarðar. • Jörðin hefur eitttungl og er það 28 daga að fara einn hring um jörðina.
Mars • Lítilreikistjarna og mjög köld (eins og suðurskautið okkar) • Á Mars er stærstaeldfjall sólkerfisins, Ólympusfjall. • Mars er oft kölluð rauða plánetan. • Ís er á norður- og suðurskauti plánetunnar.
Júpíter • Júpíter er stærsta reikistjarna sólkerfisins. • Talið er að hún sé aðallega úr gasskýjum. • Júpíter hefur 16tungl • Ganýmedes er eitt þeirra og er stærsta tungl sólkerfisins. • Jó er líka tungl Júpíters og þar sáu menn fyrst eldgos utan jarðar.
Satúrnus • Næststærsta reikistjarnan. • Hefur bjart hringabelti sem er gert úr ísögnum • Hefur 18 tungl og stærst þeirra er Títan • Satúrnus eru að mestu úr vetnis- og helíumgasi.
Úranus • Fannst árið 1781 • Er með fastan kjarna úr málmi en utan um hann er ís og lofttegundir. • Hefur hringabelti • Hefur a.m.k. 15 tungl Úranus liggur á hliðinni því möndulásinn er láréttur en ekki lóðréttur
Neptúnus • Úranus er togaður af réttri braut sinni í kringum sólu af Neptúnus. • Fannst 1846 • Hitinn á Neptúnus er frekar hár sem bendir til þess að orka berist upp í fagurbláan lofthjúpinn innan úr reikistjörnunni.
Plútó • Lengstfrásólu • Fanns 1930 • Minnsta reikistjrnan í sólkerfinu okkar. • Gerð úr ýmsum frosnum efnum, einkum metanís. • Tungl Plútó nefnist Karon og er aðeins helmingi minna en Plútó.
Stjörnuhimininn • Allar stjörnur á himninum eru sólir. • Merkúríus, Venus, Mars, Júpiter og Satúrnus eru einu reikistjörnurnar sem eru sýnilegar með berum augum. • Sólir mynda þyrpingu, stjörnuþoku. • Í hverri stjörnuþoku eru milljarðar sóla. • Við erum í sólkerfi • sem er í stjörnuþoku sem kallast, Vetrarbrautin.
Stjörnumerki • Stjörnumerki eru sólir sem hefur verið raðað í samstæður. • Grikkir gáfu t.d. Stjörnu-merkinu Óríon nafn fyrir 3000 árum, í höfuðið á risa og veiðimanni og syni sjávarguðsins. • Pólstjarnan er beint yfir norðurpólnum og dregur nafn sitt af því.
Lífsklukka jarðarEf tímabil jarðar væru sett upp í klukku liti hún svona út. Maðurinn koma nokkrar sek. í 12.
Jörðin verður til • Sólkerfið myndaðist fyrir meira en 4.600 milljónum ára. • Risaský fór að dragast saman vegna þyngdarkrafta. Mesti hlutinn safnaðist í miðjuskýsins og myndaði sólina. Hitt varð að reikistjörnum, tunglum, halastjörnum og loftsteinum. • Sögu jarðar er skipt í mislöng tímabil sem kallast aldir. • Öldunum er skipt eftir þróun lífs á jörðinni.
Jörðin verður til • Upphafs- og frumlífsöld er fyrst. Hún stóð í 4.000 milljónir ár. • Fornlífsöld kom næst og stóð hún í um 325 milljónir ár. • Miðlífsöld kom þar á eftir og stóð í 180 milljón ár. • Nýlífsöld er nú og hefur staðið í 65 milljón ár.
Upphafs- og frumlífsöld • Jörðin fyrst hnöttur úr bráðnuðu bergi. • Skorpan kom þegar jörðin kólnaði. • Lofthjúpurinn kom vegna eldgosa og loftegundanna sem í þeim voru. • Meginlandskjarnar urðu til og háir fjallgarðar á þeim. Þessi meginlöng eru nú að mestu horfin. • Ný meginlönd mynuðust.
Upphafs- og frumlífsöld • Fyrstu lífverurnar taldar hafa kviknað í sjó. • Elstu merki um líf eru 3300 milljón ára. • Líklega er um gerla / bakteríur að ræða, þ.e. Lífverur sem eru ein fruma. • Fyrstu lífverurnar urðu til á frumlífsöld. • Á frumlífsöld skiptust á heit og köld tímabil.
Fornlífsöld • Fornlífsöld hefst á hlýskeiði. • Stór svæði af gömlu megin-landskjörnunum sigu í sjó. • Úthöf mynduðust á flekaskilum. • Fjallgarðar mynduðust við flekamót. • Plöntur nema land á fornlífsöld. • Fyrstu dýr skríða á land, en það voru sporðdrekar og þúsundfætlur. • Fyrstu landhryggdýr; froskdýr. • Í lok aldarinnar taka skriðdýr völdin.
Miðlífsöld • Milt loftslag. • Eldfjöll eru enn að gjósa. • Höf þekja stærri hluta jarðar, en á öðrum tímum. • Öld skriðdýranna. • Skjaldbökur og krókódílar, hafa haldist nær óbreytt síðan. • Eðlur fjölbreytilegar og réðu ríkjum í lofti, láði og legi. • Risaeðlur stærstar allra landdýra. • Loftsteinn talinn hafa breytt loftslaginu og stuðlað að endalokum risaeðla.
Nýlífsöld • Mikil umbrot og eldvirkni. • Jarðskorpuflekarnir rekast á hvern annann og fjallgarðar myndast. • Helstu fjallgarðar eru; Alparnir, Himalajafjöll, Andesfjöll og Klettafjöll. • Á öðrum stöðum varð til mikið láglendi t.d. Danmörk, Pólland og N-Þýskaland. • Loftslag var hlýtt í upphafi aldarinnar, Pálmar uxu t.d. á Grænlandi.
Nýlífsöld • Þróun spendýra hröð, nýjar tegundir koma fram og aðrar deyja út. • Fyrir 7 milljónum ára koma forfeður manna fram. • Loftslag fór kólnandi • Jöklar tóku að myndast fyrir 3 milljónum ára. • Ísöld hófst fyrir um 1,6 milljónum ára. • Ísöld skiptist í hlýskeið sem stóð í 10-20 þúsund ár og jökulskeið.
Nýlífsöld • Á jökulskeiðum voru mörg landsvæði þakin jökli t.d. öll Norðurlöndin, megnið af UK og nyrsti hluti Rússlands. • Í Alaska og Kananda var samfelldur jökull sem náði einnig til USA allt að New York. • Síðan ísöld lauk hefur maðurinn verið að færa sig upp á skaftið og haft sífellt meiri áhrif á landslag og náttúru.
Náttúruhamfarir • Maðurinn getur samt ekki stöðvað náttúruhamfarir. • En hann hefur sífellt meiri tök til að sleppa ómeiddur frá þeim. • Í Vestmannaeyjum kom eldgos árið 1973. • Í þeim hamförum dó enginn og einn bættist í hópinn nóttina sem gosið hófst ( barn fæddist í bát á leið til lands).