120 likes | 223 Views
Það er mjög einkennilegt hvernig þetta kom til. Jafnvel þó að þú sért ekki trúuð manneskja, þá ættirðu að lesa þetta. Q: Hver er stysti kaflinn í Biblíunni. A: Sálmur 117. Q: Hver er lengsti kaflinn í Biblíunni?. A: Sálmur 119. Q: Hvaða kafli er í miðjunni á Biblíunni?. A: Sálmur 118.
E N D
Það er mjög einkennilegt hvernig þetta kom til. Jafnvel þó að þú sért ekki trúuð manneskja, þá ættirðu að lesa þetta.
Q: Hver er stysti kaflinn í Biblíunni A: Sálmur 117
Q: Hver er lengsti kaflinn í Biblíunni? A: Sálmur 119
Q: Hvaða kafli er í miðjunni á Biblíunni? A: Sálmur 118
Staðreyndir: Það eru 594 kaflar á undan 118. Sálmi Það eru 594 kaflar á eftir 118. Sálmi Leggðu þessar tölur saman og þá færðu út 1188 Q: Hvaða vers er í miðjunni á Biblíunni? A: Sálmur 118:8
Segir þetta vers eitthvað um merkingu þess um að Guð vill fullkomna vilja sinn í lífum okkar? Næst þegar einhver talar um að hann vilji sjá hinn fullkomna vilja Drottins með líf sitt og að þeir vilja vera hluti af Hans vilja, einfaldlega sendu viðkomandi að miðjunni í orði Hans.
Sálmur 118:8„Betra er að leita hælis hjá Drottni en að treysta mönnum“ Er þetta ekki einkennilegt hvernig þetta kemur út . . . eða stendur Drottinn á bakvið þetta? Áður en ég sendi þetta til þín fór ég með stutta bæn fyrir þig. Hefur þú mínútu? 60 sekúndur fyrir Guð? Það eina sem þú þarft að gera er að fara með stutta bæn þeim sem sendi þér þetta.
„Kæri Faðir, viltu blessa og varðveita vin minn í því sem hann tekur sér fyrir hendur á hverjum degi. Viltu fylla líf hans með friði, velsæld og og krafti til að eiga nánara samfélag við þig. Amen.“
Sendu þetta síðan til 10 aðila. Innan klukkustundar hafa 10 aðilar beðið fyrir þér og þú hefur haft áhrif á fólk til þess að það biðji fyrir öðrum. Slakaðu síðan á og vertu vitni að krafti Drottins að störfum í lífi þínu fyrir það eitt að gjöra Hans vilja.
„Þegar erfiðleikar steðja að , mundu það eitt að trúin kemur þér ekki framhjá vandanum, trúin leiðir þig í gegnum vandann. “ „Þegar þú losar um löngunina til að stjórna þinni eigin framtíð, muntu öðlast hamingju.“