1 / 21

Námskeið ÍRA - Díóður

Námskeið ÍRA - Díóður. Ágúst Ú. Sigurðsson, TF3AU. Hvað er díóða ?. Einstefnuloki fyrir rafstraum. Sjálfvirkur Þarf ekkert stýrimerki Aðeins tveir vírar Ekki umpóla þeim. Gamli tíminn. Eldri gerðir (dæmi): Raflampar (lofttæmdir / kvikasilfursfylltir) Selenhúðaðar málmplötur. Nútíminn.

betsy
Download Presentation

Námskeið ÍRA - Díóður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námskeið ÍRA - Díóður • Ágúst Ú. Sigurðsson, TF3AU

  2. Hvað er díóða ? • Einstefnuloki fyrir rafstraum. • Sjálfvirkur • Þarf ekkert stýrimerki • Aðeins tveir vírar • Ekki umpóla þeim

  3. Gamli tíminn • Eldri gerðir (dæmi): • Raflampar (lofttæmdir / kvikasilfursfylltir) • Selenhúðaðar málmplötur

  4. Nútíminn • Nýrri gerðir: • Germanium díóður • Kísildíóður (silicon diodes) • Díóðubrýr

  5. Fræðilegi kaflinn • P-lag og N-lag, rafeindir og “göt”

  6. Hin “FULLKOMNA” díóða • Hvaða eiginleika ætti hún að hafa ? • Leiðir rafstraum ofsalega vel í aðra áttina • Núll innra viðnám • Óendanlegt straumþol • Hindrar straum í hina áttina • Óendanlega hátt viðnám og þverviðnám DC og AC • Ótakmarkað spennuþol

  7. Hin “fullkomna” – frh. • ... fleiri eiginleikar draumadíóðunnar: • Vinnur hratt og tafarlaust, engin innri rýmd • Taplaus – engin útgeislun, upphitun o.þ.h. • Ónæm fyrir truflunum, ljósi o.fl. þ.h. • Sterk og þolin fyrir hnjaski • Agnarsmá, umhverfisvæn, endingargóð • Ódýr o.s.frv.

  8. Raftákn fyrir díóðu • Eins á öllum tungumálum !!!

  9. Samhengi straums og spennu

  10. Nokkur notkunardæmi • Afriðun • Spennustýring • Skynjun mótaðs merkis (AM eða FM) • Stýrður rofi, mótun, blöndun • Spennustýrður þéttir • Ljósgjöf (LED), ljósskynjun • ofl. ofl.

  11. Mismunandi gerðir af díóðum

  12. Hálfbylgjuafriðill

  13. Heilbylgjuafriðill m. 2 díóðum

  14. Heilbylgjuafriðun með brú

  15. Hámarkstölur fyrir 1N400X

  16. Skynjari fyrir AM mótað merki

  17. Viðtæki

  18. Prófsendir

  19. Afriðilsdæmi

  20. Aukadæmi 1 • Hanna einfaldan spennustilli til að gefa stöðuga 6 volta spennu frá 12V bílrafkerfi • Við viljum nota 6 Volta zenerdíóðu til verksins • 6 Volta álagið er breytilegt 0 til 100 mA • Bílspennan getur sveiflast frá 11 til 14 V • Hversu stórt seríuviðnám á að velja ? • Hversu öfluga zenerdíóðu þurfum við ?

  21. Aukadæmi 2 • Við ætlum að útbúa einfaldan hálfbylgjuafriðil og tengja við spenni sem gefur út 100 Volt RMS, 50 rið. • Hversu háa bakspennu (PIV) þarf afriðildsdíóðan að þola ef álagið er 230 Volta 15 W glóðarpera ? • En ef við tengjum allstóran síuþétti aftan við afriðilinn til að draga úr gáruspennu ? • Breytist ljósið á perunni þegar þéttirinn er tengdur í rásina ?

More Related