200 likes | 1.02k Views
Horn eru :. Hvöss (minni en 90°) Rétt (nákvæmlega 90°) Gleið (stærri en 90°) Bein (180°) ____. Hvernig eru þessi horn?. Hvöss, gleið eða rétt?. Gráðurnar. Heill hringur = 360° - hálfur hringur =180° (Gamalt tímatal – t.d. Persneskt, hafði 360 daga í árinu) Bein lína: 180°.
E N D
Horn eru : Hvöss (minni en 90°) Rétt (nákvæmlega 90°) Gleið (stærri en 90°) Bein (180°) ____
Hvernig eru þessi horn? • Hvöss, gleið eða rétt?
Gráðurnar • Heill hringur = 360° - hálfur hringur =180° (Gamalt tímatal – t.d. Persneskt, hafði 360 daga í árinu) Bein lína: 180°
Ein gráða ° • Þegar þú þarft að umreikna gráður í prósentur mundu þá að heill hringur (100%) er 360° Úr því að 100% = 360° 1% = 3,6° 1°= 1/ 3,6 1°= 0, 28 %
Bein lína • ... er stysta leiðin milli tveggja punkta .---------------------- . • ... er ‘horn’ á hálfum hring (tvö 90°horn) • ... s.k.beint horn:
Grannhorn 180° • Bláaog gula hornið eru samanlagt 180° • Þótt hornin væru fleiri væri summa þeirra alltaf 180° • Þetta má hugsa sér sem nágranna á sömu götu / línu.
Grannhorn 180° • Grannhornin geta verið fleiri en 2 en samanlagt eru þau alltaf 180° • Hvað er hornið b stórt ? Þú leggur saman 45° + 39°+ 24°= 108° Og dregur summuna frá 180°- 108°= 72° b= 72°
Topphorn (t.d.skæri) • ...eru alltaf jafnstór • ...tvö pör af topphornum mynda alltaf 360°hér:a° = b° hér: a°= c°
Topphorn og víxlhorn • Gulu línurnar eru samsíða • Rauða línan er bein • Topphornin eru jafnstór
Víxlhorn • Víxlhorn eru alltaf jafnstór • Hvað eru hin hornin stór?
Víxlhorn • Hvaða hornapör eru jafnstór? Fyrsta parið er a og e Hver eru hin?
Svar: • b og f • c og g • d og h Taktu eftir: d + f = 180° c + e = 180°
Úthorn • Alveg eins og grannhorn mynda 180° er hægt að finna úthornið (hér w°) ef þú veist hin tvö mótlægu hornin x og y
Algebra - og að reikna horn. • Við vitum að hornasumma þríhyrnings er 180° • Við vitum að úthornið er jafnt summu mótlægra horna • Þá getum við reiknað út stærð allra hornanna með reglum algebrunnar. (ath – hlutföll eru ekki rétt) 3x – 10 = x + 15 + 25 3x – x = 15 + 25 + 10 = 50 2x = 50 X = 25 Þá eru innhornin 25°+40° = 65° og úthornið líka 65° Þriðja horn þríhyrningsins er 180°- 65° = 115°
Samantekt • Hornasumma þríhyrnings = 180° • Bein lína = 180° • Summa grannhorna = 180° • Topphorn eru jafnstór. • Topphorn (tvö pör) = 360° • Víxlhorn eru jafnstór. • Úthorn er jafnstórt summu mótlægra innhorna.
Sannanir • Ekki er beðið um neinar SANNANIR í rúmfræði að svo stöddu. • Gangi ykkur vel.
Kennslumyndbönd: • http://www.skolavefurinn.is/_opid/_namsval/staerdfraedi/kafli_01/index_kafli05_b_ii.htm Smávegis sýnikennsla um HORN Skoðið http://rasmus.is Þessi kafli í “Rasmus” er um horn: http://www.rasmus.is/Is/T/u/STM13MN.HTM • mms://streymir.khi.is/maths/saga_pi.wmvSaga (á ensku). • mms://streymir.khi.is/maths/pitagoras.wmvPyþagoras (á ensku) • http://www.geogebra.org/ Skoðið þessa vefi til að finna hvað hentar ykkur. Leitið víðar á netinu, ykkur til aðstoðar.