1 / 17

Horn eru :

Horn eru :. Hvöss (minni en 90°) Rétt (nákvæmlega 90°) Gleið (stærri en 90°) Bein (180°) ____. Hvernig eru þessi horn?. Hvöss, gleið eða rétt?. Gráðurnar. Heill hringur = 360° - hálfur hringur =180° (Gamalt tímatal – t.d. Persneskt, hafði 360 daga í árinu) Bein lína: 180°.

beyla
Download Presentation

Horn eru :

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Horn eru : Hvöss (minni en 90°) Rétt (nákvæmlega 90°) Gleið (stærri en 90°) Bein (180°) ____

  2. Hvernig eru þessi horn? • Hvöss, gleið eða rétt?

  3. Gráðurnar • Heill hringur = 360° - hálfur hringur =180° (Gamalt tímatal – t.d. Persneskt, hafði 360 daga í árinu) Bein lína: 180°

  4. Ein gráða ° • Þegar þú þarft að umreikna gráður í prósentur mundu þá að heill hringur (100%) er 360° Úr því að 100% = 360° 1% = 3,6° 1°= 1/ 3,6 1°= 0, 28 %

  5. Bein lína • ... er stysta leiðin milli tveggja punkta .---------------------- . • ... er ‘horn’ á hálfum hring (tvö 90°horn) • ... s.k.beint horn:

  6. Grannhorn 180° • Bláaog gula hornið eru samanlagt 180° • Þótt hornin væru fleiri væri summa þeirra alltaf 180° • Þetta má hugsa sér sem nágranna á sömu götu / línu.

  7. Grannhorn 180° • Grannhornin geta verið fleiri en 2 en samanlagt eru þau alltaf 180° • Hvað er hornið b stórt ? Þú leggur saman 45° + 39°+ 24°= 108° Og dregur summuna frá 180°- 108°= 72° b= 72°

  8. Topphorn (t.d.skæri) • ...eru alltaf jafnstór • ...tvö pör af topphornum mynda alltaf 360°hér:a° = b° hér: a°= c°

  9. Topphorn og víxlhorn • Gulu línurnar eru samsíða • Rauða línan er bein • Topphornin eru jafnstór

  10. Víxlhorn • Víxlhorn eru alltaf jafnstór • Hvað eru hin hornin stór?

  11. Víxlhorn • Hvaða hornapör eru jafnstór? Fyrsta parið er a og e Hver eru hin?

  12. Svar: • b og f • c og g • d og h Taktu eftir: d + f = 180° c + e = 180°

  13. Úthorn • Alveg eins og grannhorn mynda 180° er hægt að finna úthornið (hér w°) ef þú veist hin tvö mótlægu hornin x og y

  14. Algebra - og að reikna horn. • Við vitum að hornasumma þríhyrnings er 180° • Við vitum að úthornið er jafnt summu mótlægra horna • Þá getum við reiknað út stærð allra hornanna með reglum algebrunnar. (ath – hlutföll eru ekki rétt) 3x – 10 = x + 15 + 25 3x – x = 15 + 25 + 10 = 50 2x = 50 X = 25 Þá eru innhornin 25°+40° = 65° og úthornið líka 65° Þriðja horn þríhyrningsins er 180°- 65° = 115°

  15. Samantekt • Hornasumma þríhyrnings = 180° • Bein lína = 180° • Summa grannhorna = 180° • Topphorn eru jafnstór. • Topphorn (tvö pör) = 360° • Víxlhorn eru jafnstór. • Úthorn er jafnstórt summu mótlægra innhorna.

  16. Sannanir • Ekki er beðið um neinar SANNANIR í rúmfræði að svo stöddu. • Gangi ykkur vel.

  17. Kennslumyndbönd: • http://www.skolavefurinn.is/_opid/_namsval/staerdfraedi/kafli_01/index_kafli05_b_ii.htm Smávegis sýnikennsla um HORN Skoðið http://rasmus.is Þessi kafli í “Rasmus” er um horn: http://www.rasmus.is/Is/T/u/STM13MN.HTM • mms://streymir.khi.is/maths/saga_pi.wmvSaga  (á ensku). • mms://streymir.khi.is/maths/pitagoras.wmvPyþagoras (á ensku) • http://www.geogebra.org/ Skoðið þessa vefi til að finna hvað hentar ykkur. Leitið víðar á netinu, ykkur til aðstoðar.

More Related