170 likes | 788 Views
Marghyrningar. Marghyrningar eru flatarmyndir með n horn og n hliðar. Hér er n = 5. Marghyrningurinn er 5-hyrningur með 5 horn og 5 hliðar. Reglulegir marghyrningar eru með öll horn jafnstór og allar hliðar jafnlangar. Þríhyrningar.
E N D
Marghyrningar Marghyrningar eru flatarmyndir með nhorn og n hliðar. Hér er n = 5. Marghyrningurinn er 5-hyrningur með 5 horn og 5 hliðar. Reglulegir marghyrningar eru með öll horn jafnstór og allar hliðar jafnlangar.
Þríhyrningar Einfaldasti marghyrningurinn er þríhyrningur samanber frumsenduna um flöt(sléttu). Þríhyrningur er kenndur við hornpunkta sína; B Hliðar(armar) þríhyrningsins eru táknaðar með ákveðnu kerfi; mótlæga hliðin við A er a, mótlæga hliðin við B erb, og mótlæga hliðin við C erc. AB = c, BC = a, AC = b. a c A C b (Hornasumma þríhyrninga er 180°, A+B+C=180° eins og verður sannað seinna)
B A C Hvasshyrndur þríhyrningur Ef öll þrjú horn þríhyrnings eru hvöss kallast hann hvasshyrndur. Ef A<90°, B< 90° og C<90° þá er hvasshyrndur.
A c b B C a Rétthyrndur þríhyrningur Ef eitt horn þríhyrnings er 90° þá kallast hann rétthyrndur. Geta fleiri horn þríhyrnings verið rétt? C=90° þá er rétthyrndur. Í rétthyrnda er hefð fyrir að kalla rétta hornið C. Hliðin á móti rétta horninu; ckallast langhlið og hinar hliðarnar,a ogbskammhliðar. langhlið skammhlið skammhlið
C a b B A c Gleiðhyrndur þríhyrningur Ef eitt horn þríhyrnings er >90° þá kallast hann gleiðhyrndur. Geta fleiri horn þríhyrnings verið gleið? gleiðhyrndur. Ef A> 90 þá er
Jafnarma þríhyrningur Ef tvær hliðar þríhyrnings eru jafnlangar þá kallast þríhyrningurinn jafnarma. Ef a = b þá er C jafnarma. a b B A
Jafnhliða þríhyrningur Ef allar þrjár hliðar þríhyrnings eru jafnlangar þá kallast þríhyrningurinn jafhliða þríhyrningur. Ef a = b = c þá er C jafnhliða. a b A B c
Hæðir í þríhyrningi Lína frá horni þríhyrnings hornrétt á mótlæga hlið (eða framlengingu hennar) kallast hæð á þá hlið. B c a A C b
A B C Hæðir B a C A C b A B Hæðir þríhyrnings skerast í einum punkti.
Helmingalínur þríhyrnings Lína sem skiptir horni þríhyrnings í tvö jafnstór horn kallast helmingalína hornsins. B u u c a A C b
Helmingalínur Helmingalínur þríhyrningsskerast í einum punkti; miðju innritaðs hrings. B u u v z v z A C
Miðlínur þríhyrnings Lína frá horni þríhyrnings í miðpunkt mótlægrar hliðar kallast miðlína á þá hlið. B c a A C
Miðlínur þríhyrnings Miðlínur þríhyrnings skerast í einum punkti. Miðlínurnar skipta þríhyrningi í 6 þríhyrninga með sama flatarmál. B A C
Miðþverlar hliða þríhyrnings Línur sem eru hornréttar á hliðar þríhyrnings í miðpunkti hliðanna kallast miðþverlar þeirra (hliðanna). Miðþverlarnir skerast í einum punkti miðju umritaðs þríhyrnings. B A C
b k c a y l x z Regla: Hornasumma þríhyrnings er 180° . Sanna: x + y + z = 180° Gefið: Myndin hér til hægri. a + b + c = 180°beint horn a = z einslæg horn við samsíða línur c = x einslæg horn við samsíða línur b = y topphorn x + y + z = a + b + c= 180°