1 / 15

Marghyrningar

Marghyrningar. Marghyrningar eru flatarmyndir með n horn og n hliðar. Hér er n = 5. Marghyrningurinn er 5-hyrningur með 5 horn og 5 hliðar. Reglulegir marghyrningar eru með öll horn jafnstór og allar hliðar jafnlangar. Þríhyrningar.

vinnie
Download Presentation

Marghyrningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Marghyrningar Marghyrningar eru flatarmyndir með nhorn og n hliðar. Hér er n = 5. Marghyrningurinn er 5-hyrningur með 5 horn og 5 hliðar. Reglulegir marghyrningar eru með öll horn jafnstór og allar hliðar jafnlangar.

  2. Þríhyrningar Einfaldasti marghyrningurinn er þríhyrningur samanber frumsenduna um flöt(sléttu). Þríhyrningur er kenndur við hornpunkta sína; B Hliðar(armar) þríhyrningsins eru táknaðar með ákveðnu kerfi; mótlæga hliðin við A er a, mótlæga hliðin við B erb, og mótlæga hliðin við C erc. AB = c, BC = a, AC = b. a c A C b (Hornasumma þríhyrninga er 180°, A+B+C=180° eins og verður sannað seinna)

  3. B A C Hvasshyrndur þríhyrningur Ef öll þrjú horn þríhyrnings eru hvöss kallast hann hvasshyrndur. Ef A<90°, B< 90° og C<90° þá er hvasshyrndur.

  4. A c b B C a Rétthyrndur þríhyrningur Ef eitt horn þríhyrnings er 90° þá kallast hann rétthyrndur. Geta fleiri horn þríhyrnings verið rétt? C=90° þá er rétthyrndur. Í rétthyrnda er hefð fyrir að kalla rétta hornið C. Hliðin á móti rétta horninu; ckallast langhlið og hinar hliðarnar,a ogbskammhliðar. langhlið skammhlið skammhlið

  5. C a b B A c Gleiðhyrndur þríhyrningur Ef eitt horn þríhyrnings er >90° þá kallast hann gleiðhyrndur. Geta fleiri horn þríhyrnings verið gleið? gleiðhyrndur. Ef A> 90 þá er

  6. Jafnarma þríhyrningur Ef tvær hliðar þríhyrnings eru jafnlangar þá kallast þríhyrningurinn jafnarma. Ef a = b þá er C jafnarma. a b B A

  7. Jafnhliða þríhyrningur Ef allar þrjár hliðar þríhyrnings eru jafnlangar þá kallast þríhyrningurinn jafhliða þríhyrningur. Ef a = b = c þá er C jafnhliða. a b A B c

  8. Hæðir í þríhyrningi Lína frá horni þríhyrnings hornrétt á mótlæga hlið (eða framlengingu hennar) kallast hæð á þá hlið. B c a A C b

  9. A B C Hæðir B a C A C b A B Hæðir þríhyrnings skerast í einum punkti.

  10. Helmingalínur þríhyrnings Lína sem skiptir horni þríhyrnings í tvö jafnstór horn kallast helmingalína hornsins. B u u c a A C b

  11. Helmingalínur Helmingalínur þríhyrningsskerast í einum punkti; miðju innritaðs hrings. B u u v z v z A C

  12. Miðlínur þríhyrnings Lína frá horni þríhyrnings í miðpunkt mótlægrar hliðar kallast miðlína á þá hlið. B c a A C

  13. Miðlínur þríhyrnings Miðlínur þríhyrnings skerast í einum punkti. Miðlínurnar skipta þríhyrningi í 6 þríhyrninga með sama flatarmál. B A C

  14. Miðþverlar hliða þríhyrnings Línur sem eru hornréttar á hliðar þríhyrnings í miðpunkti hliðanna kallast miðþverlar þeirra (hliðanna). Miðþverlarnir skerast í einum punkti miðju umritaðs þríhyrnings. B A C

  15. b k c a y l x z Regla: Hornasumma þríhyrnings er 180° . Sanna: x + y + z = 180° Gefið: Myndin hér til hægri. a + b + c = 180°beint horn a = z einslæg horn við samsíða línur c = x einslæg horn við samsíða línur b = y topphorn x + y + z = a + b + c= 180°

More Related