60 likes | 219 Views
V.14 Móðuharðindin. Mestu náttúruhamfarir Íslandssögunnar. Eldgosið 1783 - Lakagígar. Eldgos hófst nærri Kirkjubæjarklaustri. Gos kom upp í gígaröð sem myndaðist. Kirkjubæjarklaustur. Hörmungar 18. aldarinnar. Stóra bóla 1707 – 1/3 hluti landsmanna lést Hart í ári um 1750 t.d. 1757
E N D
V.14 Móðuharðindin Mestu náttúruhamfarir Íslandssögunnar
Eldgosið 1783 - Lakagígar • Eldgos hófst nærri Kirkjubæjarklaustri. • Gos kom upp í gígaröð sem myndaðist
Hörmungar 18. aldarinnar • Stóra bóla 1707 – 1/3 hluti landsmanna lést • Hart í ári um 1750 t.d. 1757 • Móðuharðindi 1784-1785, ¼ hluti landsmanna lést • Bólusótt 1785 – 1500 létust • Árið 1785 fæddust 602 Íslendingar en 5649 létust • 1783 – 48.800 1787 – 38.500 • Landsmönnum fækkaði um 3000 á þessari öld (47.000) á meðan fólksfjölgun varð í Evrópu
Skaftáreldar hefjast sumarið 1783 • “Þann 8. júní á hvítasunnuhátíð gaus hér eldur upp úr afréttarfjöllum, sem eyðilagði land, menn og skepnur með sínum verkunum nær og fjær.” • Lýsing séra Jóns Steingrímssonar eldklerks • Eldmessan – hraunrennslið stöðvaðist um 2 km. frá kirkjunni 20. júlí 1783 - Eldmessutangi/Kirkjubæjarklaustur • Gosið hélt áfram viðstöðulítið fram í febrúar 1784 • Eitt mesta eldgos sögunnar • Hannes Finnsson biskup – Um mannfækkun af hallærum • Hugmyndir um að flytja ómaga og flakkara til Danmerkur og koma þeim fyrir á Jótlandsheiðum
Móðuharðindi • Aska og eiturefni úr gosinu í Lakagígum bárust um allt land • Gras visnaði og heyfengur brást • Skepnur hrundu niður vegna heyskorts og flúoreitrunar • Matvæli send til landsins en neyðaraðstoðin gekk illa • Fréttir bárust seint Danmerkur – Of seint að senda skip • Jarðskjálfti á Suðurlandi í ágúst 1784 • 93 bæir lögðust í rúst