120 likes | 520 Views
Örútboð innan rammasamninga Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 4. nóvember 2008. Guðm. I. Guðmundsson. Rammasamningar. Heimildir vegna rammasamninga: Lög um opinber innkaup nr. 84/2007, 34. gr. Tilskipun 2004/18EB, 32. gr. Rammasamningur skilgreining.
E N D
Örútboð innan rammasamningaInnkauparáðstefna Ríkiskaupa4. nóvember 2008 Guðm. I. Guðmundsson
Rammasamningar • Heimildir vegna rammasamninga: • Lög um opinber innkaup nr. 84/2007, 34. gr. • Tilskipun 2004/18EB, 32. gr.
Rammasamningur skilgreining Samningur sem einn eða fleiri kaupendur skuldbinda sig til að gera við eitt eða fleiri fyrirtæki í þeim tilgangi að slá föstum skilmálum einstakra samninga Sem gerðir verða á tilteknu tímabili, Einkum að því er varðar verð og fyrirhugað magn, ef við á.
Rammasamningar • Útboðsskylda uppfyllt með rammasamningi • Aðilar að rammasamningi skyldir að kaupa eftir samningi • Í rammasamningi er heimilt að ákveða að kaupendur séu ekki skuldbundnir til að skipta eingöngu við aðila rammasamnings við þau innkaup sem samningur tekur til, enda séu slík frávik tilgreind í útboðsgögnum
Rammasamningur • Gildistími hámark fjögur ár nema í undantekningartilvikum sem helgast af málefnalegum ástæðum, einkum þeim sem tengjast efni rammasamningsins. • Óheimilt að misnota rammasamning eða nota hann til að koma í veg fyrir, takmarka eða hindra samkeppni.
Rammasamningur - örútboð Ef rammasamningur er gerður við eitt fyrirtæki skulu einstakir samningar á grundvelli rammasamnings rúmast innan skilmála rammasamningsins. Við gerð einstakra samninga er kaupanda heimilt að ráðfæra sig skriflega við rammasamningshafa og óska eftir viðbótum við tilboð hans ef það er nauðsynlegt
Rammasamningar - örútboð Við fleiri en eitt fyrirtæki rammasamningshafar vera a.m.k. Þrír enda séu fyrir hendi nægilega mörg fyrirtæki í rammasamningsútboði sem fullnægja hæfisskilyrðum og/eða tilboð sem fullnægja skilmálum rammasamningsútboðsins. Skilmálar rammasamnings eru að einhverju leyti óákveðnir skal fara fram örútboð milli rammasamningshafa, eftir atvikum eftir að skilmálar eða tæknilegar kröfur hafa verið skýrðar nánar
Rammasamningar - örútboð • Skilmálar rammasamnings að einhverju leiti óákveðnir • Skilmálar eða tæknilegar kröfur eftir atvikum ákveðnar eða skýrðar nánar
Rammasamningar - örútboð • Kaupandi ráðfærir sig skriflega við rammasamningshafa • Getur verið með rafrænum hætti • Tilboðsfrestur nægjanlega langur • Taka tillit til hversu flókið efni samnings er • Gefa kost á fyrirspurnum • Efni tilboða trúnaðarmál á tilboðstíma • Valforsendur á grundvelli skilmála rammasamnings
Rammasamningar - örútboð • Dæmi: • í rammasamnings útboði eru tilboð metin með hliðsjón af gæðum og afhendingartíma, • en verð sé látið vera óákveðið • og verði því valforsenda í örútboði.
Rammasamningar - örútboð • Dæmi: • Ræsting • Gæði ákveðin í rammasamningsútboði • en einingaverð sé látið vera óákveðið • og verði því valforsenda í örútboði.
Rammasamningar - örútboð • Jafnræði • Gegnsæi • 10 daga biðtími á ekki við