680 likes | 858 Views
Efling samvinnu innan hjónabands. Yfirlit. 1. þáttur: Að skilja sjalfan sig. 2. þáttur: Að skilja og tengjast maka sínum. 3. þáttur: Að auka aðlögunarhæfni gagnvart maka sínum. Viðauki: Að auka aðlögunarhæfni sína gagvart öðrum. 1. . þáttur.
E N D
Yfirlit . . . 1. þáttur: Að skilja sjalfan sig 2. þáttur: Að skilja og tengjast maka sínum 3. þáttur: Að auka aðlögunarhæfni gagnvart maka sínum Viðauki: Að auka aðlögunarhæfni sína gagvart öðrum
1 . þáttur Að skilja sjalfan sig
„Þú skilur bara ekki … !!!” Spurningar: • Hvað skildi hún ekki hjá honum? • Hvað skildi hann ekki hjá henni? • Hvað einkennir fyrirmyndarhjónaband?
Áskorun: Að skilja maka sinn • Fólk er ólíkt; maki þinn er engin undantekning. • Að vera öðruvísi er ekki rangt. • Þú skilur maka þinn aldrei til fulls fyrr en þú tekur við honum, eins og Guð hefur tekið við þér! Við höfum mynd af hinum fullkomna maka, en við giftumst ófullkominni manneskju. Þá er aðeins um tvennt að velja: Rífa myndina í sundur og taka við persónunni, eða rífa niður persónuna og halda við myndinni! (J. Grant Howard, Jr.)
Að skilja sjálfan sig Fyrsta skrefið í að skilja ástina í lífi sínu er að skilja sjálfan sig: • Þú kemur með einstæða styrkleika inn í hjónabandið 2. Þú kemur einnig með þína sérstöku veikleika inn í hjónabandið
PERSÓNULEIKAKÖNNUN Leiðbeiningar: Gerðu hring um eitt orð í hverri línu sem þér finnst að lýsi þér best: # A B C D 1. Yfirvegaður Kraftmikill Varkár Opinn 2. Brautryðjandi Réttsýnn Tilfinninganæmur Sáttur 3. Viljugur Líflegur Frakkur Nákvæmur 4. Þrjóskur Hlédrægur Hikandi Óútreiknanlegur 5. Sýnir virðingu Félagslyndur Þolinmóður Gerir hluti á sinn hátt 6. Sannfærandi Sjálfstæður Samvinnuþýður Blíður 20. Óþolinmóður Leiður Í jafnvægi Nýtur athyglinnar 21. Kappsfullur Hvatvís Trúr Kúrteis 22. Hugsunarsamur Fórnfús Sannfærandi Hugrakkur 23. Hræddur Áhrifagjarn Svartsýnn Taktlaus 24. Umburðarlyndur Vanafastur Aðdáunarverður Hugmyndaríkur
NIÐURSTÖÐUR Á R S F # ____ ____ ____ ____ 1. B D A C 2. A C D B 3. C B A D 4. A D C B 5. D B C A 6. B A D C 19. D B C A 20. A D C B 21. A B C D 22. D C B A 23. D B A C 24. D C A B 3 12 2 7
Að skilja manngerðirnar fjórar Tilgangur F = Framkvæmdamaður R = Reglumaður Hafa frumkvæði Bregðast við Á = Áhrifamaður S = Samvinnumaður Fólk
Stryrkleikar Framkvæmdamanns Veikleikar Framkvæmdamanns • Tilhneiging mín er m.a.: • að ná árangri þegar í stað • að vera fljótur að taka ákvarðanir • þrautseigja • að leysa vandamál • að stjórna • sjálfstraust • að takast á við erfið verkefni • að vera fljótur að hugsa • Mér hættir m.a. til: • tillitsleysis við aðra • óþolinmæði • að taka ekki tillit til áhættu og viðvarana • ósveigjanleika og þrákelkni • að færast of mikið í fang • að hirða ekki um smáatriði • að þola ekki hömlur • of mikillar kröfuhörku við aðra Bera kennsl á styrkleika og veikleika X X X X X X X X
Styrkleikar Áhrifamanns Veikleikar Áhrifamanns Tilhneiging mín er m.a.: • bjartsýni • áhugi • að vera aðlaðandi • að koma vel fyrir • að vera vel máli farinn • hjálpsemi • að skapa skemmtilegt andrúmsloft • vingjarnleiki Mér hættir m.a. til: • að vera ekki fylginn mér • að ofmeta væntanlegan árangur • að vanmeta hæfileika • að tala of mikið • hvatvísi • að hrapa að ályktunum • að færast of mikið í fang • að ráðskast með aðra Bera kennsl á styrkleika og veikleika
Styrkleikar Samvinnumanns Veikleikar Samvinnumanns Tilhneiging mín er m.a.: • að vera hvetjandi • að vera samvinnuþýður • tryggð • sjálfsstjórn • stöðuglyndi • að vera góður hlustandi • að vinna samkvæmt áætlun • að eiga traust mannleg sambönd Mér hættir m.a. til: • að forðast breytingar • seinlætis • að vera undanlátssamur • að láta hlutina dragast á langinn • að vera óákveðinn • að vera langrækinn • ráðríkis • skorts á frumkvæði Bera kennsl á styrkleika og veikleika
Styrkleikar reglumanns Veikleikar reglumanns • Tilhneiging mín er m.a.: • reglusemi • samviskusemi • agi • nákvæmni • nostursemi • tillitssemi við aðra • að vera greinandi • að velja gæði Mér hættir m.a. til: • óákveðni • að láta smáatriði tefja fyrir mér • formfestu í vinnubrögðum • að forðast ágreining • að hafa lítið sjálfsálit • að hika við að prófa eitthvað nýtt • að taka gagnrýni nærri mér • svartsýni Bera kennsl á styrkleika og veikleika X X X X X X X X
Styrkleikar Ég hef m.a. tilhneigingu til: 1._______________________________________________________________ 2._______________________________________________________________ 3._______________________________________________________________ 4._______________________________________________________________ 5._______________________________________________________________ 6._______________________________________________________________ Veikleikar Ég hef m.a. tilhneigingu til:: 1._______________________________________________________________ 2._______________________________________________________________ 3._______________________________________________________________ 4._______________________________________________________________ 5._______________________________________________________________ 6._______________________________________________________________ Tveir hæstu stafir hjá mér í Persónuleikakönnuninni (á bls. 5) eru: R F Reglusemi Samviskusemi Tillitssemi við aðra Að ná árangri þegar í stað Þrautseigju Að leysa vandamál Óákveðni Að láta smáatriði tefja fyrir mér Formfestu í vinnubrögðum Að taka gagnrýni nærri mér Ósveigjanleika Að þola ekki hömlur
2 . þáttur Að skilja maka sinn
Þú kannt að vera frábrugðin/n maka þínum á eftirfarandi hátt. • Áhugahvöt • Ákjósanlegasta umhverfi • Það sem hann/hún samþykkir/hafnar • Helstu styrkleika • Helstu veikleika • Atferli undir álagi • Gildi hans/hennar varðandi samheldnina í hjónabandinu • Tímanýtingu • Samskipti • Tilfinningaleg viðbrögð • Hvernig hann/hún tekur ákvarðanir • Þörf fyrir samskipti
Lykillinn að því að eiga árangursrík samskipti við maka sinn er að skilja og meta þennan mismun.
AÐ SKILJA FRAMKVÆMDAMANNINN Áhugahvöt • Árangur • Krefjandi viðfangsefni Ákjósanlegasta umhverfi • Sífellt krefjandi viðfangsefni • Frelsi til athafna • Fjölbreytni Fagnar / Hafnar • Fagnar erfiðum viðfangsefnum • Hafnar aðgerðarleysi
Kemur hlutu- Tillitsleysi við num í verk aðra • Ákveðinn Óþolinmóður, van- metur áhættu og staðreyndir • Fylginn sér Ósveigjanlegur, þrár AÐ SKILJA FRAMKVÆMDAMANNINN Helstu styrkleikar Helstu veikleikar Atferli undir álagi • Ráðríkur Hefði gagn af að • hlusta
AÐ SKILJA FRAMKVÆMDAMANNINN Ákjósanlegasta umhverfi mitt er þar sem ég hef:_________________. stjórn á minn eigin Ég vil gera hluti _______ hátt. breyta hlutum Ég vil ______________ að missa stjórn / áskorun Ég óttast mest _______________.
AÐ SKILJA FRAMKVÆMDAMANNINN Samskipta- svið Tilhneiging Hann þarf Samskipti Einhliða, hlustar ekki vel Að þú sért beinskeytt(ur) Ákvarðanir Hvatvís Nákvæmar upplýsingar Tímanýting Hugsar um líðandi stund Að þú sért hagsýn(n) Tilfinningaleg viðbrögð Fáskiptinn, sjálfstæður „Grafðu varlega” Félagslega Vandlátur „Taktu hann með”
AÐ SKILJA FRAMKVÆMDAMANNINN Að sannfæra framkvæmdamann: ____________ Að vera ósammála framkvæmda-manni: ______________ Svara „hvað?” Vertu sammála / prófa
AÐ SKILJA ÁHRIFAMANNINN Áhugahvöt • Viðurkenning • Hrós Ákjósanlegasta umhverfi • vinsamlegt andrúmsloft • að vera laus við stjórnun og smaátriði • tækifæri til að hafa áhrif á aðra Fagnar / Hafnar • fagnar samvinnu við aðra • hafnar einangrun
bjartsýnn of mikil ákefð aðlaðandi ráðskast með aðra áhugasamur ekki nógu fylginn sér AÐ SKILJA ÁHRIFAMANNINN Helstu styrkleikar Helstu veikleikar Atferli undir álagi • Árásargjarn Hefði gagn af að • staldra við
AÐ SKILJA ÁHRIFAMANNINN Ákjósanlegasta umhverfi mitt er þar sem ég hef:_________________. gaman á skemmtilegan Ég vil gera hluti _______ hátt. láta mig dreyma Ég vil ______________. Ég óttast mest að _______________. missa álit hjá öðrum
AÐ SKILJA ÁHRIFAMANNINN Samskipta-svið Tilhneiging Hann þarf Samskipti Áhugasamur, einstefna Áheyrendur Ákvarðanir Gæddur innsæi Staðfestingu Tímanýting Áhersla á framtíðina Annan draum-óramann Tilfinningaleg viðbrögð Uppi og niðri Sveiganleika hjá öðrum Félagslega Safnar fólki að sér Aðgang að fólki
AÐ SKILJA ÁHRIFAMANNINN Að sannfæra áhrifamanninn: ____________ Að vera ósammála: ______________ Hver? Láttu nokkurn tíma líða
AÐ SKILJA SAMVINNUMANNINN Áhugahvöt • Samskipti • Viðurkenning Ákjósanlegasta umhverfi • sérhæfing • hópvinna • samræmi Fagnar / Hafnar • fagnar vináttu • hafnar ágreiningi
styðjandi fylgir öðrum gagnrýnislaust viðkunnanlegur ómannblendinn trygglyndur missir af tækifærum Helstu styrkleikar Helstu veikleikar AÐ SKILJA SAMVINNUMANNINN Atferli undir álagi • Eftirlátur Hefði gagn af að • hafa frumkvæði
AÐ SKILJA SAMVINNUMANNINN Ákjósanlegasta umhverfi mitt er þar sem ég hef:_________________. frið Ég vil gera hluti _______ hátt. á þægilegan Ég vil _____________hlutunum. fylgjast með Ég óttast mest að missa ____________________ samband / stöðugleika
AÐ SKILJA SAMVINNUMANNINN Tilhneiging Hann þarf Samskipta-svið Samskipti Hlustar vel Viðmælanda Ákvarðanir Tvístigandi, leitar samráðs hjá öðrum Þolinmæði og viðvörunar Tímanýting Áhersla á nútímann Að aðrir sýni ekki af sér asa Tilfinningaleg viðbrögð Hlýlegur Vingjarnlegs fólks Félagslega Byggir upp samskipti Meiri tíma með færra fólki
AÐ SKILJA SAMVINNUMANNINN Að sannfæra: ____________ Að vera ósammála: ______________ Hvers vegna? Saman!
AÐ SKILJA REGLUMANNINN Áhugahvöt • Að hafa rétt fyrir sér • Gæði Ákjósanlegasta umhverfi • skýrt afmarkað • þar sem þörf er á nákvæmni • hvetjandi Fagnar / Hafnar • fagnar skipulegu starfi • hafnar skorti á gæðum
reglusamur smásmugulegur nákvæmur of smámunasamur greinandi í hugsun of varkár AÐ SKILJA REGLUMANNINN Helstu styrkleikar Helstu veikleikar Atferli undir álagi • Færist undan Hefði gagn af að • lýsa skoðun sinni
AÐ SKILJA REGLUMANNINN Ákjósanlegasta umhverfi mitt er þar sem ég hef ___________ gæði. Ég vil gera hluti ________ hátt. á réttan rannsaka hluti. Ég vil _______________ Ég óttast mest að ______________________________________________ hafa rangt fyrir mér / að vera gagnrýnd(ur).
AÐ SKILJA REGLUMANNINN Samskipta-svið Tilhneiging Hann þarf Samskipti Hlustar vel Tækifæri til að gagn-rýna Ákvarðanir Tvístigandi, þarf að rannsaka hlutina Uppörvunar Tímanýting Áhersla á fortíðina Vandvirkni hjá öðrum Tilfinningaleg viðbrögð Varkár Að vera óhultur og öruggur Félagslega Hikandi Að finna að hann sé meðtekinn
AÐ SKILJA REGLUMANNINN Að sannfæra: ____________ Að vera ósammála: ______________ Hvernig? Staðreyndir
Ræðum málin! Eiginmaðurinn
Ræðum málin! Eiginkonan
3 . þáttur Að auka aðlögunarhæfni sína gagnvart makanum
„Er ekki dásamlegt að komast í frí? Spurningar: • Hvað olli bæði Jóni og Maríu vonbrigðum? • Hvernig mætti ráðleggja þessum hjónum?
Að auka aðlögunarhæfni sína I. Mismunur persónuleikanna getur valdið misskilningi í hjónabandinu. II.Til árekstra kemur ef ekki er brugðist rétt við misskilningi.
Leiðin að einmanaleikanum Upplifun Þú... Frumkvæði Þú... Gerir þér væntingar Verður fyrir vonbrigðum Reynir að breyta maka þínum Mætir mótspyrnu “Einmanaleiki”
Að auka aðlögunarhæfni sína gagnvart maka sínum felur í sér: Að skilja og sigrast á viðhorfshindrunum Að skilja og sigrast á framkvæmdahindrunum Að iðka daglega aðlögun að maka sínum