300 likes | 896 Views
Stafróf. Tákn verður letur. Stafróf Fönikumanna. Forngermanskt letur, Rúnir. Elstu rúnir eru taldar vera frá 200 -300 e.Kr. Upprunalega voru rúnir þær sömu með öllum germönskum þjóðum. Hinum elstu rúnum er skipt í þrjár ættir og 8 rúnir í hverri ætt. Ættirnar voru: Freys, Hagals og Týs ætt.
E N D
Stafróf Tákn verður letur
Forngermanskt letur, Rúnir. Elstu rúnir eru taldar vera frá 200 -300 e.Kr.
Upprunalega voru rúnir þær sömu með öllum germönskum þjóðum. • Hinum elstu rúnum er skipt í þrjár ættir og 8 rúnir í hverri ætt. • Ættirnar voru: Freys, Hagals og Týs ætt. Guðlaugur R. Guðmundsson, (1987)
Stafróf • Það sem einkennir stafróf, er að það stendur fyrir ákveðin hljóð • Letur sem annað hvort er sérhljóð eða samhljóð • Sérhljóði - samhljóði) A,sérhljóði, B, samhljóði. A, - Bé, - E, – Há, o.sfr.
Forn-Grískar bókmenntir, hafa varðveist, vegna þess að: • Þeir höfðu mjög aðlagað stafróf, sem ekki hafði of marga stafi. • Kunnátta í lestri og skrift er því talin hafa orðið mjög almenn.
Gríska stafrófið er talið komið frá letri Fönikumanna. • Fyrsti bókstafurinn A, var einfölduð táknmynd af nautshaus, hjá Fönikumönnum stafurinn á hliðinni, Grikkir „reystu“ stafinn um 90°.
Sama var að segja um stafin B sem var tákn fyrir hús, hjá Fönikumönnum og einnig hér „reystu“ Grikkir stafinn um 90° Wikipedia (2006)
„Stafirnir hafa ekkert hugmyndalegt innihald,“ og • „Stafirnir hafa sjálfir engin hljóð heldur fela aðeins í sér möguleika á hljóðum sem flytjandinn getur túlkað.“ Eithvað á þessa leið sagði svissneski myndlistarmaðurinn Kurt Schwitters.
Ogham stafrófið • Samkvæmt Keltneskri goðafræði, var Ogham guð menntunar, fræða og skriflistar
Atlantis stafróf • Þetta er diktað stafróf, búið til fyrir Disney kvikmyndina Atlantis.Stafrófið er ekki byggt á neinni sögulegri heimild um hina tíndu borg Atlantis.
Nokkur stafróf • Kyrilliska alfabetet: А, Б, В, Г, Ґ, Д, Е, Є, Ж, З, И, І, Ї, Й, К, Л, М, Н, О, П, Р, С, Т, У, Ф, Х, Ц, Ч, Ш, Щ, Ю, Я, Ь, Ђ, Љ, Њ, Ћ, Џ • Grekiska alfabetet: Α, Β, Γ, Δ, Ε, Ζ, Η, Θ, Ι, Κ, Λ, Μ, Ν, Ξ, Ο, Π, Ρ, Σ, Τ, Υ, Φ, Χ, Ψ, Ω. • Hebreiska alfabetet: א, ב, ג, ד, ה, ו, ז, ח, ט, י, כ, ל, מ, נ, ס, ע, פ, צ, ק, ר, ש, ת. • Latinska alfabetet: A, B, C, D, E, F, G, H, I, J, K, L, M, N, O, P, Q, R, S, T, U, V, W, X, Y, Z. Wikipedia (2006)
Gögn: • Kristín Bragadóttir, Saga skriflistarinnar, netið,(27.10.2006) • Guðlaugur R. Guðmundsson, Letur og merki, Iðnskólaútgáfan, 1987 • Hornung P. Clarence WM. Lettering, Penn Publishing Corporation, New York, 1954 • http://www.lib.byu.edu/~imaging/Origins.html (30.11.2006) • http://www-swiss.ai.mit.edu/~adler/LIBYRINTHS/labyrinths2.html (30.11.2006) • http://www.kinalotsen.com/Det_Kinesiska_spraket.html (24.10.2006) • http://visindavefurinn.hi.is (27.10.2006) • http://www.ancientscripts.com/thamudic.html (24.10.2006) • http://www.ancientscripts.com/ws.html (24.10.2006) • http://www.percepp.demon.co.uk/alphabet.htm (28.11.2006) • http://www.mondovista.com/picket4.html (19.10.2006) • http://www.viwzone.com/harris.book.html (19.10.2006)