260 likes | 441 Views
Sjálfvirk braggreining og háttvísitala kvæða. Sjálvvirkin greining av ø rindisl øgum og vísital fyri ørindisløg. 24. águst 2012 — Bjarki Karlsson. Rannsókn. Hrynjandi og hljóðkerfi í bundnu máli á vestur-norrænu málsvæði frá 1550 til okkar tíma
E N D
Sjálfvirk braggreining og háttvísitala kvæða Sjálvvirkin greining av ørindisløgum og vísital fyri ørindisløg 24. águst 2012 — Bjarki Karlsson
Rannsókn • Hrynjandi og hljóðkerfi í bundnu máli á vestur-norrænu málsvæði frá 1550 til okkar tíma • Ljóðfall og ljóðskipan á bundnum máli á vesturnorðurlendskum máløki
Rannsókn • Tilbrigði og breytingar til rannsóknar: • Rím • Hálfrím og sérhljóðarím • Jafngildisflokkar rímhljóða • Upphafinn (neutraliseraður) rímhali • Stuðlar (ísl) • hv- og kv-framburður • Hnignun stuðlahefðarinnar á 20. og 21. öld • Hrynjandi • Atkvæðainnskot í bragliði (hlutleysing)
Greining á færeysku • Kerfið verður líka notað til að rannsaka færeysk kvæði en sá hluti er ekki tilbúinn. • Aðrar framburðarreglur • Annað safn fyrir samsett orð • Ekki fastar stuðlareglur
Rannsóknargögn • 900 íslensk kvæði • frá 1550 til 2013 • 200 færeysk kvæði • frá um 1800 til 2013 • Aðeins verk sem vitað er um höfund að • þannig er hægt að aldursgreina • Eftir 1950: að mestu dægurlagatextar
Rannsóknargögn 900 kvæði > 20.000 braglínur > 80.000 bragliðir > 140.000 atkvæði
Sjálfviktbragreiningarforrit • Skrifað í vefforritunarmálinu PHP • 112 bls. af kóða • Tengist Braga, óðfræðivef • Kvæðasafn Árnastofnunar og héraðsskjalasafna • Einnig hægt að slá inn vísu til greiningar • Notar empirískar aðferðir við greiningu • Bragfræðireglur og stærð gagnasafna kallar á þær • Tölfræðileg úrvinnsla hvorki æskileg né gerleg • Nákvæmni um 80% en stefnt á 98% fyrir áramót
Sjálfvirk greining3. finna mögulegan atkvæðasamdrátt • Ekki notað í vísunni „Greiða vindar ...“ • Dæmi um samdrátt: • vera ekki >> ver’ekki • sendi hann >> send’ann
Sjálfvirk greining4. virkja framburðarreglur • Aðeins nægjanlegar og nauðsynlegar framburðarreglur • ekki sérhljóðalengd • ekki aðblástur og fráblástur • ekki röddun/afröddun ð/þ, g, l, m, n, r • ekki hljóðin á bak við hn, hl, hr og hj
Sjálfvirk greining4.–7. hrynjandi greind • Tvíkvæð orð notuð til að staðsetja sterka og veika áherslu • Endarím greint (til bráðabirgða) til að staðsetja S og V í línulok • Algorithmar notaðir til að fylla í eyðurnar
Sjálfvirk greining8. greining í tví- eða þríliðahrynjandi
14. kennistrengur Þessa bragmynd skráir tölvan sem kennistreng: 2$2Cc2$1a:2$2C2Bb:2$DX2C2$DX1a:2$AX2Cc2Bb
Kennistrengur, önnur framsetning 2$ 2Cc 2$ 1a 2$ 2C 2Bb 2$DX 2C 2$DX 1a 2$AX 2Cc 2Bb
15. finna bragarhátt • Ferkeytt, hringhent:
16. bera saman háttinn og vísuna • Vísan er með meira rím en hátturinn • Það er algengt og eðlilegt • Þessi vísa er því í fullu samræmi við háttinn
Vísur sem víkja frá hætti sínum • Með aðstoð kerfisins ætla ég að leita uppi, skrá og telja vísur sem samræmast ekki alveg bragarhætti sínum: • vantar rím • vantar stuðla eða þeir eru á röngum stöðum • stuðlar eru of margir • atkvæðum er skotið inn í braglið • atkvæði eru felld út úr braglið