120 likes | 258 Views
Samtök fiskvinnslustöðva 7. október 2005. Hagstjórn á þenslutímum. Tryggvi Þór Herbertsson Háskóla Íslands. Efnahagsumhverfið Hagvöxtur Vinnu- og vörumarkaður (samkeppni vs. fákeppni) Verðbólga Gengið Vextir Viðskiptahallinn Ríkisfjármálin
E N D
Samtök fiskvinnslustöðva7. október 2005 Hagstjórn á þenslutímum Tryggvi Þór Herbertsson Háskóla Íslands
Efnahagsumhverfið Hagvöxtur Vinnu- og vörumarkaður (samkeppni vs. fákeppni) Verðbólga Gengið Vextir Viðskiptahallinn Ríkisfjármálin Gríðarleg aukning peningamagns í heiminum (global liquidity) Framleiðsluspenna að vaxa Hvernig á að bregðast við? Talan.....
Aukið peningamagn..... • Eitt af undrum veraldar er að þrátt fyrir að peningamálastefnan hafi orðið harðari (hærri stýrivextir) þá hafa langtímavextir lækkað. • Ekki bara á Íslandi heldur einnig í Bandaríkjunum og Evrópu. • Hvernig má það vera? • Einn af fylgifiskum alþjóðavæðingar fjármálamarkaða hefur verið gríðarleg aukning á framboði peninga (increased global liquidity). • Núllstefnan í Japan hefur fremur leitt til fjárstreymis til útlanda en þenslu innanlands eins og til var ætlast (lausafjárgildran). • Bandaríkin flytja út losaralega peningastefnu. Fjármögnun viðskiptahalla Bandaríkjanna hefur leitt til gríðarlegs útstreymis peninga í Asíu (lesist Kína kaupir bandarísk ríkisskuldabréf) inn á alþjóðamarkaði. • Streymi peninga frá hinum nýfrjálsu ríkum (rússaolía) inn á alþjóðlega fjármagnsmarkaði.
Þetta skapar vandræði m.a. vegna þess að: Það tekur bitið úr peningstefnu einstakra landa (fyrirtæki víkja sér undan r). Það eykur verðbólguþrýsting sem gæti auðveldlega farið úr böndunum ef væntingar breytast. Það eykur spákaupmennsku. Það minnkar gæði útlánasafna. Spákaupmennska og minnkun gæða geta leitt til óstöðugri fjármálamarkaða og skella á raunhagkerfið. Afleiðingar fyrir Ísland? Samspil aukins framboðs peninga á alþjóðamörkuðum (og í kjölfarið lægri langtímavextir) og skellur á væntingar (vegna stóriðju) hefur drifið áfram gríðarlegar hækkanir á fasteignaverði og fjárfestingar (og neyslu) heimilanna. Afleiðingar: (of) sterkt gengi, verðbólga (fyrst vegna fasteigna nú vegna þenslu á vinnumarkaði). Aukinn kostnaður vegna vinnuafls skilar sér í: A) ‘cost-push’ verðbólgu (þar sem samkeppni er lítil). B) verri afkomu fyrirtækja (þar sem samkeppni ríkir). Tímaróf vaxta ...aukið peningamagn
Markaðs vextir Eftirspurn innanlands Eignaverð Stefna seðlabanka Útlán Heildareftir-spurn Framleiðslu-spenna VERÐBÓLGA Væntingar Vöruskipta-jöfnuður Innflutnings-verðlag Gengi IKR Miðlunarferli peningastefnunnar......
Markaðs vextir Eftirspurn innanlands Eignaverð Stefna seðlabanka Útlán Heildareftir-spurn Framleiðslu-spenna VERÐBÓLGA Væntingar Vöruskipta-jöfnuður Innflutnings-verðlag Gengi IKR Miðlunarferli peningastefnunnar......
Breytingar í framleiðslu: Framleiðsluslakinn í OECD minnkar úr -0,7% í -0,5% Framleiðsluslakinn í Evrulandi minnkar úr -2,1% í -1,9% Framleiðsluspenna vex á Íslandi úr 1% í 1,3% Líklegt að vextir muni hækka erlendis og þ.a.l. á Íslandi til að halda vaxtamuninum og genginu sterku! Jafnframt – framleiðsluspennan mun vaxa meira hér en í viðskiptalöndunum og þ.a.l. þarf líklega að hækka vexti til að auka vaxtamuninn enn frekar. Útlitið með vexti....
Mikilvægt að gera sér grein fyrir að peningamálastefnan ræður ekki ein við þá framleiðsluspennu sem er að byggjast upp. Aðhald í fjármálum hins opinbera verður að aukast – því meira því sársaukaminna fyrir samkeppnisatvinnuvegina. Kaup ríkisins á gjaldeyri verða að taka mið af peningamálastefnunni – óvarlegt að pumpa inn peningamagni sem Seðlabanki þarf síðan að skúra upp með vaxtahækkunum. Brýnt að ná tökum á útlánaþenslunni – selja bönkunum Íbúðalánasjóð. Hvað með trúverðugleika Seðlabankans? Verðbólguspár Gangsægi Hvernig á að bregðast við?