220 likes | 397 Views
Reynsla mín og Benna af notandastýrðri Þjónustu. Theodór Karlsson, þroskaþjálfi. Notanda. Stýrð. Þjónusta. Notandinn stýrir þjónustunni. Þjónustan lagar sig að þörfum notandans. Dæmi um þetta gæti t.d. verið “núna langar mig í bað, þá fæ ég aðstoð við að fara í bað núna”.
E N D
Reynsla mín og Benna af notandastýrðri Þjónustu. Theodór Karlsson, þroskaþjálfi
Notanda Stýrð Þjónusta Notandinn stýrir þjónustunni Þjónustan lagar sig að þörfum notandans Dæmi um þetta gæti t.d. verið “núna langar mig í bað, þá fæ ég aðstoð við að fara í bað núna”. Andstæðan við Notenda – stýrða – Þjónustu er þá væntanlega
Notandi Stýrður Þjónustu Þá er það þjónustan sem stýrir notandanum Notandinn þarf að laga sig að þörfum þjónustunnar Dæmi um þetta gæti t.d. Verið “þú færð aðstoð við að fara í bað á föstudagskvöldum um kl 23. Þú verður bara að skipuleggja þig betur þannig að þú getir nýtt þér það°”
Benedikt Hákon Bjarnason • Er 27 ára gamall • Vinnur í Hallgrímskirkju og U.M.F.Í.
Helstu áhugamál: • Tónlist • Ferðalög • Matargerð • Dans • Sund / útivera 8
Markmið Að hámarka sjálfstæði og lífsgæði Benna, en það felur m.a. Í sér að hann: Geti lifað því lífi sem hann velur sér að lifa Þurfi ekki að vera háður móður sinni um allt 9
Markmið Geti boðið fjölskyldu og vinum í heimsókn þegar honum sýnist Geti haldið sitt eigið heimili Geti farið í sumarbústað, ferðast, stundað sín áhugamál þegar honum hentar o.s.frv. 10
Módelið fyrir Heimili með stuðningi Dóra & Benni Nefndin Umboðsmaður Aðstoðarmenn
Helstu hlutverk “umboðsmanns” • Faglegur ráðgjafi • Mannaráðningar og leit (starfsmannahald) • Stuðningur við Benna, Dóru og aðstoðarmenn • Sjá um og/eða taka þátt í vakta- og heimilis skipulagi • Leysa þau vandamál sem upp koma • O.fl.
Verkefni sem bættust óvænt við Sjá um laun og launatengd gjöld Samningaviðræður við SSR Fylgjast með viðhaldi á bíl, húsnæði og tækjum Kaup á bíl O.fl.
Helstu hlutverk aðstoðarmanna • Sjá til þess að Benni sé eins öruggur og hægt er • Sjá til þess að hann haldi sínum stíl • Veita viðeigandi stuðning þegar það á við • Þora að láta reyna á hluti en ekki dæma fyrirfram að eitthvað gangi ekki
Helstu hlutverk aðstoðarmanna frh. • Tryggja að heimili Benna verði áfram heimili en ekki að stofnun • Vera á svipuðum aldrei og Benni • Muna að þeir eru þarna fyrir Benna en ekki öfugt • Vera heiðarlegir, sanngjarnir, útsjónarsamir, hugmyndaríkir, sveigjanlegir, traustir, jákvæðir, hreinskilnir o.fl.
Helstu kostir Öruggur aðgangur að stuðningi þegar á þarf að halda. Velja aðstoðarmann sjálfur. Stjórnar þjónustunni, algjörlega sjálfur. Þarf ekki að deila aðstoðarfólki með öðrum Aukning á lífsgæðum Aukið sjálfstæði Meiri líkur á aukinni þátttöku í samfélaginu
Helstu gallar Sjaldgæft að valið standi á milli fleiri en 3 umsækjenda. Talsverð vinna að sjá um laun, launatengd gjöld og það bókhald sem fylgir þessu (staðgreiðsla skatta, lífeyrissjóði, starfsmannafélagi, tryggingagjaldi, orlofi, tryggingar o.fl.). Hafa áhyggjur af veikindum starfsmanna, aðlögun á nýjum starfsmönnum, Áhyggjur af hvort að fjármagn dugi.
Notandastýrð þjónusta í núverandi mynd Er ekki endilega besta leiðin Mér finnst að hún eigi að vera ein af leiðunum Þarf að skerpa og skýra þannig að allir viti hvernig ferlið er og hvaða möguleikar eru fyrir hendi 20
“Non profit” Fyrirtæki Finnst að hér þurfi að setja fjármagn í að kynna sér vel og setja af stað “non profit” fyrirtæki. Í þessu fyrirtæki væri sterkt ef hluti starfsmanna þess væru einnig notendur þjónustunnar. Það myndi auka líkur á skilningi starfsmanna fyrir öðrum notendum þjónustunnar. Þyrfti að fara varlega af stað, en vaxa hægt og örugglega.