60 likes | 177 Views
Niðurstöður WISDOM verkefnisins. Hefðbundnar aðferðir: Tími: 12 til 15 ár. Kostnaður um 500 M$ til 800 M$ (megadollars) Með GRID: Tími um 45 dagar plús undirbúningsvinna < ár. Kostnaður um 1$ á lyfjapróf. Milli hálf og heil miljón lyfja voru prófuð. Niðurstöður WISDOM verkefnisins.
E N D
Niðurstöður WISDOM verkefnisins • Hefðbundnar aðferðir: • Tími: 12 til 15 ár. • Kostnaður um 500 M$ til 800 M$ (megadollars) • Með GRID: • Tími um 45 dagar plús undirbúningsvinna < ár. • Kostnaður um 1$ á lyfjapróf. Milli hálf og heil miljón lyfja voru prófuð.
Niðurstöður WISDOM verkefnisins • Um 100 lyf verða rannsökuð nánar.
Framhald rannsóknanna • Fundist hafa til viðbótar 7 önnur prótein (targets) sem athuga má. • Rannsókn á hverju þeirra tekur um 80 cpu ár.
Febrúar 2007 • 5,000 tölvur störfuðu saman í 4 mánuði • WISDOM verkefnið greindi 80,000 lyfjasamsetningar á klukkustund • 420 tölvuársverkum lokið á 16 vikum. • 25 lönd tóku þátt.
Verkefni sem falla að GRID? • Margar keyrslur sem eru óháðar hvor annarri, henta vel í “parallel” keyrslur og vinnsluhraðinn margfaldast. • Keyrslur sem eingöngu er hægt að keyra á einni tölvu en taka mjög langan tíma, td daga, vikur eða mánuði. Maður notar þessa einu tölvu í þyrpingunni í einhvern tíma og á meðan er desktop tölvan laus.
Næsta kynning • Hvað er GRID, hvernig er það nú og hvernig verður GRID sennilega í framtíðinni ?