1 / 6

Niðurstöður WISDOM verkefnisins

Niðurstöður WISDOM verkefnisins. Hefðbundnar aðferðir: Tími: 12 til 15 ár. Kostnaður um 500 M$ til 800 M$ (megadollars) Með GRID: Tími um 45 dagar plús undirbúningsvinna < ár. Kostnaður um 1$ á lyfjapróf. Milli hálf og heil miljón lyfja voru prófuð. Niðurstöður WISDOM verkefnisins.

camila
Download Presentation

Niðurstöður WISDOM verkefnisins

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Niðurstöður WISDOM verkefnisins • Hefðbundnar aðferðir: • Tími: 12 til 15 ár. • Kostnaður um 500 M$ til 800 M$ (megadollars) • Með GRID: • Tími um 45 dagar plús undirbúningsvinna < ár. • Kostnaður um 1$ á lyfjapróf. Milli hálf og heil miljón lyfja voru prófuð.

  2. Niðurstöður WISDOM verkefnisins • Um 100 lyf verða rannsökuð nánar.

  3. Framhald rannsóknanna • Fundist hafa til viðbótar 7 önnur prótein (targets) sem athuga má. • Rannsókn á hverju þeirra tekur um 80 cpu ár.

  4. Febrúar 2007 • 5,000 tölvur störfuðu saman í 4 mánuði • WISDOM verkefnið greindi 80,000 lyfjasamsetningar á klukkustund • 420 tölvuársverkum lokið á 16 vikum. • 25 lönd tóku þátt.

  5. Verkefni sem falla að GRID? • Margar keyrslur sem eru óháðar hvor annarri, henta vel í “parallel” keyrslur og vinnsluhraðinn margfaldast. • Keyrslur sem eingöngu er hægt að keyra á einni tölvu en taka mjög langan tíma, td daga, vikur eða mánuði. Maður notar þessa einu tölvu í þyrpingunni í einhvern tíma og á meðan er desktop tölvan laus.

  6. Næsta kynning • Hvað er GRID, hvernig er það nú og hvernig verður GRID sennilega í framtíðinni ?

More Related