1 / 8

Námsmat – Í þágu hvers ?

Námsmat – Í þágu hvers ?. Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar - málstofur - samræða. Verkefninu voru sett þessi markmið:.

candie
Download Presentation

Námsmat – Í þágu hvers ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námsmat – Í þáguhvers? Kynning á niðurstöðumþriggjaáraþróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðaðnámsmatí Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar - málstofur - samræða

  2. Verkefninu voru sett þessi markmið: • Kynna og ræðahugmyndir um áhugaverðarleiðirþarsemnámsmattekurmiðafeinstaklingsmiðuðumkennsluháttum • Gefakennurumtækifæritilaðþróanámsmatsaðferðirsínar … og miðlareynslusinnitilannarra • Skapavettvangfyrirkennaraskólannatilaðdýpkaþekkingusína á fjölbreyttum og áhugaverðumnámsmatsaðferðum, einkumþeimsemhenta í einstaklingsmiðuðunámi • Eflaþekkingustarfsmanna á innlendum og erlendumheimildum um námsmatsaðferðir • Vinnaaðnámsmatsstefnuskólanna

  3. Stefnur og straumar Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat(alternative assessment, sjá grein IS) England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat(formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998)

  4. Einstaklingsmiðað (?) námsmat • Matiðerstöðugtallannámstímann og reynteraðfléttaþaðmeðeðlilegumhætti inn í námið • Áhersla á uppbyggjandi endurgjöf (leiðsögn) • Gengið er út frá getu og hæfni hvers nemanda • Matiðnærtilallraflokkamarkmiða (kunnáttu, skilnings, sköpunar, færni) • Námsmatsverkefninsjálfeigaaðhafakennslufræðilegtgildi • Byggter á margvíslegumgögnum og sjónarhornum • Áhersla á virkaþátttökunemenda, sjálfsmat, jafningjamat

  5. Ákvæði Aðalnámskrár (2006) • … matsaðferðirverðaaðverafjölbreytilegar • Þesserenginnkosturað meta námsgengi og framfarireingöngumeðprófum og öðrumformlegumaðferðum • … meta verðurallaþættinámsins, framfarir, þekkingu, skilning og leikni og látaþávega í samræmiviðáherslur í náminu • Námsmatþarf … aðfaraframjafnt og þétt á námstímanum • Kennararþurfaaðhjálpanemendumtilraunhæfssjálfsmats, geraþeimgreinfyrirmarkmiðumnáms og hvernigmiðar í áttaðþeim

  6. Aðferðirnar sem kennararnir í verkefninu lögðu mesta áherslu á • Námsmöppur (ferilmöppur, námssjóður) • Nemendasamtöl • Frammistöðumat (m.a. í list- og verkgreinum) • Óhefðbundin próf • „svindlpróf“, glósupróf, heimapróf, örpróf, munnleg próf, þyngdar- eða þrepaskipt próf, einstaklingsmiðuð próf, samvinnupróf • Sjálfsmat, jafningjamat • Breytt endurgjöf (áhersla á umsagnir og markmiðstengda endurgjöf)

  7. http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/throun/index.htm Heimasíða verkefnisins:

  8. Dagskrá 14.00-14.15 Ingvar Sigurgeirsson: Hvaðereinstaklingsmiðaðnámsmat? 14.15-14.35 Hrund Gautadóttir: Námsmat - Upphafeðaendir? Kynning á verkefninu í Ingunnarskóla 14.35-14.55 Ágúst Ólason: Námsmat - Nemandinn í öndvegi! Kynning á verkefninu í Norðlingaskóla 15.00-16.30 Kaffi - málstofur – kynningar. Gestumboðiðaðkynnasérnámsmat í skólunum í eftirtöldumhópum: • Yngstastigi (1.–5. bekkur) • Miðstig (5.–7. bekkur) • Unglingastig (8.–10. bekkur) • List- og verkgreinar • Íþróttir

More Related