80 likes | 253 Views
Námsmat – Í þágu hvers ?. Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar - málstofur - samræða. Verkefninu voru sett þessi markmið:.
E N D
Námsmat – Í þáguhvers? Kynning á niðurstöðumþriggjaáraþróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðaðnámsmatí Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar - málstofur - samræða
Verkefninu voru sett þessi markmið: • Kynna og ræðahugmyndir um áhugaverðarleiðirþarsemnámsmattekurmiðafeinstaklingsmiðuðumkennsluháttum • Gefakennurumtækifæritilaðþróanámsmatsaðferðirsínar … og miðlareynslusinnitilannarra • Skapavettvangfyrirkennaraskólannatilaðdýpkaþekkingusína á fjölbreyttum og áhugaverðumnámsmatsaðferðum, einkumþeimsemhenta í einstaklingsmiðuðunámi • Eflaþekkingustarfsmanna á innlendum og erlendumheimildum um námsmatsaðferðir • Vinnaaðnámsmatsstefnuskólanna
Stefnur og straumar Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat(alternative assessment, sjá grein IS) England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat(formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998)
Einstaklingsmiðað (?) námsmat • Matiðerstöðugtallannámstímann og reynteraðfléttaþaðmeðeðlilegumhætti inn í námið • Áhersla á uppbyggjandi endurgjöf (leiðsögn) • Gengið er út frá getu og hæfni hvers nemanda • Matiðnærtilallraflokkamarkmiða (kunnáttu, skilnings, sköpunar, færni) • Námsmatsverkefninsjálfeigaaðhafakennslufræðilegtgildi • Byggter á margvíslegumgögnum og sjónarhornum • Áhersla á virkaþátttökunemenda, sjálfsmat, jafningjamat
Ákvæði Aðalnámskrár (2006) • … matsaðferðirverðaaðverafjölbreytilegar • Þesserenginnkosturað meta námsgengi og framfarireingöngumeðprófum og öðrumformlegumaðferðum • … meta verðurallaþættinámsins, framfarir, þekkingu, skilning og leikni og látaþávega í samræmiviðáherslur í náminu • Námsmatþarf … aðfaraframjafnt og þétt á námstímanum • Kennararþurfaaðhjálpanemendumtilraunhæfssjálfsmats, geraþeimgreinfyrirmarkmiðumnáms og hvernigmiðar í áttaðþeim
Aðferðirnar sem kennararnir í verkefninu lögðu mesta áherslu á • Námsmöppur (ferilmöppur, námssjóður) • Nemendasamtöl • Frammistöðumat (m.a. í list- og verkgreinum) • Óhefðbundin próf • „svindlpróf“, glósupróf, heimapróf, örpróf, munnleg próf, þyngdar- eða þrepaskipt próf, einstaklingsmiðuð próf, samvinnupróf • Sjálfsmat, jafningjamat • Breytt endurgjöf (áhersla á umsagnir og markmiðstengda endurgjöf)
http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/throun/index.htm Heimasíða verkefnisins:
Dagskrá 14.00-14.15 Ingvar Sigurgeirsson: Hvaðereinstaklingsmiðaðnámsmat? 14.15-14.35 Hrund Gautadóttir: Námsmat - Upphafeðaendir? Kynning á verkefninu í Ingunnarskóla 14.35-14.55 Ágúst Ólason: Námsmat - Nemandinn í öndvegi! Kynning á verkefninu í Norðlingaskóla 15.00-16.30 Kaffi - málstofur – kynningar. Gestumboðiðaðkynnasérnámsmat í skólunum í eftirtöldumhópum: • Yngstastigi (1.–5. bekkur) • Miðstig (5.–7. bekkur) • Unglingastig (8.–10. bekkur) • List- og verkgreinar • Íþróttir