1 / 22

Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?. Málstofa um barnavernd 28. nóv. 2005 Freydís Jóna Freysteinsdóttir lektor (MSW, PhD). Þættir sem geta haft áhrif á skilgreiningu hugtaksins barnavernd. Misbrestur í aðbúnaði (ofbeldi og vanræksla) barns Áhættuhegðun barns Áhættuþættir

mervin
Download Presentation

Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál? Málstofa um barnavernd 28. nóv. 2005 Freydís Jóna Freysteinsdóttir lektor (MSW, PhD)

  2. Þættir sem geta haft áhrif á skilgreiningu hugtaksins barnavernd • Misbrestur í aðbúnaði (ofbeldi og vanræksla) barns • Áhættuhegðun barns • Áhættuþættir • Úrræði • Tilkynning/aðilar leita sjálfir aðstoðar

  3. Misbrestur í uppeldi barns • Ofbeldi • líkamlegt • kynferðislegt • sálrænt/tilfinningalegt • Vanræksla • líkamleg • í umsjón og eftirliti • varðandi nám • sálrænt/tilfinningalegt

  4. Áhættuhegðun barns • Vímuefnaneysla • Stofnar eigin heilsu og þroska í hættu • Afbrot • Beitir annan aðila líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi • Erfiðleikar í skóla, skólasókn áfátt

  5. Þegar einhverjir áhættuþættir eru fyrir hendi, skilgreinist mál þá sem barnaverndarmál? • Tengdir foreldrum • t.d. þunglyndi, vímuefnaneysla • Tengdir barni • t.d. fyrirburafæðing, fötlun • Tengdir fjölskyldu • t.d. ágreiningur milli foreldra eða milli systkina • Félagslegir þættir • t.d. fátækt, atvinnuleysi • Menningarlegir þættir • t.d. viðurkennt að ung börn séu ein heima

  6. Skilgreinir þörf fyrir sértæk úrræði mál sem barnaverndarmál? • Úrræði sem finna má í barnavernd-arlögunum, til dæmis: • Tilsjón • Persónuleg ráðgjöf • Stuðningsfjölskylda

  7. Skilgreinist barnaverndarmál eftir aðkomu/leið? • Ef tilkynning berst – flokkast mál undir barna-verndarmál? • Ef foreldri/barn leitar sjálft – er þá ekki um barnaverndarmál að ræða?

  8. Spurningalistar almennir barnaverndarstarfsmenn Símtöl til nefnda 14 dæmasögur Ofbeldi (grátt svæði) Vanræksla (grátt svæði) Áhættuhegðun barns Áhættuþættir Úrræði Stuðningur/þvingun Auk þess spurningar um: Aldur Menntun Starfsaldur Fjölda íbúa í umdæmi Höfuðborgarsvæði eða landsbyggð Viðhorf til menntunar barnaverndarstarfs-manna Fyrirkomulag tölvukerfis Rannsóknaraðferð

  9. Niðurstöður • Svarhlutfall 53% • 90 barnaverndarstarfsmenn hjá 34 barnaverndarnefndum • Meðalaldur 41 árs • Meðalstarfsaldur 9 ár í barnavernd • Fjöldi starfsmanna 0-17 á hverjum stað

  10. Menntun barnaverndarstarfsmanna

  11. Viðhorf um kröfur til menntunar barnaverndarstarfsmanna

  12. Viðhorf til samræms tölvukerfis í barnavernd yfir allt landið

  13. Áhættuhegðun • 14 ára drengur sem á við vímuefnavanda að stríða, mætingum ábótavant í skóla og fer ekki eftir reglum um útivistartíma • 95% barnaverndarstarfsmanna flokka málið undir barnaverndarmál

  14. Áhættuþættir“Já” “Nei”

  15. Þörf á sértækum úrræðum“Já” “Nei”

  16. Stuðningur/þvingunFjöldi og hlutfall bvst sem telja viðkomandi mál flokkast sem barnaverndarmál (“Já”)

  17. Innra samræmi Samræmi að meðaltali hjá hverjum barnaverndarstarfsmanni á því hvað fellur undir hugtakið barnavernd SkilgreiningaratriðiÁreiðanleikastuðull (a) N og % samræmi Áhættuþættir 0,59 30 (62,5%) Úrræði 0,71 34 (71%) Áhættuhegðun -0,11 42 (89%) Tilkynning berst 0,65 11 (23%) Aðilar leita aðstoðar 0,60 10 (21%)

  18. Samantekt • Ekki unnt að alhæfa niðurstöður úrtaksins yfir á þýðið (53% svarhl.) • Meðalstarfsaldur bvst. nokkuð hár • 65% svarenda félagsráðgjafar • Einungis 50% telja að bvst. eigi að vera með starfsréttindi í félagsráðgjöf • Minni hluti hefur áhuga á sameiginlegu tölvukerfi

  19. Samantekt... • Talsvert ósamræmi í skilgreiningum á því hvað fellur undir hugtakið barnavernd er varðar • Hvar mörk liggja varðandi líkamlegt ofbeldi og vanrækslu í umsjón og eftirliti • Áhættuþætti • Þörf fyrir sértæk úrræði • Tilkynning/aðilar leita aðstoðar • Tengsl fundust milli búsetu og skilgreininga • Innra samræmi viðunandi

More Related