220 likes | 343 Views
Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?. Málstofa um barnavernd 28. nóv. 2005 Freydís Jóna Freysteinsdóttir lektor (MSW, PhD). Þættir sem geta haft áhrif á skilgreiningu hugtaksins barnavernd. Misbrestur í aðbúnaði (ofbeldi og vanræksla) barns Áhættuhegðun barns Áhættuþættir
E N D
Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál? Málstofa um barnavernd 28. nóv. 2005 Freydís Jóna Freysteinsdóttir lektor (MSW, PhD)
Þættir sem geta haft áhrif á skilgreiningu hugtaksins barnavernd • Misbrestur í aðbúnaði (ofbeldi og vanræksla) barns • Áhættuhegðun barns • Áhættuþættir • Úrræði • Tilkynning/aðilar leita sjálfir aðstoðar
Misbrestur í uppeldi barns • Ofbeldi • líkamlegt • kynferðislegt • sálrænt/tilfinningalegt • Vanræksla • líkamleg • í umsjón og eftirliti • varðandi nám • sálrænt/tilfinningalegt
Áhættuhegðun barns • Vímuefnaneysla • Stofnar eigin heilsu og þroska í hættu • Afbrot • Beitir annan aðila líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi • Erfiðleikar í skóla, skólasókn áfátt
Þegar einhverjir áhættuþættir eru fyrir hendi, skilgreinist mál þá sem barnaverndarmál? • Tengdir foreldrum • t.d. þunglyndi, vímuefnaneysla • Tengdir barni • t.d. fyrirburafæðing, fötlun • Tengdir fjölskyldu • t.d. ágreiningur milli foreldra eða milli systkina • Félagslegir þættir • t.d. fátækt, atvinnuleysi • Menningarlegir þættir • t.d. viðurkennt að ung börn séu ein heima
Skilgreinir þörf fyrir sértæk úrræði mál sem barnaverndarmál? • Úrræði sem finna má í barnavernd-arlögunum, til dæmis: • Tilsjón • Persónuleg ráðgjöf • Stuðningsfjölskylda
Skilgreinist barnaverndarmál eftir aðkomu/leið? • Ef tilkynning berst – flokkast mál undir barna-verndarmál? • Ef foreldri/barn leitar sjálft – er þá ekki um barnaverndarmál að ræða?
Spurningalistar almennir barnaverndarstarfsmenn Símtöl til nefnda 14 dæmasögur Ofbeldi (grátt svæði) Vanræksla (grátt svæði) Áhættuhegðun barns Áhættuþættir Úrræði Stuðningur/þvingun Auk þess spurningar um: Aldur Menntun Starfsaldur Fjölda íbúa í umdæmi Höfuðborgarsvæði eða landsbyggð Viðhorf til menntunar barnaverndarstarfs-manna Fyrirkomulag tölvukerfis Rannsóknaraðferð
Niðurstöður • Svarhlutfall 53% • 90 barnaverndarstarfsmenn hjá 34 barnaverndarnefndum • Meðalaldur 41 árs • Meðalstarfsaldur 9 ár í barnavernd • Fjöldi starfsmanna 0-17 á hverjum stað
Viðhorf til samræms tölvukerfis í barnavernd yfir allt landið
Áhættuhegðun • 14 ára drengur sem á við vímuefnavanda að stríða, mætingum ábótavant í skóla og fer ekki eftir reglum um útivistartíma • 95% barnaverndarstarfsmanna flokka málið undir barnaverndarmál
Stuðningur/þvingunFjöldi og hlutfall bvst sem telja viðkomandi mál flokkast sem barnaverndarmál (“Já”)
Innra samræmi Samræmi að meðaltali hjá hverjum barnaverndarstarfsmanni á því hvað fellur undir hugtakið barnavernd SkilgreiningaratriðiÁreiðanleikastuðull (a) N og % samræmi Áhættuþættir 0,59 30 (62,5%) Úrræði 0,71 34 (71%) Áhættuhegðun -0,11 42 (89%) Tilkynning berst 0,65 11 (23%) Aðilar leita aðstoðar 0,60 10 (21%)
Samantekt • Ekki unnt að alhæfa niðurstöður úrtaksins yfir á þýðið (53% svarhl.) • Meðalstarfsaldur bvst. nokkuð hár • 65% svarenda félagsráðgjafar • Einungis 50% telja að bvst. eigi að vera með starfsréttindi í félagsráðgjöf • Minni hluti hefur áhuga á sameiginlegu tölvukerfi
Samantekt... • Talsvert ósamræmi í skilgreiningum á því hvað fellur undir hugtakið barnavernd er varðar • Hvar mörk liggja varðandi líkamlegt ofbeldi og vanrækslu í umsjón og eftirliti • Áhættuþætti • Þörf fyrir sértæk úrræði • Tilkynning/aðilar leita aðstoðar • Tengsl fundust milli búsetu og skilgreininga • Innra samræmi viðunandi