290 likes | 532 Views
Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson 6. október 2008. Safnaleiðsögn Gönguferðir Afþreyingarleiðsögn Hlutverk leiðsögumanna og upplifun ferðamanna. Safnaleiðsögn Reykjavík. Þjóðminjasafn Íslands www.natmus.is Árbæjarsafn www.arbaejarsafn.is
E N D
Leiðsögutækni LES 102Stefán Helgi Valsson 6. október 2008 Safnaleiðsögn Gönguferðir Afþreyingarleiðsögn Hlutverk leiðsögumanna og upplifun ferðamanna
Safnaleiðsögn Reykjavík • Þjóðminjasafn Íslands www.natmus.is • Árbæjarsafn www.arbaejarsafn.is • Listasafn Reykjavíkur www.listasafnreykjavikur.is • Ásmundarsafn www.listasafnreykjavikur.is • Kjarvalstaðir www.listasafnreykjavikur.is • Þjóðmenningarhúsið www.thjodmenning.is • Listasafn Íslands www.listasafn.is • Gerðarsafn www.gerdarsafn.is • Ath: sum ef ekki öll bjóða uppá leiðsögn Stefán Helgi Valsson
Safnaleiðsögn landið • Byggðasafnið í Skógum www.skogar.is • Glaumbær í Skagafirði www.natmus.is • Hvalasafnið á Húsavík www.icewhale.is • Víðmýrarkirkja Skagafirði www.natmus.is • Hið Íslenska reðasafn Húsavík www.phallus.is • Minjasafn Austurlands Egilsst. www.minjasafn.is • Njálusetrið Hvolsvelli www.njala.is • Gestastofa Landsvirkjunar í Valþjófsdal www.karahnjukuar.is • Minjasafn Akureyrar www.akmus.is • Galdrasafnið á Ströndum www.galdrasyning.is • Hákarlasaföfn í Hrísey, Bjarnarhöfn og á Reykjum Stefán Helgi Valsson
Safnaleiðsögn • Metið hópinn og hugsanlegan áhuga á safninu. • Augnsamband, líkamsstaða, látbragð, öndurnartækni og raddbeiting. • Leiðsögnin þarf að vera skörugleg til að halda athygli sem flestra sem lengst. • Ef þið missið athygli er ráð að stytta mál sitt og aðeins benda á athygliverðustu hluti. Stefán Helgi Valsson
Safnaleiðsögn / gátlisti fyrir ferð • Opnunartími • Er leyfilegt að taka myndir og að hafa með sér handtösku eða bakpoka? • Hvar má leggja hópferðabifreiðinni? • Þekkið aðalinngang og útgang ef hann er ekki sá sami • Þekkið staðsetningu salerna, verslana, kaffihúss… • Þekkið staðsetningu safngripa Stefán Helgi Valsson
Áskoranir fyrir leiðsögumanninn • Staðsetning leiðsögumanns • Margmenni og hávaði • Reglur, hefðir og venjur innanhúss • Öryggisreglur • Puttalingar Stefán Helgi Valsson
Safnaleiðsögn / um hvað á að tala? • Bygginguna sjálfa • Upphaf safnsins (upphafsmenn) • Sögu sýningarinnar • Yfirstandandi sýningu og rannsóknir • Nokkra vel valda sýningargripi Stefán Helgi Valsson
Þjóðminjasafn Íslands Í bílnum: • Segið hvað gerist inni • Tilgreinið brottfarartíma (munið eftir bílstjóra) Inni á safninu: • Standið á áberandi stað og biðjið fólkið að koma nær • Segið frá þjónustu í boði, s.s. klóset, bókabúð, kaffi • Segið frá upphafi safnsins og byggingarinnar • Segið frá skipulagi sýningarinnar • Endurtakið brottfarartíma • Leiðsegið um safnið Stefán Helgi Valsson
Leiðsögumenn snúi líkama og andliti að gestum. Notið augnsamband Leiðsögumenn varist að halda á þungum hlutum eins og töskunni sem sést á myndinni. Safnaleiðsögn Stefán Helgi Valsson
Nordic Doctoral SchoolSavonlinna, October 2006 Methods In the Ph.D. project The Guided Tour an Intercultural Co-produced Tourism Experience By Jane Widtfeldt Meged Roskilde University Center, Denmark
Safnaleiðsögn Stefán Helgi Valsson
Safnaleiðsögn / í lokin • Svarið spurningum • Gefið frían tíma svo fólk geti skoðað betur það sem það vill, farið á salerni, keypt eitthvað í minjagripaversluninni... • Afhendið greiðsluseðil (voucher) • Kveðjið starfsfólk • Athugið hvort fólk hefur tekið allt með sér, s.s. yfirhafnir úr fatageymslu, töskur, myndavélar og annað (kústur). Stefán Helgi Valsson
Gönguferðir úti með leiðsögn • Haldið hópnum saman • Stjórnið ferðum hópsins • Aðlagið gönguhraða að hæggengasta gestinum • Fáið einhvern til að reka lestina Stefán Helgi Valsson
Gönguferðir með leiðsögn / stopp • Snúið líkama og andliti að hópnum • Lokið ekki inn- og útgönguleiðum • Takið tillit til hávaðatruflana • Vitið af truflunum (fólk rabbar saman) • Stjórnið líkamstjáningu • Látið fólkið ekki standa of lengi því það þreytist • Gætið þess að fólki verði ekki kalt • Gætið þess að koma fólki úr roki og rigningu • Skapið stemningu • Hafið öryggisþætti ávalt í huga Stefán Helgi Valsson
Gönguferðir með leiðsögn / á ferð • Notið augnsamband (sólgleraugu eru óæskileg) • Talið þegar þið stoppið en ekki á göngu • Útskýrið vel og nákvæmlega valið efni • Talið hægt og skýrt • Notið gangbrautir þar sem þær eru • Gerist blindrahundur, s.s. gefið viðvörun um allar hættur fyrir fótgangandi, þrep, misfellur í gangstétt, hálku… • Athugið tímasetningu vel, þetta er lykilatriði Stefán Helgi Valsson
Gönguferð úti = götuleikhús Myndirnar sýna dæmi um: • 15) - Vingjarnlegan leiðsögumann, vel merktan og vel staðsettan. Hann notar styttu fyrir bakgrunn fyrir það sem hann talar um • 16) - Gesti sem ekki eru að hlusta • 17) - Leiðsögumann sem notar byggingu sem skjól fyrir veðri og vindum • 18) - Leiðsögumann sem notar kyndil til að skapa stemningu Stefán Helgi Valsson
Haunted Walks in Reykjavík Stefán Helgi Valsson
Gengið á milli staða úti Rautt = virk þátttaka, G = gerir eitthvað annað, Fjólublátt = er ekki á staðnum Stefán Helgi Valsson
Haunted Walks in Reykjavík Stefán Helgi Valsson
Útileiðsögn / þátttaka ferðamanna 1. Rauður. Tekur þátt 1 2. Gulur. Fylgist með 2 3 3. Blár. Fylgist stundum með 4. Grænn. Gerir eitthvað annað 5. Fjólublár. Er fjarverandi Hópferðabifreið Stefán Helgi Valsson
Haunted Walks in Reykjavík Stefán Helgi Valsson
Haunted Walks in Reykjavík Stefán Helgi Valsson
Afþreyingarleiðsögn • Orðið afþreying = dægradvöl? • Afþreyingarleiðsögn / dægrardvalarleiðsögn? • Afþreyingarleiðsögn / áhættu-leiðsögn? Ýmsir flokkar: • Hestaferð • Hvalaskoðun • Vélsleðaferð • Flúðasigling • Veiðiferð... Stefán Helgi Valsson
Flæðikenning Mihaly Csikszentmihalyi – (Flow theory) Of mikil áskorun = Kvíði, óró, uggur, óánægja A3 A4 + A sence of flow = Allt í góðu Áskorun A1 A2 Engin áskorun = leiði, áhugaleysi Færni + - Stefán Helgi Valsson
Leiðsögumenn og upplifun ferðamanna / væntingar • Vænting ferðamanna – uppfylling væntinga • Ferðamenn eyða mestum tíma í það sem þeim þykir mest spennandi – þegar þeir geta valið. • Ferðamenn eru þátttakendur, ekki bara áhorfendur. • Gott samband ferðaþjónustuaðila (leiðsögumanna) og ferðamanna getur vegið upp og dregið úr neikvæðri upplifun ferðamanna í sambandi við stað eða þjónustu. Stefán Helgi Valsson
Áhrif leiðsögumanns í ferð Stefán Helgi Valsson
Upplifun ferðamanna í dæmigerðri dagsferð. Tilgáta (Stefán 2008) + C 7 C 5 C 1 C 2 C 3 C 8 C 10 A 1 A 0 A 2 Í flæði C 4 C 6 C 9 M Upplifun T 1 (Kl.12:00) T 2 (Kl.13:00) 09:00 17:00 Tími + - Stefán Helgi Valsson
Lok allra ferða • Ágrip af því sem gert hefur verið. • Þakka fyrir sig og (bílstjóra). Þakka fólkinu fyrir komuna. • Minna á að taka allt með sér (úr bílnum). • Vera tilbúin/n að svara spurningum. • Veita upplýsingar um áframhaldandi ferðalag. Stefán Helgi Valsson
Eftir að heim er komið Sjálfsmat: • Er röddin í lagi? • Var frásögnin í lagi? • Var líkamstjáningin í lagi? • Hvernig var samspilið við áheyrendur? • Hvernig gekk samstarfið við bílstjórann? • Hvað gerði ég vel og hvað get ég gert betur? • Hvernig get ég gert betur og hvað þarf ég að gera til að það takist? Stefán Helgi Valsson