70 likes | 174 Views
Mótun kröfugerðar. Ína Björg Hjálmarsdóttir Formaður FÍN. Ferill við mótun kröfugerðar. Hver er vilji félagsmanna? Mótun kröfugerðar Kröfugerð er lögð fyrir félagsfund til samþykktar Svo þarf að ná lendingu í samningaviðræðum. Hver er vilji félagsmanna?.
E N D
Mótun kröfugerðar Ína Björg Hjálmarsdóttir Formaður FÍN
Ferill við mótun kröfugerðar • Hver er vilji félagsmanna? • Mótun kröfugerðar • Kröfugerð er lögð fyrir félagsfund til samþykktar • Svo þarf að ná lendingu í samningaviðræðum
Hver er vilji félagsmanna? • Hvað hefur gengið illa og hvað vel? • Umhverfið, fyrirkomulag • Ákveðnar greinar kjarasamnings • Forgangsröðun
Hvernig á að greina vilja félagsmanna? • Þátttaka í kjararáðstefnum (FÍN/önnur félög/BHM) • Umræða á kaffistofunni • Trúnaðarmenn með umræðufundi á vinnustöðum • Formlegar kannanir/fyrirspurnir frá skrifstofu/stjórn • Félagsfundir • Trúnaðarmannafundir
Mótun kröfugerðar • Skrifstofa vinnur úr gögnum • Smærri hópur innan stjórnar FÍN vinnur fyrstu drög að kröfugerð • Stjórn FÍN vinnur kröfugerðina áfram (20 fulltrúar í stjórn) • Kröfugerð félagsins er lögð fyrir félagsfund til samþykktar
Mismunandi samningar og kröfugerð • Ríki • Reykjavíkurborg • Launanefnd sveitarfélaga • Kröfugerðir mjög samhljóða
Samninganefnd FÍN (miðlægir samningar) • Stjórn FÍN er samninganefnd félagsins • Formaður félagsins er formaður samninganefndar (almenna reglan) • Trúnaðarmenn eru kallaðir til ef þarf að taka stefnumótandi ákvörðun í samningaferlinu • Slagkraftur slíkra funda er mikill