1 / 7

Mótun kröfugerðar

Mótun kröfugerðar. Ína Björg Hjálmarsdóttir Formaður FÍN. Ferill við mótun kröfugerðar. Hver er vilji félagsmanna? Mótun kröfugerðar Kröfugerð er lögð fyrir félagsfund til samþykktar Svo þarf að ná lendingu í samningaviðræðum. Hver er vilji félagsmanna?.

Download Presentation

Mótun kröfugerðar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mótun kröfugerðar Ína Björg Hjálmarsdóttir Formaður FÍN

  2. Ferill við mótun kröfugerðar • Hver er vilji félagsmanna? • Mótun kröfugerðar • Kröfugerð er lögð fyrir félagsfund til samþykktar • Svo þarf að ná lendingu í samningaviðræðum

  3. Hver er vilji félagsmanna? • Hvað hefur gengið illa og hvað vel? • Umhverfið, fyrirkomulag • Ákveðnar greinar kjarasamnings • Forgangsröðun

  4. Hvernig á að greina vilja félagsmanna? • Þátttaka í kjararáðstefnum (FÍN/önnur félög/BHM) • Umræða á kaffistofunni • Trúnaðarmenn með umræðufundi á vinnustöðum • Formlegar kannanir/fyrirspurnir frá skrifstofu/stjórn • Félagsfundir • Trúnaðarmannafundir

  5. Mótun kröfugerðar • Skrifstofa vinnur úr gögnum • Smærri hópur innan stjórnar FÍN vinnur fyrstu drög að kröfugerð • Stjórn FÍN vinnur kröfugerðina áfram (20 fulltrúar í stjórn) • Kröfugerð félagsins er lögð fyrir félagsfund til samþykktar

  6. Mismunandi samningar og kröfugerð • Ríki • Reykjavíkurborg • Launanefnd sveitarfélaga • Kröfugerðir mjög samhljóða

  7. Samninganefnd FÍN (miðlægir samningar) • Stjórn FÍN er samninganefnd félagsins • Formaður félagsins er formaður samninganefndar (almenna reglan) • Trúnaðarmenn eru kallaðir til ef þarf að taka stefnumótandi ákvörðun í samningaferlinu • Slagkraftur slíkra funda er mikill

More Related