100 likes | 268 Views
Börn með alvarlegar geðraskanir. Hvað er alvarleg geðröskun?. Hver er staðan?. Eru geðrænir erfiðleikar að aukast? Börn með truflandi hegðun Börn sem þjást í hljóði Eru foreldrar meðvitaðri? Er sérfræðingum að fjölga Þjóðfélagslegir þættir Frávikaþol – hvenær verður málið að vandamáli.
E N D
Börn með alvarlegar geðraskanir Hvað er alvarleg geðröskun? Vilborg G. Guðnadóttir og Sigurður Rafn A. Levy
Hver er staðan? • Eru geðrænir erfiðleikar að aukast? • Börn með truflandi hegðun • Börn sem þjást í hljóði • Eru foreldrar meðvitaðri? • Er sérfræðingum að fjölga • Þjóðfélagslegir þættir • Frávikaþol – hvenær verður málið að vandamáli Vilborg G. Guðnadóttir og Sigurður Rafn A. Levy
LISTI: • ADHD • Mótstöðuþrjóskuröskun • Tourette • Kvíði • Depurð, vanlíðan • Sértækir námserfiðleikar • Þroskafrávik, skerðing, einhverfa • Aðrir sjúkdómar • Neysla • Ofl.... Vilborg G. Guðnadóttir og Sigurður Rafn A. Levy
Geðrænir erfiðleikar • Skilningur og þekking á eðli erfiðleikanna er forsenda til að veita réttan stuðning. • Hver á að veita fræðslu og stuðning? • Er greiningin ein og sér nóg? • Hvað kostar þetta? • Hver eru viðhorf okkar til vandans/verkefnisins og einstaklinganna sem það tengist? Vilborg G. Guðnadóttir og Sigurður Rafn A. Levy
Hver er vandinn í skólanum? • Það fer ekki fram nám hjá barni þrátt fyrir góða tilburði til kennslu og oft á tíðum truflar það önnur börn við nám. • Slæm hegðun! • Vanlíðan! Vilborg G. Guðnadóttir og Sigurður Rafn A. Levy
Væntingar skólans • Hvaða breytingar? • Greining – til hvers? • Árangursríkt samstarf • Fundir • Heimsóknir • Stuðningur • Fræðsla Vilborg G. Guðnadóttir og Sigurður Rafn A. Levy
Hvað ef? • Þarfir barns eru meiri en skóli getur mætt • Úrræði ekki fyrir hendi • Ekki næst upp árangursríkt samstarf Vilborg G. Guðnadóttir og Sigurður Rafn A. Levy
Hver á að gera hvað og á hverju eigum við að byggja? • Verkaskipting og ábyrgð • Þekking • Samþætting kerfa • Skilningur milli kerfa á hlutverki og getu • Skilningur yfirvalda • Meðvituð og uppbyggjandi viðhorf okkar Vilborg G. Guðnadóttir og Sigurður Rafn A. Levy
Viðhorf • Hvað er ásættanleg hegðun / líðan • Agi – agastjórnun • Lyf við hegðun og ytri þáttum? • Barn að hefja feril sem geðsjúklingur • Erfðaviðhorfið - átthagafjötrar Vilborg G. Guðnadóttir og Sigurður Rafn A. Levy
EF við værum rík af peningum • Ímyndum okkur að við hefðum nægt fjármagn til að mæta þeim verkefnum sem koma til okkar. • Höfum við þá þekkingu og getu til að ráða betur við verkefnin? • Mundi “vandinn” líta öðruvísi út? • Hver er vandinn? Vilborg G. Guðnadóttir og Sigurður Rafn A. Levy